Stórt tap hjá Íslendingaliðinu | Hákon fékk tækifæri gegn PSG Smári Jökull Jónsson skrifar 10. febrúar 2024 22:46 Hákon Arnar Haraldsson í leik með Lille Vísir/Getty Íslendingaliðið Eupen í Belgíu mátti sætta sig við stórt tap þegar liðið mætti Club Brugge í kvöld. Þá kom Hákon Arnar Haraldsson inn af bekknum hjá Lille gegn stórliði PSG. Eupen hafði tapað tveimur leikjum í röð í belgísku deildinni og var komið í næst neðsta sæti deildarinnar fyrir leikinn í kvöld. Andstæðingarnir í Club Brugge voru hins vegar í þriðja sæti og því búist við erfiðum leik fyrir Eupen. Guðlaugur Victor Pálsson var á sínum stað í vörn Eupen sem lenti 2-0 undir í fyrri hálfleiknum. Staðan var 2-0 þar til langt var liðið á síðari hálfleikinn en heimamenn bættu tveimur mörkum við á þriggja mínútna kafla seint í leiknum. Lokatölur 4-0 og þriðja tap Eupen í röð því staðreynd. Alfreð Finnbogason kom inn sem varamaður á 81. mínútu þegar staðan var 4-0. Kortrijk lið Freys Alexanderssonar er þremur stigum á eftir Eupen í neðsta sætinu en gæti jafnað liðið að stigum með sigri gegn Union Saint Gilloiose á morgun. Í Frakklandi byrjaði Hákon Arnar Haraldsson á bekknum hjá Lille sem mætti stórliði PSG á útivelli. Lille komst yfir strax á 6. mínútu með marki frá Yusuf Yacizi en PSG var ekki lengi að snúa við taflinu. Gonzalo Ramos skoraði á 10. mínútu og sjálfsmark frá Alexsandro kom PSG í 2-1 á 17. mínútu. Staðan í hálfleik var 2-1 og Randal Kolo Muani bætti þriðja markinu við á 80. mínútu og innsiglaði sigurinn. Hákon Arnar kom inn af bekknum mínútu síðar og lék síðustu mínútur leiksins. Franski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Sjá meira
Eupen hafði tapað tveimur leikjum í röð í belgísku deildinni og var komið í næst neðsta sæti deildarinnar fyrir leikinn í kvöld. Andstæðingarnir í Club Brugge voru hins vegar í þriðja sæti og því búist við erfiðum leik fyrir Eupen. Guðlaugur Victor Pálsson var á sínum stað í vörn Eupen sem lenti 2-0 undir í fyrri hálfleiknum. Staðan var 2-0 þar til langt var liðið á síðari hálfleikinn en heimamenn bættu tveimur mörkum við á þriggja mínútna kafla seint í leiknum. Lokatölur 4-0 og þriðja tap Eupen í röð því staðreynd. Alfreð Finnbogason kom inn sem varamaður á 81. mínútu þegar staðan var 4-0. Kortrijk lið Freys Alexanderssonar er þremur stigum á eftir Eupen í neðsta sætinu en gæti jafnað liðið að stigum með sigri gegn Union Saint Gilloiose á morgun. Í Frakklandi byrjaði Hákon Arnar Haraldsson á bekknum hjá Lille sem mætti stórliði PSG á útivelli. Lille komst yfir strax á 6. mínútu með marki frá Yusuf Yacizi en PSG var ekki lengi að snúa við taflinu. Gonzalo Ramos skoraði á 10. mínútu og sjálfsmark frá Alexsandro kom PSG í 2-1 á 17. mínútu. Staðan í hálfleik var 2-1 og Randal Kolo Muani bætti þriðja markinu við á 80. mínútu og innsiglaði sigurinn. Hákon Arnar kom inn af bekknum mínútu síðar og lék síðustu mínútur leiksins.
Franski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Sjá meira