Sveindís snýr aftur í landsliðið en Agla María ekki með Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. febrúar 2024 13:10 Sveindís Jane Jónsdóttir lék síðast með landsliðinu í júlí á síðasta ári. vísir/vilhelm Sveindís Jane Jónsdóttir snýr aftur í íslenska fótboltalandsliðið sem mætir Serbíu í tveimur leikjum í umspili Þjóðadeildarinnar síðar í þessum mánuði. Sveindís er nýkomin aftur á völlinn eftir að hafa verið frá vegna meiðsla í nokkra mánuði. Hún missti af öllum leikjum Íslands í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar. Annars er fátt eða ekkert sem kemur á óvart í vali Þorsteins Halldórssonar á landsliðshópnum nema að Agla María Albertsdóttir er ekki í hópnum. Hann má sjá hér fyrir neðan. Landsliðshópurinn Markverðir: Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 9 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur - 1 leikur Aldís Guðlaugsdóttir - FH Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 25 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - MSV Duisburg - 57 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 120 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 33 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 19 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Vålerenga Fotball - 5 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 38 leikir, 6 mörk Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 9 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 39 leikir, 4 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 10 leikir, 1 mark Lára Kristín Pedersen - Fortuna Sittard - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Leverkusen - 35 leikir, 9 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - 1. FC Nürnberg - 34 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 17 leikir, 2 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Växjö DFF - 3 leikir Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 32 leikir, 8 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 32 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby IF - 10 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 10 leikir, 1 mark Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Breiðablik - 4 leikir, 2 mörk Fyrri leikur Íslands og Serbíu fer fram ytra föstudaginn 23. febrúar og sá seinni á Kópavogsvelli fjórum dögum síðar. Beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Þorsteinn situr fyrir svörum má sjá í fréttinni hér fyrir neðan. Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Sveindís er nýkomin aftur á völlinn eftir að hafa verið frá vegna meiðsla í nokkra mánuði. Hún missti af öllum leikjum Íslands í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar. Annars er fátt eða ekkert sem kemur á óvart í vali Þorsteins Halldórssonar á landsliðshópnum nema að Agla María Albertsdóttir er ekki í hópnum. Hann má sjá hér fyrir neðan. Landsliðshópurinn Markverðir: Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 9 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur - 1 leikur Aldís Guðlaugsdóttir - FH Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 25 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - MSV Duisburg - 57 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 120 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 33 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 19 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Vålerenga Fotball - 5 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 38 leikir, 6 mörk Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 9 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 39 leikir, 4 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 10 leikir, 1 mark Lára Kristín Pedersen - Fortuna Sittard - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Leverkusen - 35 leikir, 9 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - 1. FC Nürnberg - 34 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 17 leikir, 2 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Växjö DFF - 3 leikir Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 32 leikir, 8 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 32 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby IF - 10 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 10 leikir, 1 mark Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Breiðablik - 4 leikir, 2 mörk Fyrri leikur Íslands og Serbíu fer fram ytra föstudaginn 23. febrúar og sá seinni á Kópavogsvelli fjórum dögum síðar. Beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Þorsteinn situr fyrir svörum má sjá í fréttinni hér fyrir neðan.
Markverðir: Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 9 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - Valur - 1 leikur Aldís Guðlaugsdóttir - FH Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 25 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - MSV Duisburg - 57 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 120 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 33 leikir, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 19 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Vålerenga Fotball - 5 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 38 leikir, 6 mörk Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 9 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 39 leikir, 4 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 10 leikir, 1 mark Lára Kristín Pedersen - Fortuna Sittard - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Leverkusen - 35 leikir, 9 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - 1. FC Nürnberg - 34 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 17 leikir, 2 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Växjö DFF - 3 leikir Sveindís Jane Jónsdóttir - Wolfsburg - 32 leikir, 8 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 32 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby IF - 10 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 10 leikir, 1 mark Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Breiðablik - 4 leikir, 2 mörk
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira