Rúmur helmingur allra mannvirkja í Gasa eyðilagður Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 8. febrúar 2024 23:22 Eyðilegging á Gasasvæðinu er gríðarleg. AP/Fatima Shbair Rúmur helmingur allra mannvirkja á Gasasvæðinu hafa orðið fyrir skemmdum eða eyðilagst aljgörlega síðan innrás Ísraela hófst þann 7. október á síðasta ári. BBC greinir frá þessum niðurstöðum rannsóknar á loftmyndum af Gasa. Þvert yfir svæðið hafa íbúðahverfi verið jöfnuð við jörðu og áður vinsælar verslunargötur orðið að haug rústa. Sunnarlega á svæðinu við landamæri Palestínu og Egyptalands hafa svo risið fjölmennar tjaldborgir þar sem hundruðir þúsunda dvelja sem flúið hafa heimili sín undan sprengjuregni Ísraelsmanna. Jafnfram hefur landbúnaður á Gasasvæðinu orðið fyrir miklum skemmdum. Ófullnægjandi rökstuðningur Ísraelski herinn hefur sagt að bæði Hamasliðar og það sem þeir kalla „hryðjuverkainnviði“ séu skotmörk loftárása. Samkvæmt rannsókn BBC hafa á bilinu 144 þúsund og 175 þúsund byggingar orðið fyrir skemmdum eða eyðilagðar og er það á bilinu 50 og 61 prósent allra bygginga. Ísraelski herinn hefur ítrekað varið loftárásir sínar á svæðinu með því að Hamasliðar feli sig í íbúahverfum. Þó finnst sumum þessi svör ekki vera fullnægjandi, sérstaklega í ljósi þess að mannvirki undir stjórn ísraelska hernsins hafa ítrekað verið sprengd í loft upp. 315 pic.twitter.com/aemM8Ezh5C— Hisham Abu Shaqrah | (@HShaqrah) January 17, 2024 Israa-háskóli á norðanverðu Gasasvæðinu var til dæmis sprengdur í loft upp með sprengjum sem komið var fyrir inn í aðalbyggingu skólans. Eins og sést í myndbandinu hér fyrir neðan var byggingin mjög skemmd fyrir og var hún líka langt frá víglínunni. Talsmenn ísraelska hersins segja rannsókn í gangi varðandi málið. Einnig hafa mörg söguleg og trúarleg mannvirki orðið fyrir sprengjuárásum. Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Fleiri fréttir Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Sjá meira
BBC greinir frá þessum niðurstöðum rannsóknar á loftmyndum af Gasa. Þvert yfir svæðið hafa íbúðahverfi verið jöfnuð við jörðu og áður vinsælar verslunargötur orðið að haug rústa. Sunnarlega á svæðinu við landamæri Palestínu og Egyptalands hafa svo risið fjölmennar tjaldborgir þar sem hundruðir þúsunda dvelja sem flúið hafa heimili sín undan sprengjuregni Ísraelsmanna. Jafnfram hefur landbúnaður á Gasasvæðinu orðið fyrir miklum skemmdum. Ófullnægjandi rökstuðningur Ísraelski herinn hefur sagt að bæði Hamasliðar og það sem þeir kalla „hryðjuverkainnviði“ séu skotmörk loftárása. Samkvæmt rannsókn BBC hafa á bilinu 144 þúsund og 175 þúsund byggingar orðið fyrir skemmdum eða eyðilagðar og er það á bilinu 50 og 61 prósent allra bygginga. Ísraelski herinn hefur ítrekað varið loftárásir sínar á svæðinu með því að Hamasliðar feli sig í íbúahverfum. Þó finnst sumum þessi svör ekki vera fullnægjandi, sérstaklega í ljósi þess að mannvirki undir stjórn ísraelska hernsins hafa ítrekað verið sprengd í loft upp. 315 pic.twitter.com/aemM8Ezh5C— Hisham Abu Shaqrah | (@HShaqrah) January 17, 2024 Israa-háskóli á norðanverðu Gasasvæðinu var til dæmis sprengdur í loft upp með sprengjum sem komið var fyrir inn í aðalbyggingu skólans. Eins og sést í myndbandinu hér fyrir neðan var byggingin mjög skemmd fyrir og var hún líka langt frá víglínunni. Talsmenn ísraelska hersins segja rannsókn í gangi varðandi málið. Einnig hafa mörg söguleg og trúarleg mannvirki orðið fyrir sprengjuárásum.
Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Fleiri fréttir Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Sjá meira