Vatnsdeigsbollur með hindberja og lakkrísrjómafyllingu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. febrúar 2024 08:00 Linda Ben tók forskot á sæluna og töfraði fram dýrindis bollur með hindberja- og lakkrísfyllingu. Bolludagurinn er næstkomandi mánudag. Bolludagurinn verður haldinn hátíðlegur mánudaginn 12. febrúar næstkomandi. Matgæðingurinn Linda Benediktsdóttir er auðvitað byrjuð að undirbúa og deilir girnilegri uppskrift af vatnsdeigsbollum með hindberja- og lakkrísrjómafyllingu með lesendum Vísis. Vatnsdeigsbollur 125 g smjör 1 msk sykur 275 ml vatn 170 g hveiti 1 tsk lyftiduft ½ tsk salt 3-4 egg Aðferð: Stillið ofninn á 180°C og blástur. Smjör, sykur og vatn er sett í pott og soðið saman í 2-3 mín. Slökkvið undir pottinum. Hveiti, lyftiduft og salt er sett í skál, bættu því út í smjör-vatnið og hrærðu vel saman með sleif. Deigið á að vera þétt og lyftast upp frá brúnum pottsins. Láttið standa í 5 mín. Setjið deigið í hrærivél. Bætið við þremur eggjum út í deigið, eitt og eitt í einu og hrærið vel saman við. Þar sem egg eru misstór er mismunandi hversu mikið þið þurfið af seinasta egginu. Áferðin á deiginu á að vera þannig að deigið lekur hægt og svolítið erfiðlega af sleifinni á nokkrum sekúndum. Deigið á að halda nokkurn veginn sömu lögun eftir að þú það er komið á plötuna, ekki leka út og verða flatt. Setjið seinasta eggið í litla skál og hrærið því saman. Setjið 1 msk af egginu í einu út í og hrærið vel á milli þangað til þið fáiðrétta áferð á deigið. Setjið smjörpappír á ofnplötu og deigið í sprautupoka. Einnig er hægt að nota matskeiðar til að útbúa bollurnar. Hver bolla er tvær msk. Gættið þess að hafa nægt bil á milli deigsins á ofnplötunni þar sem bollurnar stækkar mikið í ofninum, gott er að miða við setja tólf bollur á hverja plötu. Bollurnar eru bakaðar í 20-25 mínútur. Ekki má opna ofninn fyrr en eftir að bollurnar hafa bakast í um tuttugu mínútur til þess að meta hvort þær séu tilbúnar. Þá er hægt að taka eina bollu út og meta hversu margar mínútur þær eiga eftir því hversu blaut hún er í miðjunni. Hvíttsúkkulaðiganas toppur 150 hvítt súkkulaði 75 ml rjómi Aðferð: Hitið rjómann vel án þess að hann fari að sjóða. Setjið hvíta súkkulaðið í skál og hellið heita rjómanum yfir. Hrærið þar til samlagað. Setjið skálina í ísskáp á meðan þið útbúið fyllinguna. Hindberja og lakkrísrjómafylling 500 ml rjómi Hindberja sulta 50 g saltlakkrísduft t.d. muldir Tyrkisk pepper brjóstsykrar eða hockey pulver duft. Aðferð: Þeytið rjómann. Skerið bollurnar í sundur og setjið vel af sultu i botninn. Setjið rjóma yfir sultuna og u.þ.b. 1/2 – 1 tsk af lakkrísdufti. Lokið bollunni og setjið ölrítið af hvíta súkkulaðiganasinu yfir. Fleiri uppskriftir má nálgast á vefsíðu Lindu, lindaben.is. Bolludagur Uppskriftir Matur Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira
Vatnsdeigsbollur 125 g smjör 1 msk sykur 275 ml vatn 170 g hveiti 1 tsk lyftiduft ½ tsk salt 3-4 egg Aðferð: Stillið ofninn á 180°C og blástur. Smjör, sykur og vatn er sett í pott og soðið saman í 2-3 mín. Slökkvið undir pottinum. Hveiti, lyftiduft og salt er sett í skál, bættu því út í smjör-vatnið og hrærðu vel saman með sleif. Deigið á að vera þétt og lyftast upp frá brúnum pottsins. Láttið standa í 5 mín. Setjið deigið í hrærivél. Bætið við þremur eggjum út í deigið, eitt og eitt í einu og hrærið vel saman við. Þar sem egg eru misstór er mismunandi hversu mikið þið þurfið af seinasta egginu. Áferðin á deiginu á að vera þannig að deigið lekur hægt og svolítið erfiðlega af sleifinni á nokkrum sekúndum. Deigið á að halda nokkurn veginn sömu lögun eftir að þú það er komið á plötuna, ekki leka út og verða flatt. Setjið seinasta eggið í litla skál og hrærið því saman. Setjið 1 msk af egginu í einu út í og hrærið vel á milli þangað til þið fáiðrétta áferð á deigið. Setjið smjörpappír á ofnplötu og deigið í sprautupoka. Einnig er hægt að nota matskeiðar til að útbúa bollurnar. Hver bolla er tvær msk. Gættið þess að hafa nægt bil á milli deigsins á ofnplötunni þar sem bollurnar stækkar mikið í ofninum, gott er að miða við setja tólf bollur á hverja plötu. Bollurnar eru bakaðar í 20-25 mínútur. Ekki má opna ofninn fyrr en eftir að bollurnar hafa bakast í um tuttugu mínútur til þess að meta hvort þær séu tilbúnar. Þá er hægt að taka eina bollu út og meta hversu margar mínútur þær eiga eftir því hversu blaut hún er í miðjunni. Hvíttsúkkulaðiganas toppur 150 hvítt súkkulaði 75 ml rjómi Aðferð: Hitið rjómann vel án þess að hann fari að sjóða. Setjið hvíta súkkulaðið í skál og hellið heita rjómanum yfir. Hrærið þar til samlagað. Setjið skálina í ísskáp á meðan þið útbúið fyllinguna. Hindberja og lakkrísrjómafylling 500 ml rjómi Hindberja sulta 50 g saltlakkrísduft t.d. muldir Tyrkisk pepper brjóstsykrar eða hockey pulver duft. Aðferð: Þeytið rjómann. Skerið bollurnar í sundur og setjið vel af sultu i botninn. Setjið rjóma yfir sultuna og u.þ.b. 1/2 – 1 tsk af lakkrísdufti. Lokið bollunni og setjið ölrítið af hvíta súkkulaðiganasinu yfir. Fleiri uppskriftir má nálgast á vefsíðu Lindu, lindaben.is.
Bolludagur Uppskriftir Matur Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira