Segja aðgerðum í Khan Younis að ljúka og beina sjónum að Rafah Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. febrúar 2024 06:33 Íbúar flýja Khan Younis á mánudag, eftir harðar aðgerðir Ísraelsmanna á svæðinu. AP/Fatima Shbair Ísraelsher er nú að ljúka aðgerðum sínum í Khan Younis, þar sem tekist hefur að uppræta Hamas, og mun næst beina sjónum sínum að Rafah. Þetta sagði Yoav Gallant, varnarmálaráðherra Ísrael, á Twitter/X og bætti því við að stöðugur þrýstingur á Hamas væri helsta von Ísraelsmanna um að endurheimta gíslana sem teknir voru 7. október síðastliðinn. Ráðherrann sagði herinn myndu halda áfram aðgerðum þar til markmiðum væri náð en þau eru að útrýma Hamas og frelsa gíslana. Orð Gallant vekja ugg en gríðarlegur fjöldi Palestínumanna dvelur nú í Rafah eftir að hafa neyðst til að flýja heimili sín annars staðar á Gasa. Borgin er á syðsta hluta svæðisins og erfitt að sjá hvert almennir borgara eiga að geta flúið átökin, þar sem Ísraelsmenn og Egyptar hafa ekki viljað hleypa þeim yfir landamærin. Viðræður standa yfir um mögulegt vopnahlé, með milligöngu Katar, Egyptalands og Bandaríkjanna. Talsmaður utanríkisráðuneytis Katar segir Ísraelsmenn hafa samþykkt fyrirliggjandi tillögu og henni hafi verið vel tekið af fulltrúum Hamas. AFP hefur hins vegar eftir heimildarmanni með tengsl inn í Hamas að fullyrðingar talsmannsins væru ótímabærar og að enn ætti eftir að ná samkomulagi um grundvallaratriði. Tillögurnar eru sagðar fela í sér sex vikna hlé á átökum og frelsun gísla í haldi Hamas gegn lausn einstaklinga sem haldið er í fangelsum í Ísrael. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Þetta sagði Yoav Gallant, varnarmálaráðherra Ísrael, á Twitter/X og bætti því við að stöðugur þrýstingur á Hamas væri helsta von Ísraelsmanna um að endurheimta gíslana sem teknir voru 7. október síðastliðinn. Ráðherrann sagði herinn myndu halda áfram aðgerðum þar til markmiðum væri náð en þau eru að útrýma Hamas og frelsa gíslana. Orð Gallant vekja ugg en gríðarlegur fjöldi Palestínumanna dvelur nú í Rafah eftir að hafa neyðst til að flýja heimili sín annars staðar á Gasa. Borgin er á syðsta hluta svæðisins og erfitt að sjá hvert almennir borgara eiga að geta flúið átökin, þar sem Ísraelsmenn og Egyptar hafa ekki viljað hleypa þeim yfir landamærin. Viðræður standa yfir um mögulegt vopnahlé, með milligöngu Katar, Egyptalands og Bandaríkjanna. Talsmaður utanríkisráðuneytis Katar segir Ísraelsmenn hafa samþykkt fyrirliggjandi tillögu og henni hafi verið vel tekið af fulltrúum Hamas. AFP hefur hins vegar eftir heimildarmanni með tengsl inn í Hamas að fullyrðingar talsmannsins væru ótímabærar og að enn ætti eftir að ná samkomulagi um grundvallaratriði. Tillögurnar eru sagðar fela í sér sex vikna hlé á átökum og frelsun gísla í haldi Hamas gegn lausn einstaklinga sem haldið er í fangelsum í Ísrael.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira