Ferrari staðfestir komu Hamilton Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. febrúar 2024 19:20 Lewis Hamilton færir sig yfir til Ferrari eftir komandi tímabil. Amin Jamali/Getty Images Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er á förum frá Mercedes eftir ellefu ára samstarf með liðinu. Fyrr í dag fóru að heyrast óvæntar fréttir þess efnis að Lewis Hamilton væri að öllum líkindum á förum frá Mercedes til Ferrari. Nú hefur Mercedes-liðið staðfest að komandi tímabil verði hans síðasta með liðinu. Mercedes-AMG PETRONAS F1 Team and Lewis Hamilton will part ways at the end of the 2024 season. Lewis has activated a release option in the contract announced last year.— Mercedes-AMG PETRONAS F1 Team (@MercedesAMGF1) February 1, 2024 Þá hefur Ferrari-liðið einnig sent frá sér tilkynningu þess efnis að Hamilton sé væntanlegur til liðsins árið 2025. Team Statement Scuderia Ferrari is pleased to announce that Lewis Hamilton will be joining the team in 2025, on a multi-year contract. pic.twitter.com/moEMqUgzXH— Scuderia Ferrari (@ScuderiaFerrari) February 1, 2024 Í tilkynningu Mercedes kemur fram að Hamilton hafi ákveðið að nýta sér ákvæði í samningi sínum og segja honum upp að komandi tímabili loknu. Hamilton hóf feril sinn í Formúlu 1 árið 2007, en hefur keyrt fyrir Mercedes frá árinu 2013. Á ferlinum hefur Hamilton sjö sinnum orðið heimsmeistari (2008, 2014, 2015, 2017, 2018, 2019 og 2020) og er hann sá ökumaður sem hefur unnið flestar keppnir í sögunni, eða 103 talsins í 332 tilraunum. „Ég hef átt mögnuð ellefu ár með þessu liði og ég er svo stoltur af því sem við höfum afrekað saman,“ sagði Hamilton í tilkynningu Mercedes. „Mercedes hefur verið hluti af mínu lífi síðan ég var 13 ára gamall. Þetta er staðurinn þar sem ég hef alist upp, þannig að ákvörðunin um að fara er ein sú erfiðasta sem ég hef tekið á ævinni. En þetta er rétt tímasetning fyrir mig að taka þetta skref og ég er spenntur að takast á við nýja áskorun. Ég verð ávalt þakklátur fyrir þann ótrúlega stuðning sem ég hef fengið frá Mercedes-fjölskyldunni, sérstaklega vináttuna og leiðtogahæfileikana frá Toto [Wolff] og ég vil enda þetta vel. Ég er hundrað prósent ákveðinn í að gefa mig allann í þetta tímabil og að gera síðasta árið mitt hjá liðinu eftirminnilegt.“ Akstursíþróttir Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Í beinni: Chelsea - Barcelona | Guðjohnsen slagurinn í Lundúnum Fótbolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Fyrr í dag fóru að heyrast óvæntar fréttir þess efnis að Lewis Hamilton væri að öllum líkindum á förum frá Mercedes til Ferrari. Nú hefur Mercedes-liðið staðfest að komandi tímabil verði hans síðasta með liðinu. Mercedes-AMG PETRONAS F1 Team and Lewis Hamilton will part ways at the end of the 2024 season. Lewis has activated a release option in the contract announced last year.— Mercedes-AMG PETRONAS F1 Team (@MercedesAMGF1) February 1, 2024 Þá hefur Ferrari-liðið einnig sent frá sér tilkynningu þess efnis að Hamilton sé væntanlegur til liðsins árið 2025. Team Statement Scuderia Ferrari is pleased to announce that Lewis Hamilton will be joining the team in 2025, on a multi-year contract. pic.twitter.com/moEMqUgzXH— Scuderia Ferrari (@ScuderiaFerrari) February 1, 2024 Í tilkynningu Mercedes kemur fram að Hamilton hafi ákveðið að nýta sér ákvæði í samningi sínum og segja honum upp að komandi tímabili loknu. Hamilton hóf feril sinn í Formúlu 1 árið 2007, en hefur keyrt fyrir Mercedes frá árinu 2013. Á ferlinum hefur Hamilton sjö sinnum orðið heimsmeistari (2008, 2014, 2015, 2017, 2018, 2019 og 2020) og er hann sá ökumaður sem hefur unnið flestar keppnir í sögunni, eða 103 talsins í 332 tilraunum. „Ég hef átt mögnuð ellefu ár með þessu liði og ég er svo stoltur af því sem við höfum afrekað saman,“ sagði Hamilton í tilkynningu Mercedes. „Mercedes hefur verið hluti af mínu lífi síðan ég var 13 ára gamall. Þetta er staðurinn þar sem ég hef alist upp, þannig að ákvörðunin um að fara er ein sú erfiðasta sem ég hef tekið á ævinni. En þetta er rétt tímasetning fyrir mig að taka þetta skref og ég er spenntur að takast á við nýja áskorun. Ég verð ávalt þakklátur fyrir þann ótrúlega stuðning sem ég hef fengið frá Mercedes-fjölskyldunni, sérstaklega vináttuna og leiðtogahæfileikana frá Toto [Wolff] og ég vil enda þetta vel. Ég er hundrað prósent ákveðinn í að gefa mig allann í þetta tímabil og að gera síðasta árið mitt hjá liðinu eftirminnilegt.“
Akstursíþróttir Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Í beinni: Chelsea - Barcelona | Guðjohnsen slagurinn í Lundúnum Fótbolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira