Áfrýjun Rubiales hafnað af FIFA Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. janúar 2024 10:05 Rubiales fékk banninu ekki áfrýjað og má ekki hafa nein afskipti af fótbolta næstu þrjú árin. Burak Akbulut/Anadolu Agency via Getty Images) Luis Rubiales, fyrrum forseti spænska knattspyrnusambandsins, tapaði í gær áfrýjun á þriggja ára banni frá öllum afskiptum af fótbolta. Bannið, sem var sett í lok október 2023, mun því standa til október 2026. Aganefnd FIFA dæmdi Rubiales í þetta 36 mánaða bann fyrir hegðun hans eftir úrslitaleik HM kvenna sem fór fram 20. ágúst síðastliðinn. Rubiales smellti þar óumbeðnum og ósamþykktum kossi á Jenni Hermoso í verðlaunaafhendingunni. Rubiales neitaði að segja af sér í kjölfarið, Hermoso og fleiri leikmenn í bæði kvenna- og karlalandsliði Spánar hættu þá að gefa kost á sér. Hann tilkynnti svo í spjallþætti hjá Piers Morgan, um þremur vikum eftir atvikið, að hann myndi segja af sér. Málið dró alla athygli frá góðum árangri Spánar á mótinu og hefur dregið langan dilk á eftir sér. Rubiales stóð fastur á sínu að hann hafi ekkert gert af sér. Fjölskyldumeðlimir Rubiales fóru að blanda sér í málið, móðir hans lokaði sig inni í kirkju og fór í hungurverkfall í mótmælaskyni. Frændi hans steig svo opinberlega fram, kallaði hann gungu og sakaði um að skemmta sér með ólögráða einstaklingum. Nú þegar áfrýjuninni hefur verið hafnað er ljóst að Luis Rubiales mun ekki starfa eða taka þátt í neinu knattspyrnutengdu næstu þrjú árin að minnsta kosti. Spænski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjá meira
Aganefnd FIFA dæmdi Rubiales í þetta 36 mánaða bann fyrir hegðun hans eftir úrslitaleik HM kvenna sem fór fram 20. ágúst síðastliðinn. Rubiales smellti þar óumbeðnum og ósamþykktum kossi á Jenni Hermoso í verðlaunaafhendingunni. Rubiales neitaði að segja af sér í kjölfarið, Hermoso og fleiri leikmenn í bæði kvenna- og karlalandsliði Spánar hættu þá að gefa kost á sér. Hann tilkynnti svo í spjallþætti hjá Piers Morgan, um þremur vikum eftir atvikið, að hann myndi segja af sér. Málið dró alla athygli frá góðum árangri Spánar á mótinu og hefur dregið langan dilk á eftir sér. Rubiales stóð fastur á sínu að hann hafi ekkert gert af sér. Fjölskyldumeðlimir Rubiales fóru að blanda sér í málið, móðir hans lokaði sig inni í kirkju og fór í hungurverkfall í mótmælaskyni. Frændi hans steig svo opinberlega fram, kallaði hann gungu og sakaði um að skemmta sér með ólögráða einstaklingum. Nú þegar áfrýjuninni hefur verið hafnað er ljóst að Luis Rubiales mun ekki starfa eða taka þátt í neinu knattspyrnutengdu næstu þrjú árin að minnsta kosti.
Spænski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjá meira