Rekin úr raunveruleikaþætti vegna ótta um að hún myndi kjafta frá leyndarmálum Schumachers Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2024 08:30 Cora Schumacher var gift Ralf Schumacher í fimmtán ár. getty/Mark Thompson Fyrrverandi eiginkona bróður Michaels Schumacher var rekin úr raunveruleikaþættinum I'm A Celebrity vegna ótta um að hún myndi ljóstra einhverju upp um heilsu þýska ökuþórsins. Cora Schumacher, sem var gift Ralf Schumacher, bróður Michaels, í fimmtán ár, var meðal þátttakenda í raunveruleikaþættinum I'm A Celebrity, allt þar til henni var sparkað úr honum. Raunverulega ástæðan fyrir því er víst að stjórnendur þáttarins óttuðust að hin málglaða Cora myndi segja frá einhverju um stöðuna á Schumacher. Það myndi rjúfa heiðursmannasamkomulag milli sjónvarpsstöðvarinnar RTL og fjölskyldu Schumachers, að hnýsast ekki í einkalíf hans. Schumacher hefur ekki sést opinberlega síðan hann lenti í alvarlegu skíðaslysi í frönsku ölpunum fyrir áratug. Fjölskylda hans hefur staðið vörð um einkalíf hans og lítið er vitað um stöðuna á honum. Cora var nokkuð náin Schumacher og eiginkonu hans, Corrinu, meðan hún var gift Ralf. Í samtali við Bild sagðist hann ekki hafa áhyggjur að sín fyrrverandi myndi ljóstra einhverjum leyndarmálum um bróður sinn upp. Akstursíþróttir Raunveruleikaþættir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Cora Schumacher, sem var gift Ralf Schumacher, bróður Michaels, í fimmtán ár, var meðal þátttakenda í raunveruleikaþættinum I'm A Celebrity, allt þar til henni var sparkað úr honum. Raunverulega ástæðan fyrir því er víst að stjórnendur þáttarins óttuðust að hin málglaða Cora myndi segja frá einhverju um stöðuna á Schumacher. Það myndi rjúfa heiðursmannasamkomulag milli sjónvarpsstöðvarinnar RTL og fjölskyldu Schumachers, að hnýsast ekki í einkalíf hans. Schumacher hefur ekki sést opinberlega síðan hann lenti í alvarlegu skíðaslysi í frönsku ölpunum fyrir áratug. Fjölskylda hans hefur staðið vörð um einkalíf hans og lítið er vitað um stöðuna á honum. Cora var nokkuð náin Schumacher og eiginkonu hans, Corrinu, meðan hún var gift Ralf. Í samtali við Bild sagðist hann ekki hafa áhyggjur að sín fyrrverandi myndi ljóstra einhverjum leyndarmálum um bróður sinn upp.
Akstursíþróttir Raunveruleikaþættir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira