„Rosalegt áfall að sjá hann berja mömmu“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. janúar 2024 15:38 Bubbi ræðir meðal annars um ástina, áföllin og tónlistina. En ný plata er væntanleg í október sem ólík öllu því sem hann hefur gefið út áður, svokölluð dansplata. Vilhelm Gunnarsson Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens segir áföll í æsku hafa litað líf hans að miklu leyti. Faðir hans var mikill drykkjumaður sem átti það til að breytast í skrímsli en frá móður sinni fékk hann ást og umhyggju. Bubbi er nýjasti gestur hlaðvarpsins Stjörnuspeki undir stjórn Ásgeirs Kolbeinssonar, Heru Gísladóttur og Gunnlaugs Guðmundssonar stjörnuspekings. Í þættinum ræða þau um ástina, áföll í æsku og tilfinningalífið. Bubbi er nýjasti gestur hlaðvarpsins Stjörnuspeki.Aðsend Pabbi var skrímsli Í þættinum lýsir Bubbi pabba sínum sem skrímsli, og æðislegum manni. „Fyrir mig, lítinn Bubba, að sjá hann drukkinn, sjá andlitsbreytingar, göngulagið og allt þetta. Svo var ég vitni að því að hann beitti mömmu miklu ofbeldi í eitt skipti þegar ég vaknaði við það,“ segir Bubbi sem var þá fimm eða sex ára gamall. Hann rifjar upp aðstæðurnar og segist muna eftir lyktinni í kringum sig þar sem hann lá í rúminu, birtuna frá ljósastaurnum fyrir utan gluggann og snjónum. „Það áfall fylgdi mér fram af ævinni. Þetta var rosalegt áfall að sjá hann berja mömmu,“ segir Bubbi. Bubbi gaf út ljóðabókina, Öskraðu út í myrkrið, árið 2018 þar sem hann lýsir atburðarrásinni á myndrænan máta. Viðtalið í heild sinni má nálgast hér að neðan. Tónlist Áfengi og tóbak Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira
Bubbi er nýjasti gestur hlaðvarpsins Stjörnuspeki undir stjórn Ásgeirs Kolbeinssonar, Heru Gísladóttur og Gunnlaugs Guðmundssonar stjörnuspekings. Í þættinum ræða þau um ástina, áföll í æsku og tilfinningalífið. Bubbi er nýjasti gestur hlaðvarpsins Stjörnuspeki.Aðsend Pabbi var skrímsli Í þættinum lýsir Bubbi pabba sínum sem skrímsli, og æðislegum manni. „Fyrir mig, lítinn Bubba, að sjá hann drukkinn, sjá andlitsbreytingar, göngulagið og allt þetta. Svo var ég vitni að því að hann beitti mömmu miklu ofbeldi í eitt skipti þegar ég vaknaði við það,“ segir Bubbi sem var þá fimm eða sex ára gamall. Hann rifjar upp aðstæðurnar og segist muna eftir lyktinni í kringum sig þar sem hann lá í rúminu, birtuna frá ljósastaurnum fyrir utan gluggann og snjónum. „Það áfall fylgdi mér fram af ævinni. Þetta var rosalegt áfall að sjá hann berja mömmu,“ segir Bubbi. Bubbi gaf út ljóðabókina, Öskraðu út í myrkrið, árið 2018 þar sem hann lýsir atburðarrásinni á myndrænan máta. Viðtalið í heild sinni má nálgast hér að neðan.
Tónlist Áfengi og tóbak Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira