Mikilvægt að finna jafnvægið í áramótaheitunum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 15. janúar 2024 11:19 Þóra Rós stendur fyrir viðburðinum Heil helgi á Hótel Kviku. Aðsend Jógakennarinn Þóra Rós Guðbjartsdóttir segir að fólk eigi í hættu á að fara of geyst af stað í janúar út frá háleitum áramótaheitum. Mikilvægast sé að tileinka sér jafnvægi en hún leggur sjálf mikið upp úr því. Þóra Rós stendur fyrir jógaviðburði á Hótel Kviku þar sem hún deilir því sem hún sjálf hefur lært á sinni vegferð. Þóra Rós deilir jógastöðu vikunnar hér á Vísi þar sem hún kennir lesendum hinar ýmsu jógastöður. Annan til fjórða febrúar verður hún með viðburðinn Heil helgi á Hótel Kviku. Hættan að tankurinn klárist í febrúar „Hugmyndin er skemmtileg helgi þar sem ég leiðbeini konum í átt að bættri heilsu og deili því sem ég hef lært á minni vegferð. Núna í byrjun árs eru margir eflaust búnir að strengja áramótaheit og ætla heldur betur að bæta sig. Þá er hættan að fólk fari of geyst af stað, ætla að sigra heiminn strax í janúar og er svo búið með tankinn í febrúar og fara þá aftur í sama farið.“ Hún segist halda að öll þurfum við að staldra við og vera meira meðvituð um okkur sjálf. „Við munum skoða hvernig við erum að eyða orkunni okkar. Við förum yfir hreyfingu, sjálfsstjórn og svo hluti eins og hvaða fólk við erum að umgangast og hvaða áhrif hafa þau samskipti á okkur. Þetta þarf allt að haldast í hendur. Markmið nást ekki með því einfaldlega að setja þau heldur þarf að marka sér skýra stefnu og skref til þess að ná þeim. Annars eru þetta bara draumórar sem verða aldrei að veruleika. Þetta er allt spurning um jafnvægi. Að vita hvenær maður á að gefa í og hvenær á að slaka á, að kunna að hlusta á líkamann og fylgja hjartanu. Læra að setja sér raunhæf markmið og fylgja þeim eftir. Að gera eitthvað á hverjum degi sem hjálpar þér að komast þangað sem þú vilt.“ Jóga verður undirstaða viðburðarins Heil helgi.Aðsend Íslensk náttúra, hreyfing og öndunaræfingar Hún segir að grunnundirstaða helgarinnar sé að sjálfsögðu jóga en einnig verði farið í hugleiðslu undir leiðbeiningu. „Íslensk náttúra verður í fyrirrúmi ásamt hreyfingu og öndunaræfingum. Í lok dags verður svo farið í heita pottar og gufu.“ Þóra segir að það sé hollt að skrifa ákveðin markmið niður á hverjum degi sem hjálpa fólki við að ná sínum draumi. „Við lærum ýmis tól og tæki sem við getum gert hvar sem er og hvenær sem er. Það er takmarkað pláss í boði því ég vil að upplifunin sé einstök en skráningu lýkur 19 janúar.“ Þóra er með síðuna 101yoga.is og þá er hún einnig virk á Instagram @101yogareykjavik. Jógastaða vikunnar Heilsa Jóga Tengdar fréttir Jógastaða vikunnar: Stríðsmaður eitt eykur styrk í fótum Í jógastöðu vikunnar kennir jógakennarinn Þóra Rós Guðbjartsdóttir lesendum stöðu sem kallast Stríðsmaður 1. Þóra Rós kennir lesendum Vísis nýja jógastöðu annan hvern þriðjudag. 9. janúar 2024 07:00 Jógastaða vikunnar: Góð leið til að slaka á höfði, hálsi og öxlum Í jógastöðu vikunnar kennir jógakennarinn Þóra Rós Guðbjartsdóttir lesendum stöðu sem heitir Sitjandi hryggvinda. Staðan er tilvalin fyrir þá sem vilja draga úr streitu í líkamanum. 26. desember 2023 07:00 Jógastaða vikunnar: Öndun tilvalin til að draga úr streitu Jógastaða vikunnar er nýr liður á Vísi en þar fer jógakennarinn Þóra Rós Guðbjartsdóttir yfir eina jógastöðu með lesendum í stuttu innslagi næstu sex vikurnar. 12. desember 2023 09:40 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Þóra Rós deilir jógastöðu vikunnar hér á Vísi þar sem hún kennir lesendum hinar ýmsu jógastöður. Annan til fjórða febrúar verður hún með viðburðinn Heil helgi á Hótel Kviku. Hættan að tankurinn klárist í febrúar „Hugmyndin er skemmtileg helgi þar sem ég leiðbeini konum í átt að bættri heilsu og deili því sem ég hef lært á minni vegferð. Núna í byrjun árs eru margir eflaust búnir að strengja áramótaheit og ætla heldur betur að bæta sig. Þá er hættan að fólk fari of geyst af stað, ætla að sigra heiminn strax í janúar og er svo búið með tankinn í febrúar og fara þá aftur í sama farið.“ Hún segist halda að öll þurfum við að staldra við og vera meira meðvituð um okkur sjálf. „Við munum skoða hvernig við erum að eyða orkunni okkar. Við förum yfir hreyfingu, sjálfsstjórn og svo hluti eins og hvaða fólk við erum að umgangast og hvaða áhrif hafa þau samskipti á okkur. Þetta þarf allt að haldast í hendur. Markmið nást ekki með því einfaldlega að setja þau heldur þarf að marka sér skýra stefnu og skref til þess að ná þeim. Annars eru þetta bara draumórar sem verða aldrei að veruleika. Þetta er allt spurning um jafnvægi. Að vita hvenær maður á að gefa í og hvenær á að slaka á, að kunna að hlusta á líkamann og fylgja hjartanu. Læra að setja sér raunhæf markmið og fylgja þeim eftir. Að gera eitthvað á hverjum degi sem hjálpar þér að komast þangað sem þú vilt.“ Jóga verður undirstaða viðburðarins Heil helgi.Aðsend Íslensk náttúra, hreyfing og öndunaræfingar Hún segir að grunnundirstaða helgarinnar sé að sjálfsögðu jóga en einnig verði farið í hugleiðslu undir leiðbeiningu. „Íslensk náttúra verður í fyrirrúmi ásamt hreyfingu og öndunaræfingum. Í lok dags verður svo farið í heita pottar og gufu.“ Þóra segir að það sé hollt að skrifa ákveðin markmið niður á hverjum degi sem hjálpa fólki við að ná sínum draumi. „Við lærum ýmis tól og tæki sem við getum gert hvar sem er og hvenær sem er. Það er takmarkað pláss í boði því ég vil að upplifunin sé einstök en skráningu lýkur 19 janúar.“ Þóra er með síðuna 101yoga.is og þá er hún einnig virk á Instagram @101yogareykjavik.
Jógastaða vikunnar Heilsa Jóga Tengdar fréttir Jógastaða vikunnar: Stríðsmaður eitt eykur styrk í fótum Í jógastöðu vikunnar kennir jógakennarinn Þóra Rós Guðbjartsdóttir lesendum stöðu sem kallast Stríðsmaður 1. Þóra Rós kennir lesendum Vísis nýja jógastöðu annan hvern þriðjudag. 9. janúar 2024 07:00 Jógastaða vikunnar: Góð leið til að slaka á höfði, hálsi og öxlum Í jógastöðu vikunnar kennir jógakennarinn Þóra Rós Guðbjartsdóttir lesendum stöðu sem heitir Sitjandi hryggvinda. Staðan er tilvalin fyrir þá sem vilja draga úr streitu í líkamanum. 26. desember 2023 07:00 Jógastaða vikunnar: Öndun tilvalin til að draga úr streitu Jógastaða vikunnar er nýr liður á Vísi en þar fer jógakennarinn Þóra Rós Guðbjartsdóttir yfir eina jógastöðu með lesendum í stuttu innslagi næstu sex vikurnar. 12. desember 2023 09:40 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Jógastaða vikunnar: Stríðsmaður eitt eykur styrk í fótum Í jógastöðu vikunnar kennir jógakennarinn Þóra Rós Guðbjartsdóttir lesendum stöðu sem kallast Stríðsmaður 1. Þóra Rós kennir lesendum Vísis nýja jógastöðu annan hvern þriðjudag. 9. janúar 2024 07:00
Jógastaða vikunnar: Góð leið til að slaka á höfði, hálsi og öxlum Í jógastöðu vikunnar kennir jógakennarinn Þóra Rós Guðbjartsdóttir lesendum stöðu sem heitir Sitjandi hryggvinda. Staðan er tilvalin fyrir þá sem vilja draga úr streitu í líkamanum. 26. desember 2023 07:00
Jógastaða vikunnar: Öndun tilvalin til að draga úr streitu Jógastaða vikunnar er nýr liður á Vísi en þar fer jógakennarinn Þóra Rós Guðbjartsdóttir yfir eina jógastöðu með lesendum í stuttu innslagi næstu sex vikurnar. 12. desember 2023 09:40