Schumacher getur setið til borðs með fjölskyldu sinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. janúar 2024 10:31 Það þykir alltaf fréttnæmt þegar einhver nákominn Michael Schumacher tjáir sig um ástand hans. getty/Clive Mason Sjöfaldi heimsmeistarinn í Formúlu 1, Michael Schumacher, getur setið til borðs með fjölskyldu sinni. Schumacher varð fyrir alvarlegum heilaskaða þegar hann lenti í skíðaslysi í frönsku ölpunum ölpunum undir lok árs 2013. Þjóðverjinn hefur ekki sést opinberlega síðan þá og lítið er vitað um ástand hans. Þó hafa borist fleiri og fleiri fréttir af Schumacher undanfarna mánuði. Fyrrverandi samherji hans hjá Benetton, Johnny Herbert, segist meðal annars hafa heyrt af því að Schumacher geti setið til borðs með fjölskyldu á kvöldmatartíma. Fjölskylda Schumachers og fjöldi heilbrigðisstarfsfólks annast hann á hverjum degi á heimili þeirra við Genfarvatnið í Sviss. Eiginkona Schumachers, Corrina, stjórnar því hverjir geta hitt hann og stendur vörð um einkalíf þeirra. Schumacher, sem varð 56 ára í síðustu viku, varð sjö sinnum heimsmeistari í Formúlu 1; tvisvar sinnum með Benneton og fimm sinnum með Ferrari. Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Schumacher varð fyrir alvarlegum heilaskaða þegar hann lenti í skíðaslysi í frönsku ölpunum ölpunum undir lok árs 2013. Þjóðverjinn hefur ekki sést opinberlega síðan þá og lítið er vitað um ástand hans. Þó hafa borist fleiri og fleiri fréttir af Schumacher undanfarna mánuði. Fyrrverandi samherji hans hjá Benetton, Johnny Herbert, segist meðal annars hafa heyrt af því að Schumacher geti setið til borðs með fjölskyldu á kvöldmatartíma. Fjölskylda Schumachers og fjöldi heilbrigðisstarfsfólks annast hann á hverjum degi á heimili þeirra við Genfarvatnið í Sviss. Eiginkona Schumachers, Corrina, stjórnar því hverjir geta hitt hann og stendur vörð um einkalíf þeirra. Schumacher, sem varð 56 ára í síðustu viku, varð sjö sinnum heimsmeistari í Formúlu 1; tvisvar sinnum með Benneton og fimm sinnum með Ferrari.
Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Körfubolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti