Mando og Grogu á leið á hvíta tjaldið Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 9. janúar 2024 23:44 Þættirnir um Mando og Grogu hafa leitt af sér aðrar þáttaraðir sem gerast í Star Wars heiminum, Book of Boba Fett og Ahsoka. AP Framleiðslurisinn Disney tilkynnti í dag að bíómynd um sögupersónurnar Mandalorian og Grogu, sem finna má í sjónvarpsþáttunum The Mandalorian sem gerast í Star Wars-heiminum, sé nú í bígerð. Þriðja sería sjónvarpsþáttanna The Mandalorian fór í sýningu á Disney+ efnisveitunni í mars í fyrra en sú fyrsta var frumsýnd árið 2019. Þættirnir fjalla um ævintýri stríðsmannsins Din Djarin, eða Mando, og krúttsprengjunnar Grogu, sem netverjar kalla gjarnan Baby Yoda, þrátt fyrir að Yoda og Grogu séu tvær ólíkar persónur. Velgengni þáttanna hefur greinilega verið talsverð en persónurnar eru nú á leið í bíó. Í tilkynningu frá Disney kemur fram að framleiðsla á bíómyndinni hefjist á þessu ári og að Jon Favreau komi til með að leikstýra, en hann hefur leikstýrt öllum þremur seríunum af Mandalorian-þáttunum. Meðal leikara eru Pedro Pascal, Katee Sackhoff og Carl Weathers. „Ég hef dýrkað að segja sögur úr hinum ríka heimi sem George Lucas skapaði. Tækifærið sem felst í að koma Mandalorian og Grogu, lærlingnum hans, á hvíta tjaldið er vægast sagt spennandi,“ sagði Favreau um verkefnið. Star Wars Disney Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Skömminni skilað Gagnrýni Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Tíska og hönnun Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Fleiri fréttir Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Þriðja sería sjónvarpsþáttanna The Mandalorian fór í sýningu á Disney+ efnisveitunni í mars í fyrra en sú fyrsta var frumsýnd árið 2019. Þættirnir fjalla um ævintýri stríðsmannsins Din Djarin, eða Mando, og krúttsprengjunnar Grogu, sem netverjar kalla gjarnan Baby Yoda, þrátt fyrir að Yoda og Grogu séu tvær ólíkar persónur. Velgengni þáttanna hefur greinilega verið talsverð en persónurnar eru nú á leið í bíó. Í tilkynningu frá Disney kemur fram að framleiðsla á bíómyndinni hefjist á þessu ári og að Jon Favreau komi til með að leikstýra, en hann hefur leikstýrt öllum þremur seríunum af Mandalorian-þáttunum. Meðal leikara eru Pedro Pascal, Katee Sackhoff og Carl Weathers. „Ég hef dýrkað að segja sögur úr hinum ríka heimi sem George Lucas skapaði. Tækifærið sem felst í að koma Mandalorian og Grogu, lærlingnum hans, á hvíta tjaldið er vægast sagt spennandi,“ sagði Favreau um verkefnið.
Star Wars Disney Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Skömminni skilað Gagnrýni Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Tíska og hönnun Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Fleiri fréttir Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp