Landsliðskonur Hollands og Ástralíu trúlofuðu sig Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2024 10:00 Danielle van de Donk og Ellie Carpenter kyssa bikar sem þær unnu saman með Lyon. @elliecarpenterr Fótboltakonurnar Danielle van de Donk og Ellie Carpenter notuðu tækifærið og trúlofuðu sig um áramótin. Þær spila saman hjá franska stórliðinu Lyon en þær eru einnig lykilkonur í sínum landsliðum. Van de Donk hefur spilað 150 landsleiki fyrir Holland en Carpenter hefur spilað 71 landsleik fyrir Ástralíu. Carpenter er 23 ára miðvörður en Van de Donk er 32 ára miðjumaður. Van de Donk var áður í sambandi með ensku landsliðskonunni Beth Mead. Carpenter hefur verið hjá Lyon frá árinu 2020 en sú hollenska kom þangað ári seinna frá Arsenal. Þær tilkynntu um trúlofun sína með sömu færslu á báðum síðum með mynd af þeim í faðmlögum og undir stóð: Mín út lífið. Þær sögu fyrst frá sambandi sínu eftir að þær unnu Meistaradeildina saman með Lyon árið 2021. Þetta verður ekki fyrsta parið meðal bestu fótboltakvenna heims þar sem þær eiga það sameiginlegt að spila fyrir sitthvora þjóðina. Hins enska Mead er í sambandi með hollenska landsliðsframherjanum Vivianne Miedema, þá eru hin danska Pernille Harder og hin sænska Magdalena Eriksson einnig búnar að vera mjög lengi í sambandi sem og hin ástralska Sam Kerr og hin bandaríska Kristie Mewis. View this post on Instagram A post shared by CommBank Matildas (@matildas) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Þær spila saman hjá franska stórliðinu Lyon en þær eru einnig lykilkonur í sínum landsliðum. Van de Donk hefur spilað 150 landsleiki fyrir Holland en Carpenter hefur spilað 71 landsleik fyrir Ástralíu. Carpenter er 23 ára miðvörður en Van de Donk er 32 ára miðjumaður. Van de Donk var áður í sambandi með ensku landsliðskonunni Beth Mead. Carpenter hefur verið hjá Lyon frá árinu 2020 en sú hollenska kom þangað ári seinna frá Arsenal. Þær tilkynntu um trúlofun sína með sömu færslu á báðum síðum með mynd af þeim í faðmlögum og undir stóð: Mín út lífið. Þær sögu fyrst frá sambandi sínu eftir að þær unnu Meistaradeildina saman með Lyon árið 2021. Þetta verður ekki fyrsta parið meðal bestu fótboltakvenna heims þar sem þær eiga það sameiginlegt að spila fyrir sitthvora þjóðina. Hins enska Mead er í sambandi með hollenska landsliðsframherjanum Vivianne Miedema, þá eru hin danska Pernille Harder og hin sænska Magdalena Eriksson einnig búnar að vera mjög lengi í sambandi sem og hin ástralska Sam Kerr og hin bandaríska Kristie Mewis. View this post on Instagram A post shared by CommBank Matildas (@matildas)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira