Svín með jólasveinahúfu og jólaskraut Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. desember 2023 14:30 Sandra Kosiak svínahirðir í Laxárdal með grís, sem er með jólaskraut. Magnús Hlynur Hreiðarsson Svín á sveitabæ á Suðurlandi hafa notið jólahátíðarinnar ekki síður en mannfólkið, því þau hafa fengið jólaskraut í stíurnar sínar og jólasveinahúfan er á sínum stað á þeim. Hér erum við að tala um svínin á svínabúinu Laxárdal í Skeiða og Gnúpverjahreppi þar sem eru um 200 gyltur. Til að lífga upp á jólastemminguna hefur jólaskrauti verið komið fyrir í nokkrum stíum og svínin fá meira að segja jólasveinahúfu þegar svo háttar til. Heiðurinn af þessu á svínahirðir búsins, Sandra frá Póllandi, sem hefur búið á Íslandi í sjö ár og elskar fátt meira en svínin í Laxárdal. „Grísirnir hafa sérstaklega gaman af því að leika sér með jólakúlurnar og svo fá gylturnar jólahúfur og það er allskonar jólastemming í gangi,” segir Sandra. Sandra segir svín mjög skemmtileg. „Já þau eru öll mjög krúttleg og falleg og þeim finnst gaman að leika sér og að fá knús frá mér. Lyktin af grísunum er líka ótrúlega góð.” Svínin fá líka að vera með jólasveinahúfu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sandra með mikið af húðflúrum en það er þó ekkert flúr af svíni en stendur til að bæta úr því eða? „Já, já, ég ætla að bæta úr því í maí því þá ætla ég að fá mér svínatattú“, segir hún hlæjandi. Það er ekki hægt að kveðja svínin í Laxárdal án þess að heilsa upp á göltinn Brand, sem er 350 kíló og uppáhalds göltur búsins enda fær hann reglulega að vera með jólasveinahúfuna. Brandur er einstaklega gæfur og finnst fátt betra en að láta klappa og klóra sér. Björgvin Þór Harðarson, svínabóndi í Laxárdal ásamt Brandi, sem er um 350 kíló.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skeiða- og Gnúpverjahreppur Landbúnaður Jól Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Hér erum við að tala um svínin á svínabúinu Laxárdal í Skeiða og Gnúpverjahreppi þar sem eru um 200 gyltur. Til að lífga upp á jólastemminguna hefur jólaskrauti verið komið fyrir í nokkrum stíum og svínin fá meira að segja jólasveinahúfu þegar svo háttar til. Heiðurinn af þessu á svínahirðir búsins, Sandra frá Póllandi, sem hefur búið á Íslandi í sjö ár og elskar fátt meira en svínin í Laxárdal. „Grísirnir hafa sérstaklega gaman af því að leika sér með jólakúlurnar og svo fá gylturnar jólahúfur og það er allskonar jólastemming í gangi,” segir Sandra. Sandra segir svín mjög skemmtileg. „Já þau eru öll mjög krúttleg og falleg og þeim finnst gaman að leika sér og að fá knús frá mér. Lyktin af grísunum er líka ótrúlega góð.” Svínin fá líka að vera með jólasveinahúfu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sandra með mikið af húðflúrum en það er þó ekkert flúr af svíni en stendur til að bæta úr því eða? „Já, já, ég ætla að bæta úr því í maí því þá ætla ég að fá mér svínatattú“, segir hún hlæjandi. Það er ekki hægt að kveðja svínin í Laxárdal án þess að heilsa upp á göltinn Brand, sem er 350 kíló og uppáhalds göltur búsins enda fær hann reglulega að vera með jólasveinahúfuna. Brandur er einstaklega gæfur og finnst fátt betra en að láta klappa og klóra sér. Björgvin Þór Harðarson, svínabóndi í Laxárdal ásamt Brandi, sem er um 350 kíló.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Landbúnaður Jól Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira