Schumacher keyrður um í Mercedes bíl til að örva heila hans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2023 10:01 Michael Schumacher keppti fyrir Mercedes á lokaárum sínum í Formúlu 1. getty/Hoch Zwei Ýmislegt er gert í ummönnum Michaels Schumachers. Meðal annars er reynt að vekja upp tengsl við ökumannsferill hans. Í dag eru tíu ár síðan Schumacher slasaðist alvarlega í skíðaslysi í frönsku ölpunum. Síðan þá hefur hann ekki sést opinberlega og lítið er vitað um ástand hans. Undanfarið hefur samt eitt og annað varðandi ummönnum hans komið fram í dagsljósið. Schumacher er meðal annars keyrður um í Mercedes AMG bíl til að örva heila hans með kunnuglegum bílahljóðum. Allt að fimmtán læknar, nuddarar og aðstoðarmenn koma að ummönnun Schumachers allan sólarhringinn á heimili fjölskyldu hans við Genfarvatnið í Sviss. Schumacher, sem verður 55 ára í næstu viku, varð sjö sinnum heimsmeistari í Formúlu 1; tvisvar sinnum með Benneton og fimm sinnum með Ferrari. Síðustu þrjú tímabil sín í Formúlu 1 keppti Schumacher fyrir Mercedes. Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Í dag eru tíu ár síðan Schumacher slasaðist alvarlega í skíðaslysi í frönsku ölpunum. Síðan þá hefur hann ekki sést opinberlega og lítið er vitað um ástand hans. Undanfarið hefur samt eitt og annað varðandi ummönnum hans komið fram í dagsljósið. Schumacher er meðal annars keyrður um í Mercedes AMG bíl til að örva heila hans með kunnuglegum bílahljóðum. Allt að fimmtán læknar, nuddarar og aðstoðarmenn koma að ummönnun Schumachers allan sólarhringinn á heimili fjölskyldu hans við Genfarvatnið í Sviss. Schumacher, sem verður 55 ára í næstu viku, varð sjö sinnum heimsmeistari í Formúlu 1; tvisvar sinnum með Benneton og fimm sinnum með Ferrari. Síðustu þrjú tímabil sín í Formúlu 1 keppti Schumacher fyrir Mercedes.
Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira