Tugþúsundir flýja miðhluta Gasa Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 29. desember 2023 07:48 Jabalia flóttamannabúðirnar eru rústir einar eftir árásir Ísraela og nú beina þeir sjónum sínum að Bureij búðunum miðsvæðis á Gasa. AP Photo/Hatem Moussa, File Um 150 þúsund Palestínumenn hafa nú verið neyddir til að flýja miðhluta Gasasvæðisins undan Ísraelsher sem gerir nú atlögu að flóttamannabúðum á svæðinu. Þetta segja talsmenn Sameinuðu þjóðanna en vitni á svæðinu og talsmenn Hamas segja að skriðdrekar séu nú komnir að Bureij flóttamannabúðunum. Tugir fórust í loftárásum Ísraela á svæðið í gær en sókn landhersins sem nú virðist hafin er talin beinast að Bureij en einnig að Nuseirat- og Maghazi flóttamannabúðunum. Á svæðinu búa um 90 þúsund manns og talið er að rúmlega 60 þúsund hafi flúið þangað að auki undan loftárásum á önnur skotmörk á Gasa ströndinni. Nú hefur Ísraelsher skipað fólkinu að flýja í suðurátt. Sameinuðu þjóðirnar segja hinsvegar að það sé ógjörningu því á því svæði, í borginni Deil al-Balah, sé þegar fyrir mikill fjöldi flóttamanna og ógerningur að koma þar fleirum fyrir. Á sama tíma hafa Egyptar lagt fram tillögu að vopnahléi í þremur liðum og segir BBC að fulltrúar Hamas séu nú að fara yfir þær tillögur í Kaíró. Hafa komið upp stærðarinnar tjaldi á Austurvelli Fjölskylda fjórtán ára drengs föst á Gasa Segja rangar sprengjur hafa leitt til mikils mannfalls Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Sjá meira
Þetta segja talsmenn Sameinuðu þjóðanna en vitni á svæðinu og talsmenn Hamas segja að skriðdrekar séu nú komnir að Bureij flóttamannabúðunum. Tugir fórust í loftárásum Ísraela á svæðið í gær en sókn landhersins sem nú virðist hafin er talin beinast að Bureij en einnig að Nuseirat- og Maghazi flóttamannabúðunum. Á svæðinu búa um 90 þúsund manns og talið er að rúmlega 60 þúsund hafi flúið þangað að auki undan loftárásum á önnur skotmörk á Gasa ströndinni. Nú hefur Ísraelsher skipað fólkinu að flýja í suðurátt. Sameinuðu þjóðirnar segja hinsvegar að það sé ógjörningu því á því svæði, í borginni Deil al-Balah, sé þegar fyrir mikill fjöldi flóttamanna og ógerningur að koma þar fleirum fyrir. Á sama tíma hafa Egyptar lagt fram tillögu að vopnahléi í þremur liðum og segir BBC að fulltrúar Hamas séu nú að fara yfir þær tillögur í Kaíró. Hafa komið upp stærðarinnar tjaldi á Austurvelli Fjölskylda fjórtán ára drengs föst á Gasa Segja rangar sprengjur hafa leitt til mikils mannfalls
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Sjá meira