Reyndu að plata lesendur með fréttum um Mbappe Smári Jökull Jónsson skrifar 28. desember 2023 20:30 Kylian Mbappe er ekki á leið til Barcelona. Vísir/Getty Lesendur Mundo Deportivo hafa eflaust rekið upp stór augu þegar þeir lásu fréttir dagsins. Þar var meðal annars greint frá því að Kylian Mbappe væri óvænt á leið til Barcelona. Þær eru ófáar fréttirnar sem hafa verið skrifaðar um möguleg félagaskipti Kylian Mbappe. Flestar hafa þær verið á þá leið að hann væri á leið til Real Madrid og er almennt talið að þegar og ef Mbappe yfirgefur PSG þá verði Madrid hans næsti áfangastaður. Barcelona hefur að minnsta kosti sjaldan verið nefnt í þessu samhengi. Þar til í morgun. Þá birtist frétt hjá spænska miðlinum Mundo Deportivo þar sem greint var frá því að forsetar Real Madrid og Barcelona hefðu náð samkomulagi um að Barcelona fengi að semja við Mbappe í friði og ró. Sagt var að þeir Florentino Perez og Joan Laporta forsetar félaganna hefðu hist á leynilegum fundi þar sem Perez hefði sagst ætla að leyfa Barcelona að semja við Mbappe. Ástæðan fyrir þessari góðmennsku Perez væri að Laporta hafi stutt vel við Perez og Real Madrid í umræðunni um Ofurdeildina í knattspyrnu. Sagt var að Mbappe myndi flytja í íbúðina sem Ousmane Dembele bjó í og í þokkabót myndu tölvuleikir Dembele fylgja með en Frakkinn er mikill leikjaspilari. Samkomulagið fól einnig í sér að Mbappe mætti ekki skjóta með hægri fæti í leikjum gegn Real. Líklegast áttuðu flestir lesendur sig á því að eitthvað skrýtið væri á seyði. Sú var líka raunin því 28. desember er nefnilega fyrir Spánverjum það sem 1. apríl er hér á landi. Fréttin var því uppspuni frá upphafi til enda. Þetta var ekki eina platfréttin í spænska boltanum í dag. Real Betis tilkynnti að goðsögnin Joaquin ætlaði að taka fram skóna á nýjan leik. Það var því miður einnig plat. Spænski boltinn Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sjá meira
Þær eru ófáar fréttirnar sem hafa verið skrifaðar um möguleg félagaskipti Kylian Mbappe. Flestar hafa þær verið á þá leið að hann væri á leið til Real Madrid og er almennt talið að þegar og ef Mbappe yfirgefur PSG þá verði Madrid hans næsti áfangastaður. Barcelona hefur að minnsta kosti sjaldan verið nefnt í þessu samhengi. Þar til í morgun. Þá birtist frétt hjá spænska miðlinum Mundo Deportivo þar sem greint var frá því að forsetar Real Madrid og Barcelona hefðu náð samkomulagi um að Barcelona fengi að semja við Mbappe í friði og ró. Sagt var að þeir Florentino Perez og Joan Laporta forsetar félaganna hefðu hist á leynilegum fundi þar sem Perez hefði sagst ætla að leyfa Barcelona að semja við Mbappe. Ástæðan fyrir þessari góðmennsku Perez væri að Laporta hafi stutt vel við Perez og Real Madrid í umræðunni um Ofurdeildina í knattspyrnu. Sagt var að Mbappe myndi flytja í íbúðina sem Ousmane Dembele bjó í og í þokkabót myndu tölvuleikir Dembele fylgja með en Frakkinn er mikill leikjaspilari. Samkomulagið fól einnig í sér að Mbappe mætti ekki skjóta með hægri fæti í leikjum gegn Real. Líklegast áttuðu flestir lesendur sig á því að eitthvað skrýtið væri á seyði. Sú var líka raunin því 28. desember er nefnilega fyrir Spánverjum það sem 1. apríl er hér á landi. Fréttin var því uppspuni frá upphafi til enda. Þetta var ekki eina platfréttin í spænska boltanum í dag. Real Betis tilkynnti að goðsögnin Joaquin ætlaði að taka fram skóna á nýjan leik. Það var því miður einnig plat.
Spænski boltinn Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sjá meira