Manchester City heimsmeistari félagsliða Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. desember 2023 19:56 City menn fagna meðan Kyle Walker kyssir bikarinn. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images) Manchester City er heimsmeistari félagsliða eftir 4-0 sigur gegn Fluminense frá Brasilíu í úrslitaleik mótsins. Julian Alvarez skoraði fyrsta markið innan við mínútu eftir að leikurinn byrjaði. Markið kom eftir góðan sprett Nathan Aké upp vinstri vænginn, skot hans hafnaði í stönginni, Alvarez var fljótur að bregðast við, beygði sig niður og beindi boltanum með bringunni inn í markið. Manchester City are the first English side to win the Premier League, UEFA Champions League, FA Cup, UEFA Super Cup and the FIFA Club World Cup in the same year.🏆🏆🏆🏆🏆 pic.twitter.com/0RcVtfFMdt— Squawka (@Squawka) December 22, 2023 Brasilíumaðurinn Nino setti boltann svo óvart í eigið net á 27. mínútu þegar hann reyndi að hreinsa fyrirgjöf Phil Foden frá marki. Englendingurinn Foden skoraði svo sjálfur þriðja mark leiksins, eftir góðan undirbúning Julian Alvarez. Alvarez fullkomnaði svo frábæra frammistöðu sína þegar hann setti fjórða og síðasta mark leiksins á 88. mínútu. Trophies won: 37Games managed: 849Pep Guardiola is averaging a trophy every 𝟮𝟯 𝗴𝗮𝗺𝗲𝘀 in his managerial career.[@will_jeanes] pic.twitter.com/ashfNtRbEG— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 22, 2023 Bæði lið voru að taka þátt í mótinu í fyrsta sinn, en það hefur verið haldið alls 19 sinnum frá árinu 2000. Manchester City tryggði sér sæti í úrslitum mótsins með 3-0 sigri gegn Urawa Reds frá Japan, en Fluminese sigraði egypska liðið Al Ahly með tveimur mörkum gegn engu í sínum undanúrslitaleik. HM félagsliða fór fram í síðasta sinn í núverandi mynd í ár, næsta mót verður haldið í júní árið 2025 og þar munu 32 lið taka þátt í stað aðeins 7. Enski boltinn Tengdar fréttir Segir Fluminese spila eins og brasilíska landsliðið á síðustu öld Evrópumeistarar Manchester City og Suður-Ameríkumeistarar Fluminese mætast í úrslitaleik heimsmeistaramóts félagsliða í kvöld. 22. desember 2023 07:01 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Fleiri fréttir Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Sjá meira
Julian Alvarez skoraði fyrsta markið innan við mínútu eftir að leikurinn byrjaði. Markið kom eftir góðan sprett Nathan Aké upp vinstri vænginn, skot hans hafnaði í stönginni, Alvarez var fljótur að bregðast við, beygði sig niður og beindi boltanum með bringunni inn í markið. Manchester City are the first English side to win the Premier League, UEFA Champions League, FA Cup, UEFA Super Cup and the FIFA Club World Cup in the same year.🏆🏆🏆🏆🏆 pic.twitter.com/0RcVtfFMdt— Squawka (@Squawka) December 22, 2023 Brasilíumaðurinn Nino setti boltann svo óvart í eigið net á 27. mínútu þegar hann reyndi að hreinsa fyrirgjöf Phil Foden frá marki. Englendingurinn Foden skoraði svo sjálfur þriðja mark leiksins, eftir góðan undirbúning Julian Alvarez. Alvarez fullkomnaði svo frábæra frammistöðu sína þegar hann setti fjórða og síðasta mark leiksins á 88. mínútu. Trophies won: 37Games managed: 849Pep Guardiola is averaging a trophy every 𝟮𝟯 𝗴𝗮𝗺𝗲𝘀 in his managerial career.[@will_jeanes] pic.twitter.com/ashfNtRbEG— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) December 22, 2023 Bæði lið voru að taka þátt í mótinu í fyrsta sinn, en það hefur verið haldið alls 19 sinnum frá árinu 2000. Manchester City tryggði sér sæti í úrslitum mótsins með 3-0 sigri gegn Urawa Reds frá Japan, en Fluminese sigraði egypska liðið Al Ahly með tveimur mörkum gegn engu í sínum undanúrslitaleik. HM félagsliða fór fram í síðasta sinn í núverandi mynd í ár, næsta mót verður haldið í júní árið 2025 og þar munu 32 lið taka þátt í stað aðeins 7.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir Fluminese spila eins og brasilíska landsliðið á síðustu öld Evrópumeistarar Manchester City og Suður-Ameríkumeistarar Fluminese mætast í úrslitaleik heimsmeistaramóts félagsliða í kvöld. 22. desember 2023 07:01 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Fleiri fréttir Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Sjá meira
Segir Fluminese spila eins og brasilíska landsliðið á síðustu öld Evrópumeistarar Manchester City og Suður-Ameríkumeistarar Fluminese mætast í úrslitaleik heimsmeistaramóts félagsliða í kvöld. 22. desember 2023 07:01