Stórliðin keppast við að fordæma evrópsku Ofurdeildina Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. desember 2023 23:01 Stuðningsmenn liða voru langt frá því að vera sáttir við fyrri áform um evrópska Ofurdeild og í þetta sinn mótmæla flest stórliðin áformunum einnig. Vísir/Getty Hvert evrópska stórliðið á fætur öðru hefur sent frá sér yfirlýsingar í dag og í kvöld þess efnis að liðið ætli sér ekki að taka þátt í fyrirhugaðri Ofurdeild. Fyrr í dag bárust fréttir af því að Evrópudómstóllinn hafi tekið fyrir baráttuaðferðir Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og Evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, gegn þeim sem reyna að stofna nýjar knattspyrnukeppnir eins og hina umdeildu Ofurdeild Evrópu. Í kjölfarið birtust svo áform um að endurvekja hugmyndina um hina umdeildu Ofurdeild, en í þetta sinn ætla skipuleggjendur deildarinnar að bjóða alls 96 liðum að taka þátt, 64 í karlaflokki og 32 í kvennaflokki. Keppt yrði í þremur riðlum í karlaflokki: Gull-, Silfur- og Bláum-riðli, og í kvennaflokki yrði keppt í Gull- og Silfurriðli. Þá yrði hægt að falla um deild og vinna sér inn sæti í efri deild með þessum nýju áformum ef af Ofurdeildinni verður. Auk þess segja skipuleggjendur mótsins að áhorfendur muni getað horft á alla leikina frítt í gegnum nýja streymisveitu, en þó sé hægt að borga fyrir veituna án auglýsinga. The European Super League announce their new competition formats with a proposal to stream every game for free 💥 pic.twitter.com/ZksrUZoc3g— B/R Football (@brfootball) December 21, 2023 Flest stórliðin enn mótfallin hugmyndinni Þrátt fyrir að skipuleggjendur séu stórhuga eru þó flest stórlið Evrópu enn mótafallin því að stofnuð verði evrópsk Ofurdeild. Hin ýmsu lið hafa sent frá sér yfirlýsingar þar sem hugmyndinni er mótmælt. Manchester United, sem var eitt af þeim liðum sem studdi upprunalegu hugmyndina um Ofurdeild, var eitt fyrsta liðið til að senda frá sér tilkynningu. United's response to today’s European Super League judgement.#MUFC— Manchester United (@ManUtd) December 21, 2023 Lið á borð við Manchester City, Chelsea, Tottenham, Bayern München, Inter, Roma og Paris Saint-Germain eru einnig meðal þeirra liða sem hafna hugmyndinni. Club Statement— Manchester City (@ManCity) December 21, 2023 🚨🔵 Official: Chelsea reject the Super League.“Our position does NOT change”.“We firmly believe that, by working with the Premier League, FA, other European clubs through our strong relationship with the ECA, UEFA, FIFA, we can together continue to develop the European game… pic.twitter.com/3226Or5uYp— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 21, 2023 🚨⚪️ Official: Tottenham have rejected the Super League, club statement also confirms.“Our position has not changed. We remain committed to the values of European football, and we will continue to work with fellow clubs through the ECA and participate in UEFA competitions”. pic.twitter.com/W2oH2Se8ar— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 21, 2023 Jan-Christian Dreesen zum Urteil des Europäischen Gerichtshofs zum Thema Super League.🎙 https://t.co/aggEiLs5yR— FC Bayern München (@FCBayern) December 21, 2023 🚨⚫️🔵 Inter have rejected the Super League.“FC Internazionale Milano reiterates its position that European football’s future well-being can only be secured by clubs working together through the ECA, in partnership and collaboration with UEFA and FIFA”.“As a Club, we remain… pic.twitter.com/WDjLqgLGUn— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 21, 2023 🚨🟡🔴 AS Roma reject the Super League.“The club in no way endorses any so-called Super League project that would present an unacceptable attack on the importance of the national leagues and the foundations of European football”. “AS Roma believes that European football’s… pic.twitter.com/vg7xl3cFrm— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 21, 2023 « Le Paris Saint-Germain rejette totalement et complètement tout projet de soi-disant Super League, ce qui a été le cas depuis le premier jour et le restera toujours. En tant que fière institution européenne, le PSG soutient les principes du modèle sportif européen, les valeurs… pic.twitter.com/firty0A5Cq— Paris Saint-Germain (@PSG_inside) December 21, 2023 Þó er augljóst að ekki öll félög eru á móti slíkri Ofurdeild. Spænska stórveldið Real Madrid og Ítalíumeistarar Napoli eru meðal þeirra sem styðja hugmyndina. Institutional statement by president Florentino Pérez.#RealMadrid— Real Madrid C.F. 🇬🇧🇺🇸 (@realmadriden) December 21, 2023 🚨🚨| BREAKING: Napoli have AGREED to join the Super League. pic.twitter.com/sL0RCU8lMG— CentreGoals. (@centregoals) December 21, 2023 Ofurdeildin Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Sjá meira
Fyrr í dag bárust fréttir af því að Evrópudómstóllinn hafi tekið fyrir baráttuaðferðir Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og Evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, gegn þeim sem reyna að stofna nýjar knattspyrnukeppnir eins og hina umdeildu Ofurdeild Evrópu. Í kjölfarið birtust svo áform um að endurvekja hugmyndina um hina umdeildu Ofurdeild, en í þetta sinn ætla skipuleggjendur deildarinnar að bjóða alls 96 liðum að taka þátt, 64 í karlaflokki og 32 í kvennaflokki. Keppt yrði í þremur riðlum í karlaflokki: Gull-, Silfur- og Bláum-riðli, og í kvennaflokki yrði keppt í Gull- og Silfurriðli. Þá yrði hægt að falla um deild og vinna sér inn sæti í efri deild með þessum nýju áformum ef af Ofurdeildinni verður. Auk þess segja skipuleggjendur mótsins að áhorfendur muni getað horft á alla leikina frítt í gegnum nýja streymisveitu, en þó sé hægt að borga fyrir veituna án auglýsinga. The European Super League announce their new competition formats with a proposal to stream every game for free 💥 pic.twitter.com/ZksrUZoc3g— B/R Football (@brfootball) December 21, 2023 Flest stórliðin enn mótfallin hugmyndinni Þrátt fyrir að skipuleggjendur séu stórhuga eru þó flest stórlið Evrópu enn mótafallin því að stofnuð verði evrópsk Ofurdeild. Hin ýmsu lið hafa sent frá sér yfirlýsingar þar sem hugmyndinni er mótmælt. Manchester United, sem var eitt af þeim liðum sem studdi upprunalegu hugmyndina um Ofurdeild, var eitt fyrsta liðið til að senda frá sér tilkynningu. United's response to today’s European Super League judgement.#MUFC— Manchester United (@ManUtd) December 21, 2023 Lið á borð við Manchester City, Chelsea, Tottenham, Bayern München, Inter, Roma og Paris Saint-Germain eru einnig meðal þeirra liða sem hafna hugmyndinni. Club Statement— Manchester City (@ManCity) December 21, 2023 🚨🔵 Official: Chelsea reject the Super League.“Our position does NOT change”.“We firmly believe that, by working with the Premier League, FA, other European clubs through our strong relationship with the ECA, UEFA, FIFA, we can together continue to develop the European game… pic.twitter.com/3226Or5uYp— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 21, 2023 🚨⚪️ Official: Tottenham have rejected the Super League, club statement also confirms.“Our position has not changed. We remain committed to the values of European football, and we will continue to work with fellow clubs through the ECA and participate in UEFA competitions”. pic.twitter.com/W2oH2Se8ar— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 21, 2023 Jan-Christian Dreesen zum Urteil des Europäischen Gerichtshofs zum Thema Super League.🎙 https://t.co/aggEiLs5yR— FC Bayern München (@FCBayern) December 21, 2023 🚨⚫️🔵 Inter have rejected the Super League.“FC Internazionale Milano reiterates its position that European football’s future well-being can only be secured by clubs working together through the ECA, in partnership and collaboration with UEFA and FIFA”.“As a Club, we remain… pic.twitter.com/WDjLqgLGUn— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 21, 2023 🚨🟡🔴 AS Roma reject the Super League.“The club in no way endorses any so-called Super League project that would present an unacceptable attack on the importance of the national leagues and the foundations of European football”. “AS Roma believes that European football’s… pic.twitter.com/vg7xl3cFrm— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 21, 2023 « Le Paris Saint-Germain rejette totalement et complètement tout projet de soi-disant Super League, ce qui a été le cas depuis le premier jour et le restera toujours. En tant que fière institution européenne, le PSG soutient les principes du modèle sportif européen, les valeurs… pic.twitter.com/firty0A5Cq— Paris Saint-Germain (@PSG_inside) December 21, 2023 Þó er augljóst að ekki öll félög eru á móti slíkri Ofurdeild. Spænska stórveldið Real Madrid og Ítalíumeistarar Napoli eru meðal þeirra sem styðja hugmyndina. Institutional statement by president Florentino Pérez.#RealMadrid— Real Madrid C.F. 🇬🇧🇺🇸 (@realmadriden) December 21, 2023 🚨🚨| BREAKING: Napoli have AGREED to join the Super League. pic.twitter.com/sL0RCU8lMG— CentreGoals. (@centregoals) December 21, 2023
Ofurdeildin Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Sjá meira