Atlético Madrid kastaði frá sér tveggja marka forystu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. desember 2023 22:41 Borja Mayoral skoraði tvívegis fyrir Getafe í kvöld. Vísir/getty Leikmenn Atlético Madrid þurftu að sætta sig við jafntefli er liðið tók á móti Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 3-3 eftir að heimamenn í Atlético höfðu komist í 3-1. Heimamenn ætluðu ekki að gera sér auðvelt fyrir í kvöld og Stefan Savic nældi sér í sitt annað gula spjald í leiknum á 38. mínútu og þar með fékk hann að fara í snemmbúna sturtu. Atlético þurfti því að spila seinustu rúmlega 50 mínútur leiksins manni færri. Þrátt fyrir liðsmuninn kom Antoine Greizmann liðinu í forystu með marki á 44. mínútu og staðan var því 1-0 þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja. Borja Mayoral jafnaði þó metin fyrir Getafe á 53. mínútu áður en Alvaro Morata og Antoine Greizmann komu heimamönnum í 3-1 forystu með sínu markinu hvor á 63. og 69. mínútu. Lengst af leit út fyrir að tíu leikmenn Atlético myndu vinna sterkan sigur, en Oscar Rodriguez gaf gestunum von með marki þegar um fimm mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Það var svo komið fram í uppbótartíma þegar gestinrir fengu vítaspyrnu eftir að Rodrigo Riquelme handlék knöttinn innan vítateigs. Borja Moyaral fór á punktinn og jafnaði metin fyrir Getafe á þriðju mínútu uppbótartíma og þar við sat. Niðurstaðan því 3-3 jafntefli og Atlético Madrid situr nú í þriðja sæti deildarinnar með 35 stig eftir 17 leiki, níu stigum á eftir toppliði Girona. Getafe situr hins vegar í áttunda sæti með 26 stig. Spænski boltinn Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Fleiri fréttir Katla á markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ Sjá meira
Heimamenn ætluðu ekki að gera sér auðvelt fyrir í kvöld og Stefan Savic nældi sér í sitt annað gula spjald í leiknum á 38. mínútu og þar með fékk hann að fara í snemmbúna sturtu. Atlético þurfti því að spila seinustu rúmlega 50 mínútur leiksins manni færri. Þrátt fyrir liðsmuninn kom Antoine Greizmann liðinu í forystu með marki á 44. mínútu og staðan var því 1-0 þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja. Borja Mayoral jafnaði þó metin fyrir Getafe á 53. mínútu áður en Alvaro Morata og Antoine Greizmann komu heimamönnum í 3-1 forystu með sínu markinu hvor á 63. og 69. mínútu. Lengst af leit út fyrir að tíu leikmenn Atlético myndu vinna sterkan sigur, en Oscar Rodriguez gaf gestunum von með marki þegar um fimm mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Það var svo komið fram í uppbótartíma þegar gestinrir fengu vítaspyrnu eftir að Rodrigo Riquelme handlék knöttinn innan vítateigs. Borja Moyaral fór á punktinn og jafnaði metin fyrir Getafe á þriðju mínútu uppbótartíma og þar við sat. Niðurstaðan því 3-3 jafntefli og Atlético Madrid situr nú í þriðja sæti deildarinnar með 35 stig eftir 17 leiki, níu stigum á eftir toppliði Girona. Getafe situr hins vegar í áttunda sæti með 26 stig.
Spænski boltinn Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Fleiri fréttir Katla á markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ Sjá meira