Einföld ráð fyrir betra kynlíf Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. desember 2023 20:01 Todd Baratz er lærður kynlífs- og pararáðgjafi. Skjáskot/Todd Baratz Bandaríski kynlífs- og sambandsráðgjafinn Todd Baratz segir að fólk sem vilji stunda gott kynlíf verði að sýna metnað og dugnað með því að æfa sig. Það sé lykillinn að ánægjustundum í rúminu. Að sögn Baratz er kynlíf ekki náttúrulegur eiginleiki mannsins líkt og að anda og ganga heldur þurfi að afla sérþekkingar og reynslu. Baratz segir samfélög haldin kynlífsfóbíu sem bjóða ekki upp á fræðslu. Menningin hallist að því að kynlíf eigi annað hvort að vera hefðbundið eða hagnýtt, og kynferðisleg tjáning og langanir sem fari út fyrir þann ramma geti vakið upp skömm. „Allir, ég, þú, amma þín og bókstaflega allir eiga við einhvers konar vandamál að stríða tengd kynlífi sem koma í veg fyrir ánægjulegt og skemmtilegt kynlíf,“ segir Baratz. Þá séu kynferðisleg vandamál ekki aðeins til komin vegna neikvæðra kynferðislegra gilda heldur líka vegna líkamlegra vandamála, trúarbragða, matarvenja, kyns, kynþáttar og annarrar lífsreynslu. Kynlíf snýst ekki aðeins um samfarir Til þess að njóta sem best í kynlífi mælir Baratz með eftirfarandi ráðum: Sýndu þér mildi og þolinmæði Ekki setja pressa á þig Sættu þig við að mæta áskorunum Æfing - æfing - æfing Vertu viss um að þér líði vel og að þú finnir fyrir öryggi með bólfélaga þínum Samskipti Þrifnaður og endurtekning Baratz tekur fram að kynlíf í þessu samhengi þýði ekki endilega samfarir heldur getur kynlífið verið allt frá sjálfsfróun, keleríi og munnmökum til endaþarmsmaka. „Bókstaflega allt kynferðislegt, líkamlegt og erótískt.“ View this post on Instagram A post shared by Todd Baratz, LMHC (@yourdiagnonsense) Kynlíf Tengdar fréttir Áhrifavaldar skáluðu fyrir fjölgun fullnæginga Fríður hópur áhrifavalda mætti í Ásmundarsal við Freysgötu í gærkvöldi og skálaði fyrir auknu aðgengi að kynlífstækjum í ljósi þess að Lyfja hefur hafið sölu á unaðstækjum undir formerkjum heilsubótar landsmanna. 8. nóvember 2023 20:01 „Hjálp, ég er með of stórt typpi“ Kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir, betur þekkt sem Sigga Dögg, svarar ákalli karlmanns sem er úrræðalaus vegna stærðar getnaðarlims síns. Hann segir liminn meiða bólfélaga sinn í samförum. 10. október 2023 20:01 Mest lesið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið Diane Keaton er látin Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Sjá meira
Að sögn Baratz er kynlíf ekki náttúrulegur eiginleiki mannsins líkt og að anda og ganga heldur þurfi að afla sérþekkingar og reynslu. Baratz segir samfélög haldin kynlífsfóbíu sem bjóða ekki upp á fræðslu. Menningin hallist að því að kynlíf eigi annað hvort að vera hefðbundið eða hagnýtt, og kynferðisleg tjáning og langanir sem fari út fyrir þann ramma geti vakið upp skömm. „Allir, ég, þú, amma þín og bókstaflega allir eiga við einhvers konar vandamál að stríða tengd kynlífi sem koma í veg fyrir ánægjulegt og skemmtilegt kynlíf,“ segir Baratz. Þá séu kynferðisleg vandamál ekki aðeins til komin vegna neikvæðra kynferðislegra gilda heldur líka vegna líkamlegra vandamála, trúarbragða, matarvenja, kyns, kynþáttar og annarrar lífsreynslu. Kynlíf snýst ekki aðeins um samfarir Til þess að njóta sem best í kynlífi mælir Baratz með eftirfarandi ráðum: Sýndu þér mildi og þolinmæði Ekki setja pressa á þig Sættu þig við að mæta áskorunum Æfing - æfing - æfing Vertu viss um að þér líði vel og að þú finnir fyrir öryggi með bólfélaga þínum Samskipti Þrifnaður og endurtekning Baratz tekur fram að kynlíf í þessu samhengi þýði ekki endilega samfarir heldur getur kynlífið verið allt frá sjálfsfróun, keleríi og munnmökum til endaþarmsmaka. „Bókstaflega allt kynferðislegt, líkamlegt og erótískt.“ View this post on Instagram A post shared by Todd Baratz, LMHC (@yourdiagnonsense)
Kynlíf Tengdar fréttir Áhrifavaldar skáluðu fyrir fjölgun fullnæginga Fríður hópur áhrifavalda mætti í Ásmundarsal við Freysgötu í gærkvöldi og skálaði fyrir auknu aðgengi að kynlífstækjum í ljósi þess að Lyfja hefur hafið sölu á unaðstækjum undir formerkjum heilsubótar landsmanna. 8. nóvember 2023 20:01 „Hjálp, ég er með of stórt typpi“ Kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir, betur þekkt sem Sigga Dögg, svarar ákalli karlmanns sem er úrræðalaus vegna stærðar getnaðarlims síns. Hann segir liminn meiða bólfélaga sinn í samförum. 10. október 2023 20:01 Mest lesið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið Diane Keaton er látin Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Sjá meira
Áhrifavaldar skáluðu fyrir fjölgun fullnæginga Fríður hópur áhrifavalda mætti í Ásmundarsal við Freysgötu í gærkvöldi og skálaði fyrir auknu aðgengi að kynlífstækjum í ljósi þess að Lyfja hefur hafið sölu á unaðstækjum undir formerkjum heilsubótar landsmanna. 8. nóvember 2023 20:01
„Hjálp, ég er með of stórt typpi“ Kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir, betur þekkt sem Sigga Dögg, svarar ákalli karlmanns sem er úrræðalaus vegna stærðar getnaðarlims síns. Hann segir liminn meiða bólfélaga sinn í samförum. 10. október 2023 20:01