Forseti Barcelona hefur ekki misst trú á Xavi Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. desember 2023 20:31 Orðrómar hafa verið á sveimi að Laporta vilji Xavi burt frá Barcelona. Pedro Salado/Quality Sport Images/Getty Images Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnufélagsins Barcelona, sagði Xavi, þjálfara liðsins, enn njóta fulls stuðnings stjórnarinnar þrátt fyrir slæmt gengi að undanförnu. Barcelona átti ekki sjö dagana sæla í síðustu viku, þeir töpuðu sannfærandi 4-2 á heimavelli gegn Girona á sunnudag, ferðuðust svo til Belgíu í miðri viku og lágu 3-2 fyrir Royal Antwerp. Á laugardag gerðu þeir svo 1-1 jafntefli við Valencia á meðan Real Madrid lagði Villareal af velli og kom sér í efsta sæti deildarinnar. 💬 Laporta, en @EFEdeportes: "La confianza que tenemos en Xavi es total. A parte de sus conocimientos, es un gran entrenador, pero es que además tiene la virtud de que es una persona resistente, que protege a sus jugadores"https://t.co/2PquEObO20— Mundo Deportivo (@mundodeportivo) December 18, 2023 Þessi úrslit fylgja á eftir orðrómum sem hafa verið á sveimi um ósætti í búningsherbergi Barcelona og að Joan Laporta vilji skipta þjálfaranum út. En Laporta þvertók fyrir að í viðtali við Mundo Deportivo, sem finna má í X-færslunni hér að ofan, og sagði Xavi njóta fulls trausts og stuðnings. Hann hafi þurft að glíma við allskyns vandræði á þessu tímabili og höndlað mótlætið vel. Xavi byggi yfir snilligáfu, væri frábær þjálfari og góð manneskja sem hugsar vel um leikmenn félagsins. Barcelona er sem stendur í 3. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar. Sjö stigum eftir erkifjendum sínum Real Madrid og sex stigum á eftir Girona sem á leik til góða gegn Alaves síðar í kvöld. Barcelona dróst gegn Napoli í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrr í dag. Spænski boltinn Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Sjá meira
Barcelona átti ekki sjö dagana sæla í síðustu viku, þeir töpuðu sannfærandi 4-2 á heimavelli gegn Girona á sunnudag, ferðuðust svo til Belgíu í miðri viku og lágu 3-2 fyrir Royal Antwerp. Á laugardag gerðu þeir svo 1-1 jafntefli við Valencia á meðan Real Madrid lagði Villareal af velli og kom sér í efsta sæti deildarinnar. 💬 Laporta, en @EFEdeportes: "La confianza que tenemos en Xavi es total. A parte de sus conocimientos, es un gran entrenador, pero es que además tiene la virtud de que es una persona resistente, que protege a sus jugadores"https://t.co/2PquEObO20— Mundo Deportivo (@mundodeportivo) December 18, 2023 Þessi úrslit fylgja á eftir orðrómum sem hafa verið á sveimi um ósætti í búningsherbergi Barcelona og að Joan Laporta vilji skipta þjálfaranum út. En Laporta þvertók fyrir að í viðtali við Mundo Deportivo, sem finna má í X-færslunni hér að ofan, og sagði Xavi njóta fulls trausts og stuðnings. Hann hafi þurft að glíma við allskyns vandræði á þessu tímabili og höndlað mótlætið vel. Xavi byggi yfir snilligáfu, væri frábær þjálfari og góð manneskja sem hugsar vel um leikmenn félagsins. Barcelona er sem stendur í 3. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar. Sjö stigum eftir erkifjendum sínum Real Madrid og sex stigum á eftir Girona sem á leik til góða gegn Alaves síðar í kvöld. Barcelona dróst gegn Napoli í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrr í dag.
Spænski boltinn Mest lesið Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Sjá meira