Forsetinn fær ævilangt bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2023 07:01 Faruk Koca slær hér Halil Umut Meler dómara niður. Getty/Emin Sansar Faruk Koca, forseti Ankaragucu, má ekki koma nálægt fótbolta þar sem eftir lifir ævinnar. Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur gefið honum ævilangt bann fyrir að kýla dómara eftir leik Ankaragucu og Rizespor á mánudagskvöldið. Í leikslok ruddist Koca niður á völlinn og út á grasið. Hann fór upp að dómaranum og sló hann niður þannig að stórsá á einum besta dómara Tyrkja. FIFA-dómarinn Halil Umut Meler endaði á sjúkrahúsi en var útskrifaður á miðvikudaginn með ljótt glóðarauga en virðist hafa sloppið við alvarlegri meiðsli. Félagið þarf líka að greiða risasekt eða tvær milljónir líra sem er um níu og hálf milljón í íslenskum krónum. Ankaragucu þarf einnig að spila næstu fimm heimaleiki sína fyrir luktum dyrum en sú refsing kemur til vegna óláta áhorfenda og starfsmanna félagsins. Fjöldi starfsmanna félagsins fengu einnig bönn, viðvaranir eða sektir í kjölfar þess sem gekk á eftir leikinn. Koca var handtekinn daginn eftir leikinn og tyrkneska knattspyrnusambandið frestaði öllum fótboltaleikjum í landinu. Sambandið hefur nú ákveðið að hefja aftur leik á þriðjudaginn í næstu viku. Faruk Koca has been handed a permanent ban by the Turkish Football Federation (TFF) after being arrested for punching a referee at the end of a Super Lig match on Monday night.— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 14, 2023 Tyrkneski boltinn Tengdar fréttir Forsetinn handtekinn eftir dómaraárásina Faruk Koca, forseti tyrkneska knattspyrnufélagsins MKE Ankaragucu, hefur verið handtekinn eftir að hann kýldi dómara undir lok viðureignar félagsins gegn Caykur Rizespor í tyrknesku úrvalsdeildinni í gær. 12. desember 2023 17:31 Erdogan búinn að tjá sig um hnefahöggið á fótboltavellinum Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, er meðal þeirra sem hafa komið fram opinberlega og fordæmt árás forseta fótboltaliðs á dómara eftir leik í tyrknesku úrvalsdeildinni. 12. desember 2023 07:45 Dómarinn sem var laminn útskrifaður af spítala Dómarinn sem var laminn í leik í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið útskrifaður af spítala. 13. desember 2023 17:06 Árásir á dómara séu „krabbamein sem muni drepa leikinn“ Pierluigi Collina, yfirmaður dómaramála hjá FIFA, segir að árásir á dómara séu eins og „krabbamein sem muni drepa leikinn“ eftir að Faruk Koca, forseti Ankaragucu, kýldi dómara í tyrknesku úrvalsdeildinni síðastliðinn mánudag. 13. desember 2023 06:30 Forsetinn sló dómarann í andlitið og öllum fótboltaleikjum frestað Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur stöðvað allar deildi í landinu eftir skammarlegt kvöld fyrir tyrkneska fótboltann. 12. desember 2023 07:01 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Kamerúnsk og brasilísk tvenna þegar Sara Björk og félagar fóru í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Sjá meira
Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur gefið honum ævilangt bann fyrir að kýla dómara eftir leik Ankaragucu og Rizespor á mánudagskvöldið. Í leikslok ruddist Koca niður á völlinn og út á grasið. Hann fór upp að dómaranum og sló hann niður þannig að stórsá á einum besta dómara Tyrkja. FIFA-dómarinn Halil Umut Meler endaði á sjúkrahúsi en var útskrifaður á miðvikudaginn með ljótt glóðarauga en virðist hafa sloppið við alvarlegri meiðsli. Félagið þarf líka að greiða risasekt eða tvær milljónir líra sem er um níu og hálf milljón í íslenskum krónum. Ankaragucu þarf einnig að spila næstu fimm heimaleiki sína fyrir luktum dyrum en sú refsing kemur til vegna óláta áhorfenda og starfsmanna félagsins. Fjöldi starfsmanna félagsins fengu einnig bönn, viðvaranir eða sektir í kjölfar þess sem gekk á eftir leikinn. Koca var handtekinn daginn eftir leikinn og tyrkneska knattspyrnusambandið frestaði öllum fótboltaleikjum í landinu. Sambandið hefur nú ákveðið að hefja aftur leik á þriðjudaginn í næstu viku. Faruk Koca has been handed a permanent ban by the Turkish Football Federation (TFF) after being arrested for punching a referee at the end of a Super Lig match on Monday night.— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 14, 2023
Tyrkneski boltinn Tengdar fréttir Forsetinn handtekinn eftir dómaraárásina Faruk Koca, forseti tyrkneska knattspyrnufélagsins MKE Ankaragucu, hefur verið handtekinn eftir að hann kýldi dómara undir lok viðureignar félagsins gegn Caykur Rizespor í tyrknesku úrvalsdeildinni í gær. 12. desember 2023 17:31 Erdogan búinn að tjá sig um hnefahöggið á fótboltavellinum Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, er meðal þeirra sem hafa komið fram opinberlega og fordæmt árás forseta fótboltaliðs á dómara eftir leik í tyrknesku úrvalsdeildinni. 12. desember 2023 07:45 Dómarinn sem var laminn útskrifaður af spítala Dómarinn sem var laminn í leik í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið útskrifaður af spítala. 13. desember 2023 17:06 Árásir á dómara séu „krabbamein sem muni drepa leikinn“ Pierluigi Collina, yfirmaður dómaramála hjá FIFA, segir að árásir á dómara séu eins og „krabbamein sem muni drepa leikinn“ eftir að Faruk Koca, forseti Ankaragucu, kýldi dómara í tyrknesku úrvalsdeildinni síðastliðinn mánudag. 13. desember 2023 06:30 Forsetinn sló dómarann í andlitið og öllum fótboltaleikjum frestað Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur stöðvað allar deildi í landinu eftir skammarlegt kvöld fyrir tyrkneska fótboltann. 12. desember 2023 07:01 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Kamerúnsk og brasilísk tvenna þegar Sara Björk og félagar fóru í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Nýliðar fá séns hjá Heimi sem býr sig undir umspil Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Sjá meira
Forsetinn handtekinn eftir dómaraárásina Faruk Koca, forseti tyrkneska knattspyrnufélagsins MKE Ankaragucu, hefur verið handtekinn eftir að hann kýldi dómara undir lok viðureignar félagsins gegn Caykur Rizespor í tyrknesku úrvalsdeildinni í gær. 12. desember 2023 17:31
Erdogan búinn að tjá sig um hnefahöggið á fótboltavellinum Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, er meðal þeirra sem hafa komið fram opinberlega og fordæmt árás forseta fótboltaliðs á dómara eftir leik í tyrknesku úrvalsdeildinni. 12. desember 2023 07:45
Dómarinn sem var laminn útskrifaður af spítala Dómarinn sem var laminn í leik í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið útskrifaður af spítala. 13. desember 2023 17:06
Árásir á dómara séu „krabbamein sem muni drepa leikinn“ Pierluigi Collina, yfirmaður dómaramála hjá FIFA, segir að árásir á dómara séu eins og „krabbamein sem muni drepa leikinn“ eftir að Faruk Koca, forseti Ankaragucu, kýldi dómara í tyrknesku úrvalsdeildinni síðastliðinn mánudag. 13. desember 2023 06:30
Forsetinn sló dómarann í andlitið og öllum fótboltaleikjum frestað Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur stöðvað allar deildi í landinu eftir skammarlegt kvöld fyrir tyrkneska fótboltann. 12. desember 2023 07:01