Lars fylgist grannt með íslenska landsliðinu Aron Guðmundsson skrifar 14. desember 2023 11:01 Lars kom íslenska karlalandsliðinu á stórmót í fyrsta sinn í sögunni. Á EM 2016 komst íslenska landsliðið alla leið í 8-liða úrslit mótsins. Þrátt fyrir að nokkur ár séu liðin frá því Lars Lagerbäck starfaði sem landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, fylgist hann enn grannt með gengi liðsins. Íslenska landsliðið hefur gengið í gegnum brösótta tíma í ár. Þjálfaraskipti urðu hjá liðinu um mitt ár þegar að Age Hareide var ráðinn inn í stað Arnars Þórs Viðarssonar. Íslandi tókst ekki að tryggja sér sæti á EM næsta árs í gegnum undankeppnina en eygir möguleika á EM sæti í gegnum umspil Þjóðadeildarinnar þar sem liðið á leik gegn Ísrael í undanúrslitum í mars á næsta ári. Lars náði á sínum tíma glæsilegum árangri sem landsliðsþjálfari Íslands og þó svo að hann sé farinn af landi brott missir hann varla úr leik hjá íslenska landsliðinu undir stjórn Hareide sem hann þekkir vel. „Að einhverju leiti til má segja að það hafi verið auðvelt fyrir hann að taka við starfinu því að það hafði ekki verið að ganga vel hjá íslenska landsliðinu undir stjórn þjálfarans á undan honum. Íslenska landsliðið hefur kannski verið í svipuðum sporum og það sænska. Nokkrir af reyndari leikmönnunum eru ekki lengur til staðar.“ „Ég hef verið að fylgjast með gangi mála hjá íslenska landsliðinu. Sé vel flesta leiki liðsins í sjónvarpinu. Liðið hefur þurft að fóta sig í fjarveru Gylfa Þórs sem er nú að koma aftur, Aron Einar hefur einnig verið fjarverandi og svo nefni ég sem dæmi Kolbein Sigþórsson sem er ekki lengur að spila. Þessir leikmenn mynduðu hryggjarstykkið hjá mér með íslenska landsliðið ásamt öðrum leikmönnum.“ Hareide sé að stórum hluta til nú með ungt og reynslulítið landslið í höndunum. „Þar er að finna nokkra spennandi sóknarþenkjandi leikmenn en það sama er kannski ekki hægt að segja um varnarhlutverkin, hugsa ég, en hef nú ekki rætt við Hareide um það. Áskorunin fyrir hann er að finna þetta jafnvægi milli varnar og sóknar í liðinu. Ég tel það mikilvægan þátt í þessu, sér í lagi þegar Ísland er að spila á móti stærri liðum. Maður getur ekki lagt stóru þjóðirnar að velli með því að spila á þeirra forsendum. Íslenska landsliðið verður að fara sínar eigin leið og um leið búa yfir þessu jafnvægi sem og góðu skipulagi. Þetta hafa verið krefjandi tímar fyrir þetta unga lið en vonandi mun það geta slegið frá sér og komist aftur á sigurbraut.“ „Möguleikinn á EM-sætinu er enn til staðar en liðið er að fara mæta erfiðum andstæðingum í umspilinu. Þetta verður því erfitt en vonandi verða leikmenn eins og Aron Einar og Gylfi Þór 100%. Það myndi gefa liðinu mikið.“ Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi KSÍ Tengdar fréttir Vanda ræðir við Hareide: „Vitum að hann hefur áhuga“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, er bjartsýn á að samningar takist við norska þjálfarann Åge Hareide um að stýra íslenska karlalandsliðinu áfram eftir að núgildandi samningur rennur út. 8. desember 2023 13:53 EM 2024: Ísland myndi vera með Belgíu, Slóvakíu og Rúmeníu í riðli Búið er að draga í riðla fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi sumarið 2024. Komist Ísland á mótið munu strákarnir vera í E-riðli ásamt Belgíu, Slóvakíu og Rúmeníu. 2. desember 2023 18:05 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Íslandi tókst ekki að tryggja sér sæti á EM næsta árs í gegnum undankeppnina en eygir möguleika á EM sæti í gegnum umspil Þjóðadeildarinnar þar sem liðið á leik gegn Ísrael í undanúrslitum í mars á næsta ári. Lars náði á sínum tíma glæsilegum árangri sem landsliðsþjálfari Íslands og þó svo að hann sé farinn af landi brott missir hann varla úr leik hjá íslenska landsliðinu undir stjórn Hareide sem hann þekkir vel. „Að einhverju leiti til má segja að það hafi verið auðvelt fyrir hann að taka við starfinu því að það hafði ekki verið að ganga vel hjá íslenska landsliðinu undir stjórn þjálfarans á undan honum. Íslenska landsliðið hefur kannski verið í svipuðum sporum og það sænska. Nokkrir af reyndari leikmönnunum eru ekki lengur til staðar.“ „Ég hef verið að fylgjast með gangi mála hjá íslenska landsliðinu. Sé vel flesta leiki liðsins í sjónvarpinu. Liðið hefur þurft að fóta sig í fjarveru Gylfa Þórs sem er nú að koma aftur, Aron Einar hefur einnig verið fjarverandi og svo nefni ég sem dæmi Kolbein Sigþórsson sem er ekki lengur að spila. Þessir leikmenn mynduðu hryggjarstykkið hjá mér með íslenska landsliðið ásamt öðrum leikmönnum.“ Hareide sé að stórum hluta til nú með ungt og reynslulítið landslið í höndunum. „Þar er að finna nokkra spennandi sóknarþenkjandi leikmenn en það sama er kannski ekki hægt að segja um varnarhlutverkin, hugsa ég, en hef nú ekki rætt við Hareide um það. Áskorunin fyrir hann er að finna þetta jafnvægi milli varnar og sóknar í liðinu. Ég tel það mikilvægan þátt í þessu, sér í lagi þegar Ísland er að spila á móti stærri liðum. Maður getur ekki lagt stóru þjóðirnar að velli með því að spila á þeirra forsendum. Íslenska landsliðið verður að fara sínar eigin leið og um leið búa yfir þessu jafnvægi sem og góðu skipulagi. Þetta hafa verið krefjandi tímar fyrir þetta unga lið en vonandi mun það geta slegið frá sér og komist aftur á sigurbraut.“ „Möguleikinn á EM-sætinu er enn til staðar en liðið er að fara mæta erfiðum andstæðingum í umspilinu. Þetta verður því erfitt en vonandi verða leikmenn eins og Aron Einar og Gylfi Þór 100%. Það myndi gefa liðinu mikið.“
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi KSÍ Tengdar fréttir Vanda ræðir við Hareide: „Vitum að hann hefur áhuga“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, er bjartsýn á að samningar takist við norska þjálfarann Åge Hareide um að stýra íslenska karlalandsliðinu áfram eftir að núgildandi samningur rennur út. 8. desember 2023 13:53 EM 2024: Ísland myndi vera með Belgíu, Slóvakíu og Rúmeníu í riðli Búið er að draga í riðla fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi sumarið 2024. Komist Ísland á mótið munu strákarnir vera í E-riðli ásamt Belgíu, Slóvakíu og Rúmeníu. 2. desember 2023 18:05 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Handbolti Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Handbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Vanda ræðir við Hareide: „Vitum að hann hefur áhuga“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, er bjartsýn á að samningar takist við norska þjálfarann Åge Hareide um að stýra íslenska karlalandsliðinu áfram eftir að núgildandi samningur rennur út. 8. desember 2023 13:53
EM 2024: Ísland myndi vera með Belgíu, Slóvakíu og Rúmeníu í riðli Búið er að draga í riðla fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi sumarið 2024. Komist Ísland á mótið munu strákarnir vera í E-riðli ásamt Belgíu, Slóvakíu og Rúmeníu. 2. desember 2023 18:05
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti