Sveið í augun í marga daga eftir froðudiskó Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 15. desember 2023 11:31 Tónlistarmaðurinn Jónfrí var að senda frá sér tónlistarmyndband við lagið Andalúsía. Sveinbjörn Hafsteinsson „Í skammdeginu er nauðsynlegt að minna sig á að við erum öll bara einni sápukúluvél frá góðu froðudiskóteki,“ segir tónlistarmaðurinn Jón Frímannsson. Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi hljómsveitar hans Jónfrí við lagið Andalúsía. Hér má sjá tónlistarmyndbandið sem leikstýrt er af Sveinbirni Hafsteinssyni og Guðný Maren Valsdóttur. Listræn stjórn og klipping var í höndum Jóns Frímannssonar: Klippa: Jónfrí - Andalusia Lagið kom út í sumar og var markmiðið að sögn Jóns að reyna aðeins að hjálpa landsmönnum að komast í gegnum haustlægðirnar. Ósvikin stemning á sápukúludiskóteki „Lagið er um manneskju sem tekst að gleðina á sápukúludiskóteki og tapar sér í ósvikinni stemmningu. Gleymir sér í fílíng í smástund. En svo er þetta líka nauðsynleg áminning um að við erum alltaf bara einni sápukúluvél frá góðu froðudiskóteki,“ segir Jónfrí og bætir við að froðudiskóshugmyndin geri mikið fyrir mig. „Í skammdeginu er nauðsynlegt að minna sig á að við erum öll bara einni sápukúluvél frá góðu froðudiskóteki. Ég er enginn sérstakur dansari en ég tók þetta á mig. Reyndi svo bara að bæta það upp með að vera í nettum fíling. En farið varlega ef þið ætlið að reyna þetta heima, froðan lekur í augun og mann svíður í marga daga á eftir.“ Hljómsveitin Jónfrí sendir frá sér plötu næstkomandi mars.Yael B.C. Í fréttatilkynningu segir að Andalúsía sé byggð á sönnum atburðum en fært í stílinn því sagan þolir ekki alveg dagsljósið. Sveitin hefur haft í nógu að snúast undanfarið og er tilbúin með breiðskífu sem ber heitið Draumur um Bronco. „Draumur um Bronco kemur út í mars á næsta ári á vínyl og streymisveitum. Umslagið er hannað af Bobby Breiðholt og er sérlega glæsilegt. Ég held það séu örlög okkar sem fæðumst í áttunni að vera haldin smá nostalgíuþrá og þessi Bronco er bara farartækið til að komast þangað. Stundum finnst manni nútíminn líka svo glataður að það er engin leið að yrkja um hann án þess að hljóma hundleiðinlegur. Kannski eru yrkisefnin að einhverju leyti tímalaus en það er einhver fortíð í hljómi plötunnar. Gamlir lampamagnarar, skrítin hljómborð sem suðar í og segulbönd. Erfiða leiðin, hún er skemmtilegust,“ segir Jón að lokum. Hér má hlusta á Jónfrí á streymisveitunni Spotify. Tónlist Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Hér má sjá tónlistarmyndbandið sem leikstýrt er af Sveinbirni Hafsteinssyni og Guðný Maren Valsdóttur. Listræn stjórn og klipping var í höndum Jóns Frímannssonar: Klippa: Jónfrí - Andalusia Lagið kom út í sumar og var markmiðið að sögn Jóns að reyna aðeins að hjálpa landsmönnum að komast í gegnum haustlægðirnar. Ósvikin stemning á sápukúludiskóteki „Lagið er um manneskju sem tekst að gleðina á sápukúludiskóteki og tapar sér í ósvikinni stemmningu. Gleymir sér í fílíng í smástund. En svo er þetta líka nauðsynleg áminning um að við erum alltaf bara einni sápukúluvél frá góðu froðudiskóteki,“ segir Jónfrí og bætir við að froðudiskóshugmyndin geri mikið fyrir mig. „Í skammdeginu er nauðsynlegt að minna sig á að við erum öll bara einni sápukúluvél frá góðu froðudiskóteki. Ég er enginn sérstakur dansari en ég tók þetta á mig. Reyndi svo bara að bæta það upp með að vera í nettum fíling. En farið varlega ef þið ætlið að reyna þetta heima, froðan lekur í augun og mann svíður í marga daga á eftir.“ Hljómsveitin Jónfrí sendir frá sér plötu næstkomandi mars.Yael B.C. Í fréttatilkynningu segir að Andalúsía sé byggð á sönnum atburðum en fært í stílinn því sagan þolir ekki alveg dagsljósið. Sveitin hefur haft í nógu að snúast undanfarið og er tilbúin með breiðskífu sem ber heitið Draumur um Bronco. „Draumur um Bronco kemur út í mars á næsta ári á vínyl og streymisveitum. Umslagið er hannað af Bobby Breiðholt og er sérlega glæsilegt. Ég held það séu örlög okkar sem fæðumst í áttunni að vera haldin smá nostalgíuþrá og þessi Bronco er bara farartækið til að komast þangað. Stundum finnst manni nútíminn líka svo glataður að það er engin leið að yrkja um hann án þess að hljóma hundleiðinlegur. Kannski eru yrkisefnin að einhverju leyti tímalaus en það er einhver fortíð í hljómi plötunnar. Gamlir lampamagnarar, skrítin hljómborð sem suðar í og segulbönd. Erfiða leiðin, hún er skemmtilegust,“ segir Jón að lokum. Hér má hlusta á Jónfrí á streymisveitunni Spotify.
Tónlist Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira