Erdogan búinn að tjá sig um hnefahöggið á fótboltavellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2023 07:45 Halil Umut Meler er einn virtasti dómari Tyrkja og dæmir í Meistaradeildinni. Hér sést Faruk Koca, forseti Ankaragucu, slá hann niður í gær. Getty/ Emin Sansar Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, er meðal þeirra sem hafa komið fram opinberlega og fordæmt árás forseta fótboltaliðs á dómara eftir leik í tyrknesku úrvalsdeildinni. Eftir að mótherjarnir jöfnuðu metin rétt fyrir leikslok þá strunsaði eigandi Ankaragucu liðsins niður á völlinn, ruddist að dómaranum og sló hann niður í grasið með vænu hnefahöggi. „Ég fordæmi árásina á Halil Umut Meler dómara eftir leik MKE Ankaragucu og Çaykur Rizespor, Ég óska honum skjótum bata,“ sagði Erdogan. CUMHURBA KANI ERDO AN KORKUNÇ SALDIRIYA TEPK GÖSTERD ! https://t.co/1wbSgHxRatSON DAK KA #Ankaragucu YAZIKLAR OLSUN Türkiye Bizi Dinledi FIFA Euro 2032 Yumru u Ali Koç Kümeye Bylock #BuYumrukHepimize Josef de Souza— HY Gazete (@hygazetecom) December 12, 2023 „Íþróttir standa fyrir frið og bræðralag. Íþróttir eiga ekkert sameiginlegt með ofbeldi. Við munum aldrei leyfa ofbeldi í tyrkneskum íþróttum,“ sagði Erdogan. Fleiri hafa fordæmt atvikið og Ankaragucu, félag ofbeldisfulla eigandans, baðst afsökunar. „Við erum leið yfir því sem gerðist í kvöld. Við biðjum tyrknesku fótboltafjölskylduna afsökunar sem og allt tyrkneska íþróttsamfélagið vegna atviksins eftir Caykur Rizespor leikinn á Eryaman leikvanginum,“ sagði í yfirlýsingu félagsins. Öllum fótboltaleikjum í Tyrklandi hefur frestað um óákveðinn tíma og þá á Ankaragucu og forseti þess von á hörðum refsingum. Það má sjá atvikið hér fyrir neðan. Insólito, vergonzoso y lamentable El presidente del Ankaragucu salta al campo al terminar el partido y noquea al árbitro con un puñetazo El colegiado fue pateado después en el suelo El Rizespor empató en el minuto 97 pic.twitter.com/u062fAyJ0V— MARCA (@marca) December 11, 2023 Tyrkneski boltinn Tengdar fréttir Forsetinn sló dómarann í andlitið og öllum fótboltaleikjum frestað Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur stöðvað allar deildi í landinu eftir skammarlegt kvöld fyrir tyrkneska fótboltann. 12. desember 2023 07:01 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Eftir að mótherjarnir jöfnuðu metin rétt fyrir leikslok þá strunsaði eigandi Ankaragucu liðsins niður á völlinn, ruddist að dómaranum og sló hann niður í grasið með vænu hnefahöggi. „Ég fordæmi árásina á Halil Umut Meler dómara eftir leik MKE Ankaragucu og Çaykur Rizespor, Ég óska honum skjótum bata,“ sagði Erdogan. CUMHURBA KANI ERDO AN KORKUNÇ SALDIRIYA TEPK GÖSTERD ! https://t.co/1wbSgHxRatSON DAK KA #Ankaragucu YAZIKLAR OLSUN Türkiye Bizi Dinledi FIFA Euro 2032 Yumru u Ali Koç Kümeye Bylock #BuYumrukHepimize Josef de Souza— HY Gazete (@hygazetecom) December 12, 2023 „Íþróttir standa fyrir frið og bræðralag. Íþróttir eiga ekkert sameiginlegt með ofbeldi. Við munum aldrei leyfa ofbeldi í tyrkneskum íþróttum,“ sagði Erdogan. Fleiri hafa fordæmt atvikið og Ankaragucu, félag ofbeldisfulla eigandans, baðst afsökunar. „Við erum leið yfir því sem gerðist í kvöld. Við biðjum tyrknesku fótboltafjölskylduna afsökunar sem og allt tyrkneska íþróttsamfélagið vegna atviksins eftir Caykur Rizespor leikinn á Eryaman leikvanginum,“ sagði í yfirlýsingu félagsins. Öllum fótboltaleikjum í Tyrklandi hefur frestað um óákveðinn tíma og þá á Ankaragucu og forseti þess von á hörðum refsingum. Það má sjá atvikið hér fyrir neðan. Insólito, vergonzoso y lamentable El presidente del Ankaragucu salta al campo al terminar el partido y noquea al árbitro con un puñetazo El colegiado fue pateado después en el suelo El Rizespor empató en el minuto 97 pic.twitter.com/u062fAyJ0V— MARCA (@marca) December 11, 2023
Tyrkneski boltinn Tengdar fréttir Forsetinn sló dómarann í andlitið og öllum fótboltaleikjum frestað Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur stöðvað allar deildi í landinu eftir skammarlegt kvöld fyrir tyrkneska fótboltann. 12. desember 2023 07:01 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Forsetinn sló dómarann í andlitið og öllum fótboltaleikjum frestað Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur stöðvað allar deildi í landinu eftir skammarlegt kvöld fyrir tyrkneska fótboltann. 12. desember 2023 07:01
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn