Forsetinn sló dómarann í andlitið og öllum fótboltaleikjum frestað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2023 07:01 Faruk Koca, forseti Ankaragucu, slær hér niður Halil Umut Meler dómara. Getty/Emin Sansa Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur stöðvað allar deildi í landinu eftir skammarlegt kvöld fyrir tyrkneska fótboltann. Faruk Koca, forseti Ankaragucu liðsins, sló þá niður dómara leiks liðsins á móti Rizespor í tyrkensku úrvalsdeildinni. Koca ruddist inn á leikvöllinn eftir að lokaflautið gall og sló niður dómarann Halil Umut Meler sem steinlá í grasinu. Dómarinn fékk stórt glóðarauga á eftir. There's no room for this in sport A referee was punched to the floor by a club president after a Turkish top flight match.Fifa and Uefa elite official Halil Umut Meler was punched by MKE Ankaragucu president Faruk Koca after his team conceded a 97th-minute equaliser. pic.twitter.com/W2QhsKQLdZ— BBC Sport (@BBCSport) December 11, 2023 Rizespor hafði skorað jöfnunarmark leiksins á sjöundu mínútu í uppbótatíma. Stuðningsmenn Ankaragucu brutu sér líka leið inn á leikvanginn eftir leikinn og það var líka sparkað í Meler þegar hann lá í grasinu. Meler komst á endanum til búningsklefa með aðstoð lögreglunnar. Það stóð ekki á viðbrögðum frá tyrkneska sambandinu því það gaf út yfirlýsingu á samfélagsmiðlum þar sem tilkynnt var að öllum leikjum í öllum deildum væri frestað um óákveðinn tíma. „Félaginu, stjórnarformanninum, forráðamönnum félagsins og öllum þeim sem urðu sekir um það að ráðast á dómarann verður refsað með ströngustu viðurlögum,“ segir í tilkynningu sambandsins. Koca forseti hefur verið settur í farbann af innanríkisráðherranum Ali Yerlikaya og þetta verður ekki aðeins mál í fótboltaheiminum heldur endar það örugglega fyrir dómstólum líka. Meler er 37 ára gamall og hefur verið FIFA-dómari síðan árið 2017. Hann dæmdi meðal annars leik Lazio og Celtic í Meistaradeildinni 28. nóvember síðastliðinn. Turkish FA have suspended all football leagues indefinitely after Ankaragucu president punched referee after his team conceded a late minute equaliser against Rizespor. The ref also received a few kicks to the head whilst on the ground.#RadullKE pic.twitter.com/1Q0LOo9A8j— Carol Radull (@CarolRadull) December 12, 2023 Tyrkneski boltinn Tyrkland Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Fleiri fréttir Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Sjá meira
Faruk Koca, forseti Ankaragucu liðsins, sló þá niður dómara leiks liðsins á móti Rizespor í tyrkensku úrvalsdeildinni. Koca ruddist inn á leikvöllinn eftir að lokaflautið gall og sló niður dómarann Halil Umut Meler sem steinlá í grasinu. Dómarinn fékk stórt glóðarauga á eftir. There's no room for this in sport A referee was punched to the floor by a club president after a Turkish top flight match.Fifa and Uefa elite official Halil Umut Meler was punched by MKE Ankaragucu president Faruk Koca after his team conceded a 97th-minute equaliser. pic.twitter.com/W2QhsKQLdZ— BBC Sport (@BBCSport) December 11, 2023 Rizespor hafði skorað jöfnunarmark leiksins á sjöundu mínútu í uppbótatíma. Stuðningsmenn Ankaragucu brutu sér líka leið inn á leikvanginn eftir leikinn og það var líka sparkað í Meler þegar hann lá í grasinu. Meler komst á endanum til búningsklefa með aðstoð lögreglunnar. Það stóð ekki á viðbrögðum frá tyrkneska sambandinu því það gaf út yfirlýsingu á samfélagsmiðlum þar sem tilkynnt var að öllum leikjum í öllum deildum væri frestað um óákveðinn tíma. „Félaginu, stjórnarformanninum, forráðamönnum félagsins og öllum þeim sem urðu sekir um það að ráðast á dómarann verður refsað með ströngustu viðurlögum,“ segir í tilkynningu sambandsins. Koca forseti hefur verið settur í farbann af innanríkisráðherranum Ali Yerlikaya og þetta verður ekki aðeins mál í fótboltaheiminum heldur endar það örugglega fyrir dómstólum líka. Meler er 37 ára gamall og hefur verið FIFA-dómari síðan árið 2017. Hann dæmdi meðal annars leik Lazio og Celtic í Meistaradeildinni 28. nóvember síðastliðinn. Turkish FA have suspended all football leagues indefinitely after Ankaragucu president punched referee after his team conceded a late minute equaliser against Rizespor. The ref also received a few kicks to the head whilst on the ground.#RadullKE pic.twitter.com/1Q0LOo9A8j— Carol Radull (@CarolRadull) December 12, 2023
Tyrkneski boltinn Tyrkland Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Fleiri fréttir Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Sjá meira