Njóttu aðventunnar að hætti Lindu Pé Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 11. desember 2023 15:46 Linda Pé hefur lært að meta litlu hlutina á aðventunni. Skjáskot Linda Pétursdóttir, fegurðardrottning og athafnakona, hvetur fólk að huga að því hvernig það verji tíma sínum á aðventunni. Hún kveðst mikið desemberbarn sem hefur lært að einföldu stundirnar gefa henni mest. „Ég er og hef alltaf verið mikið desemberbarn. Ég á afmæli á þessum mánuði og reyndar við öll systkinin. Ég hef alltaf haldið mikið upp á þennan tíma og aðventan er sá tími sem ég fyllist þakklæti og veit ekkert betra en að vera heima með fólkinu mínu í rólegheitum,“ segir Linda í færslu á Instagram. Að sögn Lindu hefur hún tileinkað sér rólegheit á aðventunni þrátt fyrir að hún þrífist vel í krefjandi verkefnum. „Að njóta þess að slaka á og vera í núinu með góða bók, kertaljós og notalega tónlist er eitthvað sem ég elska. Ég hef lært að mínar bestu stundir eru í raun afar einfaldar en gefa mér svo mikið.“ Hlaupum of hratt í desember Linda hvetur fylgjendur sína að huga að því hvernig þeir vilja verja aðventunni. „Okkur hættir til að hlaupa svo hratt í gegnum þennan tíma til að haka í box sem einhver annar bjó til. Skilgreindu fyrir sjálfan þig hvernig þú vilt verja þessum tíma og hvað þú vilt láta skipta þig máli“ View this post on Instagram A post shared by Linda Pétursdóttir | Master Coach | PPE graduate (@lindape) Jól Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira
„Ég er og hef alltaf verið mikið desemberbarn. Ég á afmæli á þessum mánuði og reyndar við öll systkinin. Ég hef alltaf haldið mikið upp á þennan tíma og aðventan er sá tími sem ég fyllist þakklæti og veit ekkert betra en að vera heima með fólkinu mínu í rólegheitum,“ segir Linda í færslu á Instagram. Að sögn Lindu hefur hún tileinkað sér rólegheit á aðventunni þrátt fyrir að hún þrífist vel í krefjandi verkefnum. „Að njóta þess að slaka á og vera í núinu með góða bók, kertaljós og notalega tónlist er eitthvað sem ég elska. Ég hef lært að mínar bestu stundir eru í raun afar einfaldar en gefa mér svo mikið.“ Hlaupum of hratt í desember Linda hvetur fylgjendur sína að huga að því hvernig þeir vilja verja aðventunni. „Okkur hættir til að hlaupa svo hratt í gegnum þennan tíma til að haka í box sem einhver annar bjó til. Skilgreindu fyrir sjálfan þig hvernig þú vilt verja þessum tíma og hvað þú vilt láta skipta þig máli“ View this post on Instagram A post shared by Linda Pétursdóttir | Master Coach | PPE graduate (@lindape)
Jól Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið Fleiri fréttir „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Sjá meira