Skyrgámur stal senunni á Sólheimum í Grímsnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. desember 2023 21:04 Skyrgámur, sem stal senunni á Sólheimum í Grímsnesi þegar hann spilaði á trommurnar fyrir tónleikagesti á jólatónleikum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Skyrgámur stal heldur betur senunni á Sólheimum í Grímsnesi þegar hann mætti galvaskur í kirkjuna á staðnum til að stjórna á jólatónleikum Sólheimakórsins í gær. Hann lét það ekki duga, heldur settist hann líka við trommusettið og fór þar á kostum. Reynir Pétur byrjaði tónleikana með því að spila á munnhörpuna sína. Svo kom Sólheimakórinn á sviðið og söng nokkur jólalög og það var meira að segja jólasveinn í hópnum, Skyrgámur, sem tók að sér að stjórna kórnum með sprotanum sínum. Hann sagðist vera 35 ára gamall, Grýla væri skemmtileg en að Leppalúði væri bara gamall karl. „Þetta er frábær kór, besti kór á Íslandi að mínu mati. Það komast allir í jólaskap að hlusta á okkur, við komum með jólin til þeirra sem koma og sækja þau til okkar,” segir Hallbjörn Rúnarsson stjórnandi tónlistarmála á Sólheimum. Hallbjörn Valgeir Rúnarsson stjórnandi tónlistarmála á Sólheimum er að gera mjög góða hluti á staðnum þegar tónlistinni er annars vegar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Ármanni Eggertssyni, íbúa á Sólheimum finnst svo gaman að syngja með kórnum að hann vill að kórinn komast í Idolið á Stöð 2. Hann spilaði líka á trommur á tónleikunum. En hvort er nú skemmtilegra að syngja í kórnum eða að spila á trommurnar? „Bæði, bæði að syngja í kórnum og ég labbaði yfir að trommunum mínum og spilaði þar líka. Ég er rosalega góður á trommum”, segir Ármann, sem er komin í jólaskap eins og aðrir íbúar á Sólheimum. Ármann félagi í Sólheimakórnum og trommuleikari en hann vill endilega að kórinn komst í Idolið á Stöð 2 til að keppa þar. Magnús Hlynur Hreiðarsson En Skyrgámur var sá, sem stal senunni á tónleikunum með flottu trommusóli. Grímsnes- og Grafningshreppur Kórar Jól Jólasveinar Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Reynir Pétur byrjaði tónleikana með því að spila á munnhörpuna sína. Svo kom Sólheimakórinn á sviðið og söng nokkur jólalög og það var meira að segja jólasveinn í hópnum, Skyrgámur, sem tók að sér að stjórna kórnum með sprotanum sínum. Hann sagðist vera 35 ára gamall, Grýla væri skemmtileg en að Leppalúði væri bara gamall karl. „Þetta er frábær kór, besti kór á Íslandi að mínu mati. Það komast allir í jólaskap að hlusta á okkur, við komum með jólin til þeirra sem koma og sækja þau til okkar,” segir Hallbjörn Rúnarsson stjórnandi tónlistarmála á Sólheimum. Hallbjörn Valgeir Rúnarsson stjórnandi tónlistarmála á Sólheimum er að gera mjög góða hluti á staðnum þegar tónlistinni er annars vegar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Ármanni Eggertssyni, íbúa á Sólheimum finnst svo gaman að syngja með kórnum að hann vill að kórinn komast í Idolið á Stöð 2. Hann spilaði líka á trommur á tónleikunum. En hvort er nú skemmtilegra að syngja í kórnum eða að spila á trommurnar? „Bæði, bæði að syngja í kórnum og ég labbaði yfir að trommunum mínum og spilaði þar líka. Ég er rosalega góður á trommum”, segir Ármann, sem er komin í jólaskap eins og aðrir íbúar á Sólheimum. Ármann félagi í Sólheimakórnum og trommuleikari en hann vill endilega að kórinn komst í Idolið á Stöð 2 til að keppa þar. Magnús Hlynur Hreiðarsson En Skyrgámur var sá, sem stal senunni á tónleikunum með flottu trommusóli.
Grímsnes- og Grafningshreppur Kórar Jól Jólasveinar Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira