Meistararnir burstuðu ÍBV og komnir á toppinn að nýju Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2023 22:48 Dusty stjórnuðu leiknum frá upphafi til enda. Dusty hafði auðveldan sigur gegn ÍBV í Ljósleiðaradeildinni fyrr í kvöld. Liðin mættust á Ancient og hófu Dusty leik í vörn. ÍBV sáu aldrei til sólar í leiknum en Dusty spöruðu ekkert í upphafi leiks og sigruðu hverja einustu lotu í fyrri hálfleik í afar einhliða leik. Staðan í hálfleik: 12-0 ÍBV fundu þrjá lotusigra í röð í upphafi seinni hálfleiks og komu stöðunni í 12-3 áður en náðarhöggið barst loks frá Dusty og einfaldur sigur í höfn fyrir meistarana. ÍBV þurfa þó enn að leita að sínum fyrsta sigri á tímabilinu. Lokatölur: 13-3 Dusty koma sér á topp deildarinnar að nýju eftir sigurinn og geta því farið sáttir í jólafríið. Áfram þurfa ÍBV þó að sjá fyrir sér hvernig þeirra fyrsti sigurleikur á tímabilinu gæti ratað í greipar þeirra. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Íslenski boltinn
ÍBV sáu aldrei til sólar í leiknum en Dusty spöruðu ekkert í upphafi leiks og sigruðu hverja einustu lotu í fyrri hálfleik í afar einhliða leik. Staðan í hálfleik: 12-0 ÍBV fundu þrjá lotusigra í röð í upphafi seinni hálfleiks og komu stöðunni í 12-3 áður en náðarhöggið barst loks frá Dusty og einfaldur sigur í höfn fyrir meistarana. ÍBV þurfa þó enn að leita að sínum fyrsta sigri á tímabilinu. Lokatölur: 13-3 Dusty koma sér á topp deildarinnar að nýju eftir sigurinn og geta því farið sáttir í jólafríið. Áfram þurfa ÍBV þó að sjá fyrir sér hvernig þeirra fyrsti sigurleikur á tímabilinu gæti ratað í greipar þeirra.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Íslenski boltinn