Ljósleiðaradeildin í beinni: Síðasta umferð fyrir jól Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. desember 2023 19:16 Umferðin er sú ellefta á tímabilinu. Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike heldur áfram í kvöld en umferðin er sú síðasta fyrir jól og klárast hún á fimmtudaginn. Tveir leikir frama fram í kvöld, en Saga munu mæta ÍA kl. 19:30 og Breiðablik mætir svo Ármanni kl. 20:30. ÍA og Breiðablik eru í harðri baráttu um að halda sér fyrir ofan níunda sæti en Ármann og Saga vilja eflaust ólm reyna að blanda sér betur inn í toppbaráttuna. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan . Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn
Tveir leikir frama fram í kvöld, en Saga munu mæta ÍA kl. 19:30 og Breiðablik mætir svo Ármanni kl. 20:30. ÍA og Breiðablik eru í harðri baráttu um að halda sér fyrir ofan níunda sæti en Ármann og Saga vilja eflaust ólm reyna að blanda sér betur inn í toppbaráttuna. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan .
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn