Lars með lausnina fyrir Svía: Ráðið Heimi Sindri Sverrisson skrifar 5. desember 2023 08:00 Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson eru góðir vinir eftir að hafa stýrt saman íslenska landsliðinu og komið því í átta liða úrslit EM 2016. Getty/Catherine Sleenkeste Svíar eru í leit að nýjum þjálfara fyrir karlalandslið sitt í fótbolta. Lars Lagerbäck bendir löndum sínum á að tala við sinn gamla samstarfsmann og vin, Eyjamanninn Heimi Hallgrímsson. Janne Andersson hætti í síðasta mánuði sem landsliðsþjálfari Svía eftir að hafa mistekist algjörlega að koma liðinu á EM 2024. Liðið endaði níu stigum frá því að komast upp úr sínum undanriðli, og þá var árangur þess í Þjóðadeildinni slakari en til að mynda Íslands og því komast Svíar ekki í umspilið í mars. Lagerbäck þjálfaði Svíþjóð í mörg ár áður en hann tók svo við íslenska landsliðinu með Heimi sér til halds og trausts, með sögulegum árangri. Lagerbäck er ekki í vafa um að Heimir, sem nú stýrir Jamaíku með góðum árangri, sé rétti maðurinn til að taka við Svíum: „Ein manneskja sem ég þori svo sannarlega að mæla með er Heimir Hallgrímsson,“ sagði Lagerbäck í hlaðvarpsþætti um „krísuna í sænskum fótbolta“. „Hann [Heimir] lifði af 3-4 ár sem þjálfari í Arabaheiminum [sem þjálfari Al-Arabi í Katar] og það eitt og sér er rós í hnappagatið. Hann kom Íslandi á HM, og nú hefur hann komið Jamaíku nánast af botninum og í undanúrslit í Þjóðadeildinni þar. Það eru áhugaverð nöfn í boði,“ sagði Lagerbäck. Heimir, sem er 56 ára gamall, tók við landsliði Jamaíku í september í fyrra. Hann er með samning um að stýra liðinu fram yfir heimsmeistaramótið 2026 í von um að Jamaíka komist þangað. Á dögunum kom hann liðinu í undanúrslit Þjóðadeildar Mið- og Norður-Ameríku, og tryggði liðinu um leið sæti í Copa América á næsta ári. Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Sjá meira
Janne Andersson hætti í síðasta mánuði sem landsliðsþjálfari Svía eftir að hafa mistekist algjörlega að koma liðinu á EM 2024. Liðið endaði níu stigum frá því að komast upp úr sínum undanriðli, og þá var árangur þess í Þjóðadeildinni slakari en til að mynda Íslands og því komast Svíar ekki í umspilið í mars. Lagerbäck þjálfaði Svíþjóð í mörg ár áður en hann tók svo við íslenska landsliðinu með Heimi sér til halds og trausts, með sögulegum árangri. Lagerbäck er ekki í vafa um að Heimir, sem nú stýrir Jamaíku með góðum árangri, sé rétti maðurinn til að taka við Svíum: „Ein manneskja sem ég þori svo sannarlega að mæla með er Heimir Hallgrímsson,“ sagði Lagerbäck í hlaðvarpsþætti um „krísuna í sænskum fótbolta“. „Hann [Heimir] lifði af 3-4 ár sem þjálfari í Arabaheiminum [sem þjálfari Al-Arabi í Katar] og það eitt og sér er rós í hnappagatið. Hann kom Íslandi á HM, og nú hefur hann komið Jamaíku nánast af botninum og í undanúrslit í Þjóðadeildinni þar. Það eru áhugaverð nöfn í boði,“ sagði Lagerbäck. Heimir, sem er 56 ára gamall, tók við landsliði Jamaíku í september í fyrra. Hann er með samning um að stýra liðinu fram yfir heimsmeistaramótið 2026 í von um að Jamaíka komist þangað. Á dögunum kom hann liðinu í undanúrslit Þjóðadeildar Mið- og Norður-Ameríku, og tryggði liðinu um leið sæti í Copa América á næsta ári.
Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Sjá meira