Aðgerðum að mestu lokið í norðurhlutanum og suðurhlutinn næstur Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. desember 2023 06:54 Þúsundir Palestínumanna hafa flúið suður til Rafah eftir að Ísraelsmenn réðust inn á Gasa. Nú sækir herinn suður. AP/Fatima Shbair Skriðdrekar, herflutningabifreiðar og jarðýtur Ísraelshers eru komnar inn á suðurhluta Gasa, nærri Khan Younis. Erlendir miðlar hafa eftir talsmanni hersins að aðgerðum í norðurhlutanum sé að stærstum hluta lokið. Ísraelsher tók yfir norðurhluta Gasa í nóvember og hefur sótt hart suður eftir að umsömdu hléi á átökum lauk fyrir fjórum dögum. Reuters hefur eftir íbúum að búið sé að loka fyrir umferð milli norðurs og vesturs og herinn segir aðal veginn norður frá Khan Younis nú vígvöll. Talsmenn Sameinuðu þjóðanna segjast hafa verulegar áhyggjur af þróun mála og óttast að neyðaraðstoð til handa íbúum hætti að berast þangað sem hennar er þörf. Það sé hvergi öruggt að vera og engin leið til að aðstoða fólkið. Yfirvöld í Ísrael hafa hækkað viðbragðsstig í nokkrum ríkjum, sem þýðir að aukin hætta er talin á árásum gegn Ísraelsmönnum í viðkomandi löndum. Um er að ræða Bretland, Frakkland, Þýskaland, Ástralíu, Rússland, Brasilíu og Argentínu, svo dæmi séu nefnd. Ísraelsmenn í þessum ríkjum eru hvattir til að forðast mótmæli gegn Ísrael og samkomur þar sem Ísraelar koma saman. Þá eru þeir hvattir til að bera þess ekki merki að vera Ísraelsmenn eða gyðingar. Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Ísrael Palestína Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira
Ísraelsher tók yfir norðurhluta Gasa í nóvember og hefur sótt hart suður eftir að umsömdu hléi á átökum lauk fyrir fjórum dögum. Reuters hefur eftir íbúum að búið sé að loka fyrir umferð milli norðurs og vesturs og herinn segir aðal veginn norður frá Khan Younis nú vígvöll. Talsmenn Sameinuðu þjóðanna segjast hafa verulegar áhyggjur af þróun mála og óttast að neyðaraðstoð til handa íbúum hætti að berast þangað sem hennar er þörf. Það sé hvergi öruggt að vera og engin leið til að aðstoða fólkið. Yfirvöld í Ísrael hafa hækkað viðbragðsstig í nokkrum ríkjum, sem þýðir að aukin hætta er talin á árásum gegn Ísraelsmönnum í viðkomandi löndum. Um er að ræða Bretland, Frakkland, Þýskaland, Ástralíu, Rússland, Brasilíu og Argentínu, svo dæmi séu nefnd. Ísraelsmenn í þessum ríkjum eru hvattir til að forðast mótmæli gegn Ísrael og samkomur þar sem Ísraelar koma saman. Þá eru þeir hvattir til að bera þess ekki merki að vera Ísraelsmenn eða gyðingar.
Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Ísrael Palestína Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira