Stelpurnar okkar komnar til Gautaborgar Snorri Már Vagnsson skrifar 1. desember 2023 19:11 Kvennalandslið Íslands í Counter Strike er komið til Gautaborgar Kvennalandslið Íslands í Counter-Strike fór í dag til Gautaborgar til að keppa í Norðurlandamóti í rafíþróttinni. Mótið er átak í aukinni samvinnu Norðurlandanna í rafíþróttum, en ákveðið var að herða samstarf milli landanna eftir að Rafíþróttasamband Norðurlandanna var stofnað hérlendis snemma í nóvember. Tania Sofia "tania" Abranja Domingos Jónasdóttir Sigurbjörg "Siu" Guðmundsdóttir Hannah Eneka Aris "Eneka" Heiðarsdóttir Jasmín Joan "Jazzycakes" Rosento Árveig Lilja "nutella.com" Bjarnadóttir Karitas Naomí "The Coffee Queen" Thorarensen Sigríðardóttir Þjálfari liðsins, Ágúst Bjarki “bonglez” Davíðsson fer sömuleiðis með þeim, ásamt formanni Rafíþróttasambands Íslands, Evu Margréti Guðnadóttur. Andstæðingar stelpnanna okkar verða Finnland, Noregur, Svíþjóð og Danmörk. Leikirnir fara fram 2-3 desember og munu frekari upplýsingar birtast á miðlum Rafíþróttasamtakanna þegar nær dregur. Rafíþróttir Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti
Mótið er átak í aukinni samvinnu Norðurlandanna í rafíþróttum, en ákveðið var að herða samstarf milli landanna eftir að Rafíþróttasamband Norðurlandanna var stofnað hérlendis snemma í nóvember. Tania Sofia "tania" Abranja Domingos Jónasdóttir Sigurbjörg "Siu" Guðmundsdóttir Hannah Eneka Aris "Eneka" Heiðarsdóttir Jasmín Joan "Jazzycakes" Rosento Árveig Lilja "nutella.com" Bjarnadóttir Karitas Naomí "The Coffee Queen" Thorarensen Sigríðardóttir Þjálfari liðsins, Ágúst Bjarki “bonglez” Davíðsson fer sömuleiðis með þeim, ásamt formanni Rafíþróttasambands Íslands, Evu Margréti Guðnadóttur. Andstæðingar stelpnanna okkar verða Finnland, Noregur, Svíþjóð og Danmörk. Leikirnir fara fram 2-3 desember og munu frekari upplýsingar birtast á miðlum Rafíþróttasamtakanna þegar nær dregur.
Tania Sofia "tania" Abranja Domingos Jónasdóttir Sigurbjörg "Siu" Guðmundsdóttir Hannah Eneka Aris "Eneka" Heiðarsdóttir Jasmín Joan "Jazzycakes" Rosento Árveig Lilja "nutella.com" Bjarnadóttir Karitas Naomí "The Coffee Queen" Thorarensen Sigríðardóttir
Rafíþróttir Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Glódís með á æfingu Sport Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti