Tilþrifin: Eyjamenn fella fjóra Skagamenn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. nóvember 2023 16:30 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn eru það Eyjamenn í ÍBV sem eiga heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Eyjamenn máttu þola enn eitt tapið á tímabilinu er liðið mætti ÍA í gær og situr liðið því enn á botni Ljósleiðaradeildarinnar án stiga. Liðið sýndi þó fína takta undir lok leiks þegar leikmenn snéru bökum saman og felldu fjóra Skagamenn á einu bretti. Varð það til þess að ÍBV vann sína fjórðu lotu í viðureign gærkvöldsins, en Skagamenn unnu að lokum öruggan sigur, 16-4. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Eyjamenn fella fjóra Skagamenn Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Sport
Eyjamenn máttu þola enn eitt tapið á tímabilinu er liðið mætti ÍA í gær og situr liðið því enn á botni Ljósleiðaradeildarinnar án stiga. Liðið sýndi þó fína takta undir lok leiks þegar leikmenn snéru bökum saman og felldu fjóra Skagamenn á einu bretti. Varð það til þess að ÍBV vann sína fjórðu lotu í viðureign gærkvöldsins, en Skagamenn unnu að lokum öruggan sigur, 16-4. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Eyjamenn fella fjóra Skagamenn
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Sport