Allir og amma þeirra í Helvítis útgáfuboðinu Bókabeitan 26. nóvember 2023 15:43 Ívar Örn Hansen, eða Helvítis kokkurinn, hafði varla undan við að árita bækur. Á meðan gestir biðu eftir árituninni gæddu þeir sér á ljúffengum veitingum. Fullt var út úr dyrum á Kaffi Flóru þegar útgáfuhóf Helvítis matreiðslubókarinnar fór fram á dögunum. „Við erum í skýjunum með viðtökurnar," segir Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, en bókina vann hann í samstarfi við eiginkonu sína, Þóreyju Hafliðadóttur. Hjónin og höfundarnir Þórey Hafliðadóttir og Ívar Örn Hansen (eða Helvítis kokkurinn og frú Helvítis) voru glöð með kvöldið. Þættir Ívars hafa slegið í gegn á Stöð 2 og hafði hann varla undan að árita bækur. Á meðan gestir biðu eftir áritun gátu þeir gætt sér á ljúffengum veitingum. „Bókin er full af girnilegum uppskriftum og við buðum auðvitað upp á sýnishorn í boðinu,“ segir Ívar brosandi, en um er að ræða fyrstu bók þeirra hjóna. Helvítis eldpiparsulturnar voru að sjálfsögðu í boði.Höfundarnir Þórey og Ívar Örn með útgefendum sínum hjá Bókabeitunni, þeim Birgittu Elínu Hassell og Mörtu Hlín Magnadóttur.Gunni Hilmarsson að fá Helvítis matreiðslubókina sína áritaða.Gunnar Wedholm Helgason, Agnes Kristinsdóttir,Kristinn Ottason og Gunnlaugur Þór Guðmundson.Hjónin og höfundarnir Þórey Hafliðadóttir, Ívar Örn Hansen (eða Helvítis kokkurinn og frú Helvítis) og synir Samúel Týr Hansen og Daníel Ingi Magnússon.Ívar Örn Hansen og Þórarinn Þórarinnsson. Kaffi Flóra í Grasagarðinum hefur vaxið í vinsældum sem tónleika- og viðburðarstaður og skapaðist ákveðinn töfra ljómi yfir hópnum sem fagnaði útkomu Helvítis matreiðslubókarinnar. Þórey með góðum vinum, Kolbrúnu Ýr Sigurðardóttur og Eiríki Rósberg Prior.Kolbrún Petrea Gunnarsdóttir fatahönnuður og dóttir hennar Gabríella Tara Gunnarsdóttir.Viðar Ingi Pétursson, Bryndís Nielsen frá samkiptafyrirtækinu Athygli og börn.Athafnakonurnar Birgitta Guðrún Schepsky Ásgrímsdóttir, Guðdís Helga Jörgensdóttir og Elísa Guðlaug Jónsdóttir.Roald Viðar Eyvindsson ritstjóri GayIceland og Hlynur Steingrímsson.Ólafur Georgsson, Ýrr Baldursdóttir og Þórey Hafliðadóttir. Helvítis kokkurinn Matur Bókmenntir Tengdar fréttir Gómsæt matreiðslubók frá Helvítis kokkinum Ívar Örn Hansen hefur heldur betur slegið í gegn sem Helvítis kokkurinn í stórskemmtilegum matreiðsluþáttum sem hafa verið sýndir á Stöð 2+ og á Vísi. 21. nóvember 2023 08:31 Mest lesið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Sjá meira
„Við erum í skýjunum með viðtökurnar," segir Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, en bókina vann hann í samstarfi við eiginkonu sína, Þóreyju Hafliðadóttur. Hjónin og höfundarnir Þórey Hafliðadóttir og Ívar Örn Hansen (eða Helvítis kokkurinn og frú Helvítis) voru glöð með kvöldið. Þættir Ívars hafa slegið í gegn á Stöð 2 og hafði hann varla undan að árita bækur. Á meðan gestir biðu eftir áritun gátu þeir gætt sér á ljúffengum veitingum. „Bókin er full af girnilegum uppskriftum og við buðum auðvitað upp á sýnishorn í boðinu,“ segir Ívar brosandi, en um er að ræða fyrstu bók þeirra hjóna. Helvítis eldpiparsulturnar voru að sjálfsögðu í boði.Höfundarnir Þórey og Ívar Örn með útgefendum sínum hjá Bókabeitunni, þeim Birgittu Elínu Hassell og Mörtu Hlín Magnadóttur.Gunni Hilmarsson að fá Helvítis matreiðslubókina sína áritaða.Gunnar Wedholm Helgason, Agnes Kristinsdóttir,Kristinn Ottason og Gunnlaugur Þór Guðmundson.Hjónin og höfundarnir Þórey Hafliðadóttir, Ívar Örn Hansen (eða Helvítis kokkurinn og frú Helvítis) og synir Samúel Týr Hansen og Daníel Ingi Magnússon.Ívar Örn Hansen og Þórarinn Þórarinnsson. Kaffi Flóra í Grasagarðinum hefur vaxið í vinsældum sem tónleika- og viðburðarstaður og skapaðist ákveðinn töfra ljómi yfir hópnum sem fagnaði útkomu Helvítis matreiðslubókarinnar. Þórey með góðum vinum, Kolbrúnu Ýr Sigurðardóttur og Eiríki Rósberg Prior.Kolbrún Petrea Gunnarsdóttir fatahönnuður og dóttir hennar Gabríella Tara Gunnarsdóttir.Viðar Ingi Pétursson, Bryndís Nielsen frá samkiptafyrirtækinu Athygli og börn.Athafnakonurnar Birgitta Guðrún Schepsky Ásgrímsdóttir, Guðdís Helga Jörgensdóttir og Elísa Guðlaug Jónsdóttir.Roald Viðar Eyvindsson ritstjóri GayIceland og Hlynur Steingrímsson.Ólafur Georgsson, Ýrr Baldursdóttir og Þórey Hafliðadóttir.
Helvítis kokkurinn Matur Bókmenntir Tengdar fréttir Gómsæt matreiðslubók frá Helvítis kokkinum Ívar Örn Hansen hefur heldur betur slegið í gegn sem Helvítis kokkurinn í stórskemmtilegum matreiðsluþáttum sem hafa verið sýndir á Stöð 2+ og á Vísi. 21. nóvember 2023 08:31 Mest lesið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Vetrarfjallamennska – öryggisreglur Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Bæjarfjallið Esjan - gönguleiðir og hjólastígar Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Sjá meira
Gómsæt matreiðslubók frá Helvítis kokkinum Ívar Örn Hansen hefur heldur betur slegið í gegn sem Helvítis kokkurinn í stórskemmtilegum matreiðsluþáttum sem hafa verið sýndir á Stöð 2+ og á Vísi. 21. nóvember 2023 08:31