Áströlsk rokkstjarna á fyndnustu dýralífsmynd ársins Samúel Karl Ólason skrifar 23. nóvember 2023 14:01 Jason Moore og Otter Kwek/Comedy Wildlife 2023 Sigurvegari Comedy Wildlife Photography Awards 2023 hefur verið valinn. Fyndnasta dýralífsmynd ársins er af kengúru sem virðist vera að spila luftgítar. Jason Moore tók myndina, sem vann einnig til sigurs í flokki landdýra. Alls bárust um 5.300 ljósmyndir frá 1.842 ljósmyndurum frá 85 ríkjum í keppnina þetta árið. Í tilkynningu frá CWPA er haft eftir Moore að kengúrur séu ekki hans uppáhaldsviðfangsefni, þar sem þær séu yfirleitt svo rólegar. Hann hafi hins vegar tekið eftir þessari tilteknu kengúru og áttað sig á því að hann hefði fangað eitthvað sérstakt á mynd. Þessi kengúra spilar alltaf Higway to hell með ACDC þegar hún keppir í luftgítar.Jason Moore/Comedy Wildlife 2023 Comedy Wildlife Photography Awards eru haldin árlega og er þeim ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Comedy Pet Photography Awards en henni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi. Í hlekknum hér að neðan má sjá allar myndirnar sem tilnefndar voru til úrslita. Hér að neðan má svo sjá myndir sem unni í tilteknum flokkum keppninnar í ár. Vittori Ricci vann með þessari myndi flokki fljúgandi dýra. Hegri féll óvart og án mikillar reisnar.Vittorio Ricci/Comedy Wildlife 2023 Otter Kwek vann flokk vatnadýra með þessari mynd af otri. Otrar eru merkilega góðir í ballett.Otter Kwek/Comedy Wildlife 2023 Þessi mynd sem Jacek Stankiewicz tók var valin sú vinsælasta af kjósendum. Hún vann einnig í flokki ungdýra. Þessi ungi er pottþétt að klaga eitthvað systkin sitt til mömmu og pabba.Jacek Stankiewicz/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Tímea Ambrus vann verðlaun fyrir þessa röð mynda af íkorna sem hélt hann gæti flogið. Tímea Ambrus/Wildlife Comedy 2023 Tímea Ambrus/Wildlife Comedy 2023 Tímea Ambrus/Wildlife Comedy 2023 Tímea Ambrus/Wildlife Comedy 2023 Lily Bernau vann til verðlauna í Comedy Wildlife Photography Awards 2023 með myndbandi sem hún tók á suðurskautinu af mörgæsum stinga sér til sunds. Ein þeirra virtist gugna á síðustu stundu. Hér að neðan má svo sjá aðrar myndir sem komu til greina í úrslitunum og voru vinsælar hjá dómurum. Mjög svo buguð ugla.John Blumenkamp/Comedy Wildlife 2023 Myndarleg fjölskylda.Zoe Ashdown/Comedy Wildlife 2023 Það eru ekki bara við mennirnir sem upplifum erfiða mánudaga.Brian Matthews/Comedy Wildlife 2023 „Búú!“Lara Mathews/Comedy Wildlife 2023 Þessi api er bókstaflega að stilla sér upp fyrir myndatökuna.Delphine Casimir/Comedy Wildlife 2023 Api í basli með kláða. Hjartardýr fylgist grannt með honum í fjarska.Pratick Mondal/Comedy Wildlife 2023 Þennan fugl vantar gleraugu.Wendy Kaveney/Comedy Wildlife 2023 Þessi fugl virðist reiður og væntanlega út í einhver svín. Teyjubyssan er samt ekki sýnileg á myndinni.Jacques Poulard/Comedy Wildlife 2023 Þetta er mögulega heimsins svalasti refur.Dakota Vaccaro/Comedy Wildlife 2023 Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Fréttir ársins 2023 Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Fleiri fréttir Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Sjá meira
Alls bárust um 5.300 ljósmyndir frá 1.842 ljósmyndurum frá 85 ríkjum í keppnina þetta árið. Í tilkynningu frá CWPA er haft eftir Moore að kengúrur séu ekki hans uppáhaldsviðfangsefni, þar sem þær séu yfirleitt svo rólegar. Hann hafi hins vegar tekið eftir þessari tilteknu kengúru og áttað sig á því að hann hefði fangað eitthvað sérstakt á mynd. Þessi kengúra spilar alltaf Higway to hell með ACDC þegar hún keppir í luftgítar.Jason Moore/Comedy Wildlife 2023 Comedy Wildlife Photography Awards eru haldin árlega og er þeim ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Comedy Pet Photography Awards en henni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi. Í hlekknum hér að neðan má sjá allar myndirnar sem tilnefndar voru til úrslita. Hér að neðan má svo sjá myndir sem unni í tilteknum flokkum keppninnar í ár. Vittori Ricci vann með þessari myndi flokki fljúgandi dýra. Hegri féll óvart og án mikillar reisnar.Vittorio Ricci/Comedy Wildlife 2023 Otter Kwek vann flokk vatnadýra með þessari mynd af otri. Otrar eru merkilega góðir í ballett.Otter Kwek/Comedy Wildlife 2023 Þessi mynd sem Jacek Stankiewicz tók var valin sú vinsælasta af kjósendum. Hún vann einnig í flokki ungdýra. Þessi ungi er pottþétt að klaga eitthvað systkin sitt til mömmu og pabba.Jacek Stankiewicz/Comedy Wildlife Photography Awards 2023 Tímea Ambrus vann verðlaun fyrir þessa röð mynda af íkorna sem hélt hann gæti flogið. Tímea Ambrus/Wildlife Comedy 2023 Tímea Ambrus/Wildlife Comedy 2023 Tímea Ambrus/Wildlife Comedy 2023 Tímea Ambrus/Wildlife Comedy 2023 Lily Bernau vann til verðlauna í Comedy Wildlife Photography Awards 2023 með myndbandi sem hún tók á suðurskautinu af mörgæsum stinga sér til sunds. Ein þeirra virtist gugna á síðustu stundu. Hér að neðan má svo sjá aðrar myndir sem komu til greina í úrslitunum og voru vinsælar hjá dómurum. Mjög svo buguð ugla.John Blumenkamp/Comedy Wildlife 2023 Myndarleg fjölskylda.Zoe Ashdown/Comedy Wildlife 2023 Það eru ekki bara við mennirnir sem upplifum erfiða mánudaga.Brian Matthews/Comedy Wildlife 2023 „Búú!“Lara Mathews/Comedy Wildlife 2023 Þessi api er bókstaflega að stilla sér upp fyrir myndatökuna.Delphine Casimir/Comedy Wildlife 2023 Api í basli með kláða. Hjartardýr fylgist grannt með honum í fjarska.Pratick Mondal/Comedy Wildlife 2023 Þennan fugl vantar gleraugu.Wendy Kaveney/Comedy Wildlife 2023 Þessi fugl virðist reiður og væntanlega út í einhver svín. Teyjubyssan er samt ekki sýnileg á myndinni.Jacques Poulard/Comedy Wildlife 2023 Þetta er mögulega heimsins svalasti refur.Dakota Vaccaro/Comedy Wildlife 2023
Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Fréttir ársins 2023 Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Fleiri fréttir Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Sjá meira