Brann vann en Ingibjörg fór í fýluferð Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. nóvember 2023 22:01 Guðrún Arnardóttir í leiknum gegn Benfica. Vísir/Getty Önnur umferð Meistaradeildar kvenna fór fram í kvöld. Natasha Anasi-Erlingsson kom inn á sem varamaður fyrir Brann og hélt sigurgöngu þeirra áfram en Guðrún Arnardóttir og stöllur í Rosengard máttu þola tap gegn Benfica. Ríkjandi meistarar Barcelona eru enn ósigraðar. Í B riðli vann Brann nauman 1-0 sigur á heimavelli gegn Slavia Prague. Íslenska landsliðskonan, Natasha Anasi-Erlingsson, kom inn af varamannabekk Brann á 73. mínútu en tókst ekki að fremja sömu hetjudáðir og hún gerði í síðasta leik gegn St. Pölten. Í hinni viðureign riðilsins vann Lyon öruggan 2-0 sigur á St. Pölten, liðinu sem meinaði Íslandsmeisturum Vals þátttöku í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Brann og Lyon sitja því jöfn í efsta sæti B-riðils með 6 stig, Lyon er þó með töluvert betri markatölu eftir að hafa lagt Slavia Prague 9-0 að velli í fyrstu umferðinni. Lyon tekur á móti Brann í næstu umferð, miðvikudaginn 13. desember. Í A riðlinum gerðu Guðrún Arnardóttir og liðsfélagar hennar í Rosengard sér ferð til Benfica og töpuðu þar naumlega með einu marki gegn engu. Guðrún var að venju í hjarta varnarinnar hjá Rosengard en kom því miður engum vörnum við sigurmarki Franciscu Nazareth. Eintracht Frankfurt komst óvænt yfir gegn ríkjandi meisturum Barcelona. Þær spænsku gerðu sér svo lítið fyrir í seinni hálfleiknum, skoruðu þrjú mörk strax í upphafi og gerðu útaf við leikinn. Þær eru með 6 stig í efsta sæti riðilsins, Benfica og Rosengard eru jöfn með 3 stig þar fyrir neðan. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Norski boltinn Tengdar fréttir Natasha kom inn af bekknum og tryggði Brann sigur Landsliðskonan Natasha Anasi reyndist hetja Brann er liðið heimsótti St. Polten í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu í kvöld. Hún kom inn af bekknum og skoraði sigurmark gestanna í 1-2 sigri. 14. nóvember 2023 19:58 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Í B riðli vann Brann nauman 1-0 sigur á heimavelli gegn Slavia Prague. Íslenska landsliðskonan, Natasha Anasi-Erlingsson, kom inn af varamannabekk Brann á 73. mínútu en tókst ekki að fremja sömu hetjudáðir og hún gerði í síðasta leik gegn St. Pölten. Í hinni viðureign riðilsins vann Lyon öruggan 2-0 sigur á St. Pölten, liðinu sem meinaði Íslandsmeisturum Vals þátttöku í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Brann og Lyon sitja því jöfn í efsta sæti B-riðils með 6 stig, Lyon er þó með töluvert betri markatölu eftir að hafa lagt Slavia Prague 9-0 að velli í fyrstu umferðinni. Lyon tekur á móti Brann í næstu umferð, miðvikudaginn 13. desember. Í A riðlinum gerðu Guðrún Arnardóttir og liðsfélagar hennar í Rosengard sér ferð til Benfica og töpuðu þar naumlega með einu marki gegn engu. Guðrún var að venju í hjarta varnarinnar hjá Rosengard en kom því miður engum vörnum við sigurmarki Franciscu Nazareth. Eintracht Frankfurt komst óvænt yfir gegn ríkjandi meisturum Barcelona. Þær spænsku gerðu sér svo lítið fyrir í seinni hálfleiknum, skoruðu þrjú mörk strax í upphafi og gerðu útaf við leikinn. Þær eru með 6 stig í efsta sæti riðilsins, Benfica og Rosengard eru jöfn með 3 stig þar fyrir neðan.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Norski boltinn Tengdar fréttir Natasha kom inn af bekknum og tryggði Brann sigur Landsliðskonan Natasha Anasi reyndist hetja Brann er liðið heimsótti St. Polten í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu í kvöld. Hún kom inn af bekknum og skoraði sigurmark gestanna í 1-2 sigri. 14. nóvember 2023 19:58 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Natasha kom inn af bekknum og tryggði Brann sigur Landsliðskonan Natasha Anasi reyndist hetja Brann er liðið heimsótti St. Polten í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu í kvöld. Hún kom inn af bekknum og skoraði sigurmark gestanna í 1-2 sigri. 14. nóvember 2023 19:58