Horfði 10 ára á Exorcist FM957 16. nóvember 2023 11:58 Junior Sanchez Montes er sigurvegari búningakeppninnar í Halloween partýi FM957 og LÚX nightclub. „Ég hef alltaf verið aðdáandi hryllingsmynda síðan ég var lítill. Ég er fæddur og uppalinn í Venesúela og man eftir að hafa leigt Exorcist myndirnar á VHS og ég var aðeins 10 ára. Einmitt vegna þessarar ástríðu fyrir hryllingsmyndum fór ég í ár að sjá The Nun II í bíó og hugsaði: í ár gæti ég endurskapað The Nun,“ segir Junior Sanchez Montes, sigurvegari búningakeppninnar í Halloween partýi FM957 og LÚX nightclub sem fram fór helgina fyrir Hrekkjavöku. Junior Sanchez sá sjálfur um förðunina en hann er bæði förðunarfræðingur og hárstílisti. Junior Sanchez vann 100.000 króna peningaverðlaun frá FM957 fyrir frábæra útfærslu á The Nun, ásamt fleiri vinningum. Verðlaunaféð kemur sér vel en Junior stefnir á frekara nám í förðun. „Við vorum að fara fjögur saman á Lux og það tók mig um fjórar klukkustundir að sjá um förðunina þeirra. Eftir það var lítill tími eftir og ég kláraði förðunina mína á 20 eða 30 mínútum. Það var töluverð áskorun," segir hann. Hópurinn fékk mikla athygli í miðbænum. „Við löbbuðum frá Hlemmi niður á Lux og á leiðinni báðu margir mig um að fá taka myndir, við vorum hópur skemmtilegra nunna. Við hittum meira að segja hina skemmtilegu Teletubies og marga fleiri. Á síðasta ári bjó ég til Catrina, sem er vinsæl í Mexíkó fyrir dag hinna látnu, og þekktur ljósmyndari bað um að fá að taka myndir af mér," segir Junior. Hann klæðir sig upp á hrekkjavökunni á hverju ári og segir frelsi fylgja því að fara í búning. „Það er mjög skemmtilegt að klæða sig upp, þú losar um mikinn ótta, þú hættir í smástund að spyrja hver þú getur verið og hvernig þú vilt gera hlutina. Nunnan lét mig skemmta mér mjög vel. Lux heldur líka alltaf ótrúlegar veislur. Þetta var fyrsta hrekkjavakan mín á Íslandi og ég hafði mjög gaman af. Glæsileg förðun og flottir búningar hjá Junior Sanchez og vinum hans. „Vinsældir The Nun stóðu upp úr hjá mér þetta kvöld. Hún er persóna sem verður áfram í tísku og það var heiður að endurskapa hana á sem bestan hátt. Ég þakka öllum sem kusu förðunina mína, þegar upp er staðið er þetta ótrúleg list. Mín stærsta ósk var að vinna búningakeppnina og geta þannig fengið námsstyrk í Reykjavík Makeup School, ég held að það sé draumur hvers förðunarfræðings," segir Junior Sanchez. FM957 Hrekkjavaka Næturlíf Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Sjá meira
Junior Sanchez sá sjálfur um förðunina en hann er bæði förðunarfræðingur og hárstílisti. Junior Sanchez vann 100.000 króna peningaverðlaun frá FM957 fyrir frábæra útfærslu á The Nun, ásamt fleiri vinningum. Verðlaunaféð kemur sér vel en Junior stefnir á frekara nám í förðun. „Við vorum að fara fjögur saman á Lux og það tók mig um fjórar klukkustundir að sjá um förðunina þeirra. Eftir það var lítill tími eftir og ég kláraði förðunina mína á 20 eða 30 mínútum. Það var töluverð áskorun," segir hann. Hópurinn fékk mikla athygli í miðbænum. „Við löbbuðum frá Hlemmi niður á Lux og á leiðinni báðu margir mig um að fá taka myndir, við vorum hópur skemmtilegra nunna. Við hittum meira að segja hina skemmtilegu Teletubies og marga fleiri. Á síðasta ári bjó ég til Catrina, sem er vinsæl í Mexíkó fyrir dag hinna látnu, og þekktur ljósmyndari bað um að fá að taka myndir af mér," segir Junior. Hann klæðir sig upp á hrekkjavökunni á hverju ári og segir frelsi fylgja því að fara í búning. „Það er mjög skemmtilegt að klæða sig upp, þú losar um mikinn ótta, þú hættir í smástund að spyrja hver þú getur verið og hvernig þú vilt gera hlutina. Nunnan lét mig skemmta mér mjög vel. Lux heldur líka alltaf ótrúlegar veislur. Þetta var fyrsta hrekkjavakan mín á Íslandi og ég hafði mjög gaman af. Glæsileg förðun og flottir búningar hjá Junior Sanchez og vinum hans. „Vinsældir The Nun stóðu upp úr hjá mér þetta kvöld. Hún er persóna sem verður áfram í tísku og það var heiður að endurskapa hana á sem bestan hátt. Ég þakka öllum sem kusu förðunina mína, þegar upp er staðið er þetta ótrúleg list. Mín stærsta ósk var að vinna búningakeppnina og geta þannig fengið námsstyrk í Reykjavík Makeup School, ég held að það sé draumur hvers förðunarfræðings," segir Junior Sanchez.
FM957 Hrekkjavaka Næturlíf Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Sjá meira