Eurovision-keppnin komin með varanlegt slagorð Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. nóvember 2023 10:00 Sænska söngkonan Loreen kom, sá og sigraði Eurovision söngvakeppnina í Liverpool í ár. Roberto Ricciuti/Redferns/Getty Eurovision söngvakeppnin er komin með varanlegt slagorð í fyrsta sinn. Slagorðið er „Sameinuð af tónlist“ (e. United By Music). Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Samtaka evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU). Þar segir að andi Eurovision keppninnar í Liverpool í ár muni lifa áfram með slagorðinu. Andinn muni fylgja keppninni frá Merseyside í Liverpool til Malmö í Svíþóð þar sem keppnin verður haldin á næsta ári. Fram kemur að slagorðið sé komið úr smiðju breska ríkisútvarpsins sem hafi með því viljað leggja áherslu á samband Bretland og Úkraínu. Landið hélt Eurovision söngvakeppnina í stað Úkraínu vegna innrásar Rússa í landið og stríðið sem þar er nú í gangi. Áður höfðu gestgjafar hvers árs valið nýtt slagorð í hvert einasta sinn og hefur sú hefð haldist frá árinu 2002 og þar til nú. Undantekningin er árið 2009 þegar ekkert slagorð fylgdi keppninni. „Eurovision söngvakeppnin er meira en bara söngvakeppni: Hún er hátíð þar sem við fögnum sameiningarkrafti tónlistarinnar,“ segir Martin Österdahl, framkvæmdastjóri keppninnar. „Eftir meira en tuttugu ár þar sem við höfum notað mismunandi slagorð, finnst okkur við hafa fundið eitt sem nær svo sannarlega utan um það sem keppnin snýst um,“ segir Martin og bætir því við að stutt sé í sjötíu ára afmæli keppninnar. Keppnin var haldin í fyrsta sinn árið 1956. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=y_WGeiC5GbU">watch on YouTube</a> Eurovision Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Ástfangin á ný Lífið Fleiri fréttir Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Sjá meira
Þar segir að andi Eurovision keppninnar í Liverpool í ár muni lifa áfram með slagorðinu. Andinn muni fylgja keppninni frá Merseyside í Liverpool til Malmö í Svíþóð þar sem keppnin verður haldin á næsta ári. Fram kemur að slagorðið sé komið úr smiðju breska ríkisútvarpsins sem hafi með því viljað leggja áherslu á samband Bretland og Úkraínu. Landið hélt Eurovision söngvakeppnina í stað Úkraínu vegna innrásar Rússa í landið og stríðið sem þar er nú í gangi. Áður höfðu gestgjafar hvers árs valið nýtt slagorð í hvert einasta sinn og hefur sú hefð haldist frá árinu 2002 og þar til nú. Undantekningin er árið 2009 þegar ekkert slagorð fylgdi keppninni. „Eurovision söngvakeppnin er meira en bara söngvakeppni: Hún er hátíð þar sem við fögnum sameiningarkrafti tónlistarinnar,“ segir Martin Österdahl, framkvæmdastjóri keppninnar. „Eftir meira en tuttugu ár þar sem við höfum notað mismunandi slagorð, finnst okkur við hafa fundið eitt sem nær svo sannarlega utan um það sem keppnin snýst um,“ segir Martin og bætir því við að stutt sé í sjötíu ára afmæli keppninnar. Keppnin var haldin í fyrsta sinn árið 1956. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=y_WGeiC5GbU">watch on YouTube</a>
Eurovision Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Ástfangin á ný Lífið Fleiri fréttir Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Sjá meira