Ten5ion verður að Young Prodigies Snorri Már Vagnsson skrifar 14. nóvember 2023 20:30 Leikmenn Young Prodigies ásamt nýju merki þeirra. Ljósleiðaradeildarliðið Ten5ion hefur nú breytt um nafn, en nýtt nafn liðsins er Young Prodigies. Þýða mætti nafnið sem “Undrabörnin ungu” en liðið hefur verið þekkt fyrir ungan aldur leikmanna. Young Prodigies skartar fimm yngstu leikmönnum deildarinnar. Þrátt fyrir ungan aldur hafa Young Prodigies farið vel af stað í Ljósleiðaradeildinni og sitja í fjórða sæti deildarinnar með tíu stig þegar tímabilið er hálfnað. Liðið hefur sigrað fimm viðureignir og tapað fjórum, líkt og FH. Young Prodigies fá þó að vera fyrir ofan FH-inga þar sem þeir sigruðu viðureign liðanna tveggja Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti
Þýða mætti nafnið sem “Undrabörnin ungu” en liðið hefur verið þekkt fyrir ungan aldur leikmanna. Young Prodigies skartar fimm yngstu leikmönnum deildarinnar. Þrátt fyrir ungan aldur hafa Young Prodigies farið vel af stað í Ljósleiðaradeildinni og sitja í fjórða sæti deildarinnar með tíu stig þegar tímabilið er hálfnað. Liðið hefur sigrað fimm viðureignir og tapað fjórum, líkt og FH. Young Prodigies fá þó að vera fyrir ofan FH-inga þar sem þeir sigruðu viðureign liðanna tveggja
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti