Kristian og félagar töpuðu gegn Brighton og Rómverjar lágu í Prag Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. nóvember 2023 19:57 Kristian Hlynsson lék tæpan klukkutíma fyrir Ajax i kvöld. ANP OLAF KRAAK (Photo by ANP via Getty Images Kristian Hlynsson og félagar hans í Ajax máttu þola 2-0 tap á heimavelli er liðið tóka á móti Brighton í B-riðli Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma vann Slavia Prague góðan 2-0 sigur gegn Roma. Kristian var í byrjunarliði Ajax í kvöld og lék tæpan klukkutíma fyrir heimamenn, en það voru gestirnir sem tóku forystuna strax á 15. mínútu þegar Ansu Fati kom boltanum í netið eftir stoðsendingu frá Simon Adingra. Dæmið snerist svo við í síðari hálfleik þegar Adingra lagði upp fyrir Andu Fati á 53. mínútu og þar við sat. Niðurstaðan 2-0 sigur Brighton sem nú trónir á toppi B-riðils með sjö stig eftir fjóra leiki, tveimur stigum meira en Marseille sem á leik til góða. Kristian og félagar í Ajax sitja hins vegar á botninum með aðeins tvö stig og eru í vondum málum. FT: Albion seal their first ever victory away from home in Europe! 🌍[0-2] 📲 https://t.co/S3j1TIedJv // #BHAFC 🟢⚫ pic.twitter.com/ot1671cyBK— Brighton & Hove Albion (@OfficialBHAFC) November 9, 2023 Þá vann Slavia Prag góðan 2-0 heimasigur gegn Roma í G-riðli þar sem þeir Vaclav Jurecka og Lukas Masopust sáu um markaskorun heimamanna í síðari hálfleik. Slavia Prague situr nú á toppi riðilsins með níu stig, líkt og Roma en með betri markatölu. Sigurinn þýðir einnig að bæði Slavia Prague og Roma hafa nú tryggt sér sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar á kostnað Servette og FC Sheriff. Úrslit B-riðill Ajax 0-3 Brighton E-riðill LASK 3-0 St. Gilloise Toulouse 3-2 Liverpool F-riðill Maccabi Haifa 1-2 Villareal Rennes 3-1 Panathinaikos G-riðill Servette 2-1 FC Sheriff Slavia Prague 2-0 Roma H-riðill Qarabag 0-1 Bayer Leverkusen Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Kristian var í byrjunarliði Ajax í kvöld og lék tæpan klukkutíma fyrir heimamenn, en það voru gestirnir sem tóku forystuna strax á 15. mínútu þegar Ansu Fati kom boltanum í netið eftir stoðsendingu frá Simon Adingra. Dæmið snerist svo við í síðari hálfleik þegar Adingra lagði upp fyrir Andu Fati á 53. mínútu og þar við sat. Niðurstaðan 2-0 sigur Brighton sem nú trónir á toppi B-riðils með sjö stig eftir fjóra leiki, tveimur stigum meira en Marseille sem á leik til góða. Kristian og félagar í Ajax sitja hins vegar á botninum með aðeins tvö stig og eru í vondum málum. FT: Albion seal their first ever victory away from home in Europe! 🌍[0-2] 📲 https://t.co/S3j1TIedJv // #BHAFC 🟢⚫ pic.twitter.com/ot1671cyBK— Brighton & Hove Albion (@OfficialBHAFC) November 9, 2023 Þá vann Slavia Prag góðan 2-0 heimasigur gegn Roma í G-riðli þar sem þeir Vaclav Jurecka og Lukas Masopust sáu um markaskorun heimamanna í síðari hálfleik. Slavia Prague situr nú á toppi riðilsins með níu stig, líkt og Roma en með betri markatölu. Sigurinn þýðir einnig að bæði Slavia Prague og Roma hafa nú tryggt sér sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar á kostnað Servette og FC Sheriff. Úrslit B-riðill Ajax 0-3 Brighton E-riðill LASK 3-0 St. Gilloise Toulouse 3-2 Liverpool F-riðill Maccabi Haifa 1-2 Villareal Rennes 3-1 Panathinaikos G-riðill Servette 2-1 FC Sheriff Slavia Prague 2-0 Roma H-riðill Qarabag 0-1 Bayer Leverkusen
B-riðill Ajax 0-3 Brighton E-riðill LASK 3-0 St. Gilloise Toulouse 3-2 Liverpool F-riðill Maccabi Haifa 1-2 Villareal Rennes 3-1 Panathinaikos G-riðill Servette 2-1 FC Sheriff Slavia Prague 2-0 Roma H-riðill Qarabag 0-1 Bayer Leverkusen
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn