Orðrómur um framhjáhald skekur dönsku konungsfjölskylduna Jón Þór Stefánsson skrifar 9. nóvember 2023 13:53 Hjónaband Friðriks prins og Maríu prinsessu er undir smásjá danskra og spænskra fjölmiðla. EPA Meint framhjáhald Friðriks Danaprins með mexíkósku athafnakonunni Genovevu Casanova hefur verið milli tannanna á fólki og til umfjöllunar í fjölmiðlum í Danmerku og á Spáni. Ástarævintýri Friðriks og Casanova á að hafa átt sér stað í heimsókn krónprinsins til Spánar, meðal annars til Madrídar. Spænsk slúðurblöð hafa haldið því fram að þau hafi varið nótt saman. Því er haldið fram að Friðrik og Casanova hafi farið saman á listasafn þar sem verk Pablo Picasso voru til sýnis. Friðrik hafi ætlað að fara með öðrum vini sínum, sem hafi afboðað sig vegna veikinda. Genoveva hafi þá komið í staðinn. „Ég hafna öllum staðhæfingum sem gefa til kynna að Friðrik Danaprins og ég eigi í rómantísku ástarsambandi,“ segir í yfirlýsingu Genovevu sem birtist í spænska blaðinu Hola! „Slíkir orðrómar eru hreint út sagt falskir og brengla raunveruleikann á ósvífinn hátt. Mál þetta er nú þegar komið á borð lögmanna minn.“ Danskir miðlar hafa greint frá því að heimsókn Friðriks til Spánar hafi átt sér stað á sama tíma og eiginkona hans, María prinsessa, hafi verið á fundi Sameinuðu þjóðanna í New York-borg í lok október á þessu ári. Ferð Maríu var formleg og tilkynnt opinberlega. Spánarför Friðriks var það hins vegar ekki. Friðrik og María fögnuðu nítján ára brúðkaupsafmæli í maí síðastliðnum. Þau kynntust í heimalandi Maríu, Ástralíu, árið 2000, en sagan segir að hún hafi ekki verið meðvituð um að hann væri konungborinn þegar þau kynntust. Kóngafólk Danmörk Spánn Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Ástarævintýri Friðriks og Casanova á að hafa átt sér stað í heimsókn krónprinsins til Spánar, meðal annars til Madrídar. Spænsk slúðurblöð hafa haldið því fram að þau hafi varið nótt saman. Því er haldið fram að Friðrik og Casanova hafi farið saman á listasafn þar sem verk Pablo Picasso voru til sýnis. Friðrik hafi ætlað að fara með öðrum vini sínum, sem hafi afboðað sig vegna veikinda. Genoveva hafi þá komið í staðinn. „Ég hafna öllum staðhæfingum sem gefa til kynna að Friðrik Danaprins og ég eigi í rómantísku ástarsambandi,“ segir í yfirlýsingu Genovevu sem birtist í spænska blaðinu Hola! „Slíkir orðrómar eru hreint út sagt falskir og brengla raunveruleikann á ósvífinn hátt. Mál þetta er nú þegar komið á borð lögmanna minn.“ Danskir miðlar hafa greint frá því að heimsókn Friðriks til Spánar hafi átt sér stað á sama tíma og eiginkona hans, María prinsessa, hafi verið á fundi Sameinuðu þjóðanna í New York-borg í lok október á þessu ári. Ferð Maríu var formleg og tilkynnt opinberlega. Spánarför Friðriks var það hins vegar ekki. Friðrik og María fögnuðu nítján ára brúðkaupsafmæli í maí síðastliðnum. Þau kynntust í heimalandi Maríu, Ástralíu, árið 2000, en sagan segir að hún hafi ekki verið meðvituð um að hann væri konungborinn þegar þau kynntust.
Kóngafólk Danmörk Spánn Mest lesið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira