Líkir stöðu Alberts við þá sem hann kynntist hjá Salah Aron Guðmundsson skrifar 8. nóvember 2023 10:30 Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa Vísir/Samsett mynd Hollenski miðjumaðurinn Kevin Strootman fer fögrum orðum um samherja sinn hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Genoa, Íslendinginn Albert Guðmundsson. Albert hefur farið á kostum á yfirstandandi tímabili og er Strootman hræddur um að Íslendingurinn verði ekki lengi á mála hjá Genoa í viðbót, haldi hann áfram að spila svona. Albert hefur verið besti leikmaður Genoa á yfirstandandi tímabili. Skorað sjö mörk í þrettán leikjum og gefið eina stoðsendingu. Frammistaða hans á tímabilinu hefur vakið áhuga stærri liða á honum og var Strootman spurður út í Albert í viðtali í La Gazetta dello Sport á dögunum. „Ef hann heldur áfram að spila svona þá mun hann ekki vera lengi á mála hjá Genoa,“ sagði Strootman aðspurður um frammistöðu Alberts á yfirstandandi tímabili. Pressan sé orðin mikil á herðum Albert og segir Strootman að Genoa megi eki búast við því að hann skori í öllum leikjum og líkir stöðu Alberts við þá sem hann kynntist í tengslum við Mohamed Salah, nú leikmann Liverpool, þegar að þeir léku saman hjá Roma. „Við verðum að lifa með því ef honum tekst ekki að skora í öllum leikjum. Ég upplifði svipaða stöðu gagnvart Mohamed Salah þegar að við spiluðum saman hjá Roma á sínum tíma. Hann fékk alltaf fjögur til fimm færi í leik. Stundum skoraði hann mark úr þeim færum, stundum ekki. Alltaf spurðum við okkur af hverju hann hefði ekki skorað. Þá sagði einhver á móti að að væri kannski gott að hann væri ekki að því. Ef það væri staðan þá væri hann á leiðinni til liða á borð við Real Madrid eða Liverpool.“ Albert hefur verið magnaður á tímabilinu. „Við treystum á hann. Hann nær alltaf að skapa eitthvað fyrir okkur. Hann hefur gæðin og hefur rétta hugarfarið. Gerir hlutina af léttuð en ég get fullvissað ykkur um að hann er mjög mikill fagmaður þegar kemur að þessu. öllu.“ Ítalski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Sjá meira
Albert hefur verið besti leikmaður Genoa á yfirstandandi tímabili. Skorað sjö mörk í þrettán leikjum og gefið eina stoðsendingu. Frammistaða hans á tímabilinu hefur vakið áhuga stærri liða á honum og var Strootman spurður út í Albert í viðtali í La Gazetta dello Sport á dögunum. „Ef hann heldur áfram að spila svona þá mun hann ekki vera lengi á mála hjá Genoa,“ sagði Strootman aðspurður um frammistöðu Alberts á yfirstandandi tímabili. Pressan sé orðin mikil á herðum Albert og segir Strootman að Genoa megi eki búast við því að hann skori í öllum leikjum og líkir stöðu Alberts við þá sem hann kynntist í tengslum við Mohamed Salah, nú leikmann Liverpool, þegar að þeir léku saman hjá Roma. „Við verðum að lifa með því ef honum tekst ekki að skora í öllum leikjum. Ég upplifði svipaða stöðu gagnvart Mohamed Salah þegar að við spiluðum saman hjá Roma á sínum tíma. Hann fékk alltaf fjögur til fimm færi í leik. Stundum skoraði hann mark úr þeim færum, stundum ekki. Alltaf spurðum við okkur af hverju hann hefði ekki skorað. Þá sagði einhver á móti að að væri kannski gott að hann væri ekki að því. Ef það væri staðan þá væri hann á leiðinni til liða á borð við Real Madrid eða Liverpool.“ Albert hefur verið magnaður á tímabilinu. „Við treystum á hann. Hann nær alltaf að skapa eitthvað fyrir okkur. Hann hefur gæðin og hefur rétta hugarfarið. Gerir hlutina af léttuð en ég get fullvissað ykkur um að hann er mjög mikill fagmaður þegar kemur að þessu. öllu.“
Ítalski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Sjá meira