Líkir stöðu Alberts við þá sem hann kynntist hjá Salah Aron Guðmundsson skrifar 8. nóvember 2023 10:30 Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa Vísir/Samsett mynd Hollenski miðjumaðurinn Kevin Strootman fer fögrum orðum um samherja sinn hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Genoa, Íslendinginn Albert Guðmundsson. Albert hefur farið á kostum á yfirstandandi tímabili og er Strootman hræddur um að Íslendingurinn verði ekki lengi á mála hjá Genoa í viðbót, haldi hann áfram að spila svona. Albert hefur verið besti leikmaður Genoa á yfirstandandi tímabili. Skorað sjö mörk í þrettán leikjum og gefið eina stoðsendingu. Frammistaða hans á tímabilinu hefur vakið áhuga stærri liða á honum og var Strootman spurður út í Albert í viðtali í La Gazetta dello Sport á dögunum. „Ef hann heldur áfram að spila svona þá mun hann ekki vera lengi á mála hjá Genoa,“ sagði Strootman aðspurður um frammistöðu Alberts á yfirstandandi tímabili. Pressan sé orðin mikil á herðum Albert og segir Strootman að Genoa megi eki búast við því að hann skori í öllum leikjum og líkir stöðu Alberts við þá sem hann kynntist í tengslum við Mohamed Salah, nú leikmann Liverpool, þegar að þeir léku saman hjá Roma. „Við verðum að lifa með því ef honum tekst ekki að skora í öllum leikjum. Ég upplifði svipaða stöðu gagnvart Mohamed Salah þegar að við spiluðum saman hjá Roma á sínum tíma. Hann fékk alltaf fjögur til fimm færi í leik. Stundum skoraði hann mark úr þeim færum, stundum ekki. Alltaf spurðum við okkur af hverju hann hefði ekki skorað. Þá sagði einhver á móti að að væri kannski gott að hann væri ekki að því. Ef það væri staðan þá væri hann á leiðinni til liða á borð við Real Madrid eða Liverpool.“ Albert hefur verið magnaður á tímabilinu. „Við treystum á hann. Hann nær alltaf að skapa eitthvað fyrir okkur. Hann hefur gæðin og hefur rétta hugarfarið. Gerir hlutina af léttuð en ég get fullvissað ykkur um að hann er mjög mikill fagmaður þegar kemur að þessu. öllu.“ Ítalski boltinn Mest lesið Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Sjá meira
Albert hefur verið besti leikmaður Genoa á yfirstandandi tímabili. Skorað sjö mörk í þrettán leikjum og gefið eina stoðsendingu. Frammistaða hans á tímabilinu hefur vakið áhuga stærri liða á honum og var Strootman spurður út í Albert í viðtali í La Gazetta dello Sport á dögunum. „Ef hann heldur áfram að spila svona þá mun hann ekki vera lengi á mála hjá Genoa,“ sagði Strootman aðspurður um frammistöðu Alberts á yfirstandandi tímabili. Pressan sé orðin mikil á herðum Albert og segir Strootman að Genoa megi eki búast við því að hann skori í öllum leikjum og líkir stöðu Alberts við þá sem hann kynntist í tengslum við Mohamed Salah, nú leikmann Liverpool, þegar að þeir léku saman hjá Roma. „Við verðum að lifa með því ef honum tekst ekki að skora í öllum leikjum. Ég upplifði svipaða stöðu gagnvart Mohamed Salah þegar að við spiluðum saman hjá Roma á sínum tíma. Hann fékk alltaf fjögur til fimm færi í leik. Stundum skoraði hann mark úr þeim færum, stundum ekki. Alltaf spurðum við okkur af hverju hann hefði ekki skorað. Þá sagði einhver á móti að að væri kannski gott að hann væri ekki að því. Ef það væri staðan þá væri hann á leiðinni til liða á borð við Real Madrid eða Liverpool.“ Albert hefur verið magnaður á tímabilinu. „Við treystum á hann. Hann nær alltaf að skapa eitthvað fyrir okkur. Hann hefur gæðin og hefur rétta hugarfarið. Gerir hlutina af léttuð en ég get fullvissað ykkur um að hann er mjög mikill fagmaður þegar kemur að þessu. öllu.“
Ítalski boltinn Mest lesið Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Sjá meira