Hver vill villu ömmu Villa Vill? Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 7. nóvember 2023 14:00 Amma Villa Vill ólst upp í Kastalanum. Gamalt og fallegt steinhús við botn Ísafjarðardjúps, þekkt sem Kastalinn er til sölu. Um er að ræða 94 fermetra hús á tveimur hæðum sem var reist árið 1928. Eignin stendur á 2500 fermetra lóð. Á lóðinni er 72 fermetra geymsluhús sem er hálfhrunið. Húsið er í eigu þýska parsins, Matthias Troost og Claudia Troost, sem festu kaup á Kastalanum árið 2011. Síðan þá hafa þau skipt um glugga og steypt svalir ofan á þakið. Óskað er eftir tilboði í eignina. Á vef fasteignasölu Vestfjarða kemur fram að húsið hafi upphaflega verið fyrr fyrir kaupfélagsstjóra í Kaupfélagi Nauteyrarhrepps. Auk þess var verslun, umferðarmiðstöð, símstöð og skóli. Eignin þarfnast viðhalds og endurbyggingar.Fasteignasala Ísafjarðar Eignin stendur á 2.500 m² leigulóð, leigusamningur gildir til 14.06.2041.Fasteignasala Vestfjarða. Geymsluhús eða hlaða ervið hlið aðalbyggingar sem er hálfhrunin em skráð stærð 72,3 fermetrar að stærð.Fasteignasala Vestfjarða Húsið er við mynni Ísafjarðar í botni Ísafjarðardjúps. Fasteignasala Vestfjarða Langþráður draumur Helgu Völu „Er ekki einhver óreiðumanneskja í fjármálum sem væri til í að leyfa mér að eiga þetta hús og leyfa mér að dúllast við að gera það upp? Mig hefur dreymt um þetta í áratugi og er býsna flink í höndunum,“ skrifar Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi þingflokksformaður, og deilir fasteigninni á Facebook síðu sinni. Rúmlega hundrað ummæli eru við færsluna. Þar á meðal frá Vilhjálmi Hans Vilhjálmssyni hæstaréttarlögmanni, þekktur sem Villi Vill, sem segir að amma hans hafi alist upp í húsinu. „Langafi mín og amma, Halldór Jónsson og Steinunn Jónsdóttir, áttu húsið, og þar ólst amma mín heitin Ragna Halldórsdóttir upp ásamt systkinum sínum m.a. Baldvini Halldórssyni heitnum, leikara,“ segir Villi. Fasteignamarkaður Strandabyggð Hús og heimili Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira
Húsið er í eigu þýska parsins, Matthias Troost og Claudia Troost, sem festu kaup á Kastalanum árið 2011. Síðan þá hafa þau skipt um glugga og steypt svalir ofan á þakið. Óskað er eftir tilboði í eignina. Á vef fasteignasölu Vestfjarða kemur fram að húsið hafi upphaflega verið fyrr fyrir kaupfélagsstjóra í Kaupfélagi Nauteyrarhrepps. Auk þess var verslun, umferðarmiðstöð, símstöð og skóli. Eignin þarfnast viðhalds og endurbyggingar.Fasteignasala Ísafjarðar Eignin stendur á 2.500 m² leigulóð, leigusamningur gildir til 14.06.2041.Fasteignasala Vestfjarða. Geymsluhús eða hlaða ervið hlið aðalbyggingar sem er hálfhrunin em skráð stærð 72,3 fermetrar að stærð.Fasteignasala Vestfjarða Húsið er við mynni Ísafjarðar í botni Ísafjarðardjúps. Fasteignasala Vestfjarða Langþráður draumur Helgu Völu „Er ekki einhver óreiðumanneskja í fjármálum sem væri til í að leyfa mér að eiga þetta hús og leyfa mér að dúllast við að gera það upp? Mig hefur dreymt um þetta í áratugi og er býsna flink í höndunum,“ skrifar Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi þingflokksformaður, og deilir fasteigninni á Facebook síðu sinni. Rúmlega hundrað ummæli eru við færsluna. Þar á meðal frá Vilhjálmi Hans Vilhjálmssyni hæstaréttarlögmanni, þekktur sem Villi Vill, sem segir að amma hans hafi alist upp í húsinu. „Langafi mín og amma, Halldór Jónsson og Steinunn Jónsdóttir, áttu húsið, og þar ólst amma mín heitin Ragna Halldórsdóttir upp ásamt systkinum sínum m.a. Baldvini Halldórssyni heitnum, leikara,“ segir Villi.
Fasteignamarkaður Strandabyggð Hús og heimili Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira