Verstappen sló 71 árs gamalt met í Sao Paulo Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. nóvember 2023 23:00 Max Verstappen er að eiga sögulegt tímabil Vísir/Getty Max Verstappen, ökuþór Red Bull, hélt áfram að bæta eigið sigurfjöldamet þegar hann vann öruggan sigur í Formúlu 1 kappakstrinum í Sao Paulo. Þetta var 17. sigur Verstappen á tímabilinu. Lando Norris, ökuþór McLaren, gerði atlögu að fremsta sætinu í upphafi kappakstursins en Verstappen svaraði öllum tilraunum hans vel og brunaði örugglega að sigrinum eftir það. Með þessum sigri staðfestir tölfræðin tímabil Verstappen sem það besta í sögu F1. Hann sló 71 árs gamalt met Albertos Ascari sem sigraði 6 af 8 keppnum (75%) árið 1952, jafnvel þó Verstappen tapi vinni ekki síðustu tvær keppnirnar mun hann enda tímabilið með að minnsta kosti 17 sigra af 22 keppnum sem jafngilda 77,2%. MAX VERSTAPPEN WINS IN SAO PAULO!!! 🏁🏆🥳Lando Norris finishes second. Fernando Alonso fends off Sergio Perez on the line to take the final podium place! #F1 #BrazilGP pic.twitter.com/04VYPz2r9Y— Formula 1 (@F1) November 5, 2023 Mercedes átti sinn versta kappakstur á þessu tímabili, Lewis Hamilton endaði í 8. sæti og George Russell í 11. sætinu. Breytingar voru gerðar á bílum þeirra eftir að Lewis Hamilton var dæmdur úr leik í Austin kappakstrinum. Toto Wolff sagði þetta það versta sem hann hefur séð á 13 ára skeiði sínu sem eigandi liðsins, hann sagðist vorkenna ökuþórum sínum að þurfa að keyra svo slakan bíl og ýjaði að því að glænýjan bíl þurfi til ef Mercedes ætlar að ná árangri. "Inexcusable performance... I can only feel for the two, driving such a miserable thing." 😳Mercedes team principal Toto Wolff says there are "no words" for the car's performance at the Sao Paolo grand prix 🇧🇷📉 pic.twitter.com/cKXB6XLWkg— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 5, 2023 Akstursíþróttir Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira
Lando Norris, ökuþór McLaren, gerði atlögu að fremsta sætinu í upphafi kappakstursins en Verstappen svaraði öllum tilraunum hans vel og brunaði örugglega að sigrinum eftir það. Með þessum sigri staðfestir tölfræðin tímabil Verstappen sem það besta í sögu F1. Hann sló 71 árs gamalt met Albertos Ascari sem sigraði 6 af 8 keppnum (75%) árið 1952, jafnvel þó Verstappen tapi vinni ekki síðustu tvær keppnirnar mun hann enda tímabilið með að minnsta kosti 17 sigra af 22 keppnum sem jafngilda 77,2%. MAX VERSTAPPEN WINS IN SAO PAULO!!! 🏁🏆🥳Lando Norris finishes second. Fernando Alonso fends off Sergio Perez on the line to take the final podium place! #F1 #BrazilGP pic.twitter.com/04VYPz2r9Y— Formula 1 (@F1) November 5, 2023 Mercedes átti sinn versta kappakstur á þessu tímabili, Lewis Hamilton endaði í 8. sæti og George Russell í 11. sætinu. Breytingar voru gerðar á bílum þeirra eftir að Lewis Hamilton var dæmdur úr leik í Austin kappakstrinum. Toto Wolff sagði þetta það versta sem hann hefur séð á 13 ára skeiði sínu sem eigandi liðsins, hann sagðist vorkenna ökuþórum sínum að þurfa að keyra svo slakan bíl og ýjaði að því að glænýjan bíl þurfi til ef Mercedes ætlar að ná árangri. "Inexcusable performance... I can only feel for the two, driving such a miserable thing." 😳Mercedes team principal Toto Wolff says there are "no words" for the car's performance at the Sao Paolo grand prix 🇧🇷📉 pic.twitter.com/cKXB6XLWkg— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 5, 2023
Akstursíþróttir Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Sjá meira