Fjölskyldur fórnarlamba Hamas krefjast rannsóknar Alþjóðasakamáladómstólsins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. nóvember 2023 11:46 Móðir Antonio Macias, sem var myrtur á útihátíðinni Tribe of Nova, grætur yfir líki sonar síns. epa/Atef Safadi Fjölskyldur níu einstaklinga sem létust í árásum Hamas-liða á byggðir Ísraelsmanna við landamörkin að Gasa 7. október hafa sent inn kvörtun til Alþjóðasakamáladómstólsins vegna mögulegra stríðsglæpa. Fjölskyldurnar krefjast þess meðal annars að Hamas-samtökin verði sótt til saka fyrir þjóðarmorð og að handtökuskipun verði gefin út á hendur leiðtogum samtakanna, segir í yfirlýsingu lögmanns þeirra. Um 1.400 létust í árásum Hamas og yfir 200 voru teknir höndum og er haldið í gíslingu. Að sögn lögmannsins, Francois Zimeray voru einstaklingarnir níu allir almennir borgarar. Sumir þeirra voru viðstaddir Tribe of Nova-útihátíðina, þar sem að minnsta kosti 260 voru myrtir. Zimeray segir Hamas-liða ekki neita sök, heldur hafi þeir þvert á móti skrásett árásirnar og sent út og þannig séu staðreyndir málsins óumdeildar. Lögmaðurinn sagði í samtali við frönsku útvarpsstöðina Radio Classique að hann forðaðist það að gera of mikið úr hlutunum en að hann og teymi lögmanna hefðu komist að þeirri niðurstöðu að árásin og atburðarásin uppfyllt skilyrði til að flokkast sem þjóðarmorð. Hver sem er getur sent inn mál til Alþjóðasakamáladómstólsins en það er dómstólsins að ákveða hvort hann tekur málið til rannsóknar. Saksóknari á vegum dómstólsins hefur sagt að allir mögulegir stríðsglæpir í yfirstandandi átökum falli undir valdasvið dómstólsins. Teymi á vegum hans hafa hins vegar ekki komist inn á Gasa en Ísrael er ekki aðili að dómstólnum. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
Fjölskyldurnar krefjast þess meðal annars að Hamas-samtökin verði sótt til saka fyrir þjóðarmorð og að handtökuskipun verði gefin út á hendur leiðtogum samtakanna, segir í yfirlýsingu lögmanns þeirra. Um 1.400 létust í árásum Hamas og yfir 200 voru teknir höndum og er haldið í gíslingu. Að sögn lögmannsins, Francois Zimeray voru einstaklingarnir níu allir almennir borgarar. Sumir þeirra voru viðstaddir Tribe of Nova-útihátíðina, þar sem að minnsta kosti 260 voru myrtir. Zimeray segir Hamas-liða ekki neita sök, heldur hafi þeir þvert á móti skrásett árásirnar og sent út og þannig séu staðreyndir málsins óumdeildar. Lögmaðurinn sagði í samtali við frönsku útvarpsstöðina Radio Classique að hann forðaðist það að gera of mikið úr hlutunum en að hann og teymi lögmanna hefðu komist að þeirri niðurstöðu að árásin og atburðarásin uppfyllt skilyrði til að flokkast sem þjóðarmorð. Hver sem er getur sent inn mál til Alþjóðasakamáladómstólsins en það er dómstólsins að ákveða hvort hann tekur málið til rannsóknar. Saksóknari á vegum dómstólsins hefur sagt að allir mögulegir stríðsglæpir í yfirstandandi átökum falli undir valdasvið dómstólsins. Teymi á vegum hans hafa hins vegar ekki komist inn á Gasa en Ísrael er ekki aðili að dómstólnum.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira