Hringdi í mömmu, Hamas svaraði Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. nóvember 2023 09:56 Íbúar ísraelsks kibbúts binda fyrir hendur og augu til að sýna samstöðu með gíslum í haldi Hamas. AP/OdedBalilty Ditza Heiman er ein þeirra gísla sem tekinn var þegar Hamas réðst inn í Ísrael þann 7. október síðastliðinn og þegar dóttir hennar hringdi í hana sama morgun svaraði Hamasliði í símann. Þessu greinir BBC frá. „Hún öskraði: „Það er Hamas, það er Hamas,“ sagði önnur dóttir Ditzu, hún Neta Heiman Mina í samtali við BBC. „Systir mín var skelfingu lostin. Hún skellti á. Ég hélt ekki að þeir hefðu tekið hana. Ég hélt þeir hefðu drepið hana.“ Ditza er enn í haldi Hamas á Gasasvæðinu. Hún var tekin gísl í Nir Oz kibbútsinum þegar Hamas réðst inn. Samkvæmt ísraelskum yfirvöldum voru um 1400 manns drepnir og 240 tekin til fanga í árasinni sem hratt af stað yfirstandandi átökum. Kibbúts er eins konar samyrkjubýli sem stofnuð voru á síðustu öld til að nema land í Palestínu. Þau eru ýmislegs eðlis en þau fyrstu voru stofnuð í upphafi 20. aldarinnar undir áhrifum sósíalískra síónista og einblíndu fyrst og fremst á landbúnað. Árið 2010 voru 270 kibbúts í Ísrael og þar bjuggu um 126 þúsund manns. Neta segist hafa haft samband við móður sína um morguninn. Ditza hafi verið í felum og vissi ekki hvað væri að ske fyrir utan. Hún talaði seinna við einn nágranna móður sinnar sem sagðist hafa heyrt Ditzu kalla eftir aðstoð. Nágranninn hafi farið að sjá hvað væri í gangi og séð hana vera borna á brott af Hamasliðum. Neta kennir ríkisstjórn Benjamíns Netanjahú í Ísrael um það sem núverandi ástand. „Síðastliðna níu mánuði hafa þeir gert allt til að gera ástandið verra, sérstaklega á Vesturbakkanum.“ Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Sjá meira
Þessu greinir BBC frá. „Hún öskraði: „Það er Hamas, það er Hamas,“ sagði önnur dóttir Ditzu, hún Neta Heiman Mina í samtali við BBC. „Systir mín var skelfingu lostin. Hún skellti á. Ég hélt ekki að þeir hefðu tekið hana. Ég hélt þeir hefðu drepið hana.“ Ditza er enn í haldi Hamas á Gasasvæðinu. Hún var tekin gísl í Nir Oz kibbútsinum þegar Hamas réðst inn. Samkvæmt ísraelskum yfirvöldum voru um 1400 manns drepnir og 240 tekin til fanga í árasinni sem hratt af stað yfirstandandi átökum. Kibbúts er eins konar samyrkjubýli sem stofnuð voru á síðustu öld til að nema land í Palestínu. Þau eru ýmislegs eðlis en þau fyrstu voru stofnuð í upphafi 20. aldarinnar undir áhrifum sósíalískra síónista og einblíndu fyrst og fremst á landbúnað. Árið 2010 voru 270 kibbúts í Ísrael og þar bjuggu um 126 þúsund manns. Neta segist hafa haft samband við móður sína um morguninn. Ditza hafi verið í felum og vissi ekki hvað væri að ske fyrir utan. Hún talaði seinna við einn nágranna móður sinnar sem sagðist hafa heyrt Ditzu kalla eftir aðstoð. Nágranninn hafi farið að sjá hvað væri í gangi og séð hana vera borna á brott af Hamasliðum. Neta kennir ríkisstjórn Benjamíns Netanjahú í Ísrael um það sem núverandi ástand. „Síðastliðna níu mánuði hafa þeir gert allt til að gera ástandið verra, sérstaklega á Vesturbakkanum.“
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Sjá meira