Pirraður út í RedBull orðróm Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. nóvember 2023 20:01 Ekki sáttur. EPA-EFE/SHAWN THEW Fernando Alonso, ökumaður Aston Martin, er pirraður út í orðróminn sem segir hann vera á leiðinni til meistaraliðs RedBull. Eftir kappaksturinn í Mexíkó um síðustu helgi fór sú saga á flug að hinn 42 ára gamli Spánverji gæti tekið sæti Sergio Pérez. Alonso sjálfur sagðist ekki hafa gaman að orðrómnum og að þetta kæmi frá fólki sem væri að reyna ná sér í fleiri fylgjendur. It's clear Fernando Alonso has been left annoyed with the latest #F1 rumours...#BBCF1 pic.twitter.com/TyW1xG2KpD— BBC Sport (@BBCSport) November 2, 2023 „Ég mun sjá til þess að það verði afleiðingar,“ sagði hinn tvöfaldaði heimsmeistari þegar hann ræddi við blaðamenn. Hann fór hins vegar ekkert nánar út í hverjar þær afleiðingar væru. „Þessi orðrómur kemur frá fólki sem er ekki í þessu herbergi, þau eru bara að þessu til að skemmta sér en þetta er hreinlega ekki fyndið,“ bætti Alonso við. Spánverjinn er samningsbundinn Martin til 2024. Akstursíþróttir Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Eftir kappaksturinn í Mexíkó um síðustu helgi fór sú saga á flug að hinn 42 ára gamli Spánverji gæti tekið sæti Sergio Pérez. Alonso sjálfur sagðist ekki hafa gaman að orðrómnum og að þetta kæmi frá fólki sem væri að reyna ná sér í fleiri fylgjendur. It's clear Fernando Alonso has been left annoyed with the latest #F1 rumours...#BBCF1 pic.twitter.com/TyW1xG2KpD— BBC Sport (@BBCSport) November 2, 2023 „Ég mun sjá til þess að það verði afleiðingar,“ sagði hinn tvöfaldaði heimsmeistari þegar hann ræddi við blaðamenn. Hann fór hins vegar ekkert nánar út í hverjar þær afleiðingar væru. „Þessi orðrómur kemur frá fólki sem er ekki í þessu herbergi, þau eru bara að þessu til að skemmta sér en þetta er hreinlega ekki fyndið,“ bætti Alonso við. Spánverjinn er samningsbundinn Martin til 2024.
Akstursíþróttir Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira