Nóvemberspá Siggu Kling: Betra að semja til að búa til jafnvægi Sigga Kling skrifar 2. nóvember 2023 16:34 Elsku krabbinn minn. Það er svo mikilvægt að þú skoðir núna hvort þú sért að halda einhverju til streitu eða að setja allan þinn kraft í eitthvað sem mun ekki hjálpa þér. Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Stundum er betra að semja til að búa til jafnvægi, gefa aðeins eftir og þá líður þér svo miklu betur. En, það er það eina sem að þú vilt í raun og veru fá í hjartað þitt, frið. Það kemur stundum sá tími sem að maður þarf að skipta um skoðun og það vald er þér gefið núna. Ef þú heldur endalaust áfram í því sem er ekki gott fyrir þig, þá er ekki víst að þú sért fær til að takast á við verkefnin sem þú stendur frammi fyrir að nokkru leiti. Það er gott að vera stoltur en stundum þarf að brjóta aðeins odd af oflæti sínu og egói. Ef þú hlustar á það sem ég er að segja þá felst í því allsherjar gróði fyrir þig og þína. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Krabbinn Ef að þú ert búinn að finna fyrir magaverkjum eða óþægindum á maga svæðinu þá þarftu að athuga að gera einhverjar breytingar á mataræði eða hreyfingu. Maginn er beintengdur við heilann svo það getur haft áhrif á orkuna þína og lífsgleði. Sextándi nóvember eða dagarnir þar í kring gefa þér ofurkraft og þarna er mjög mikilvægt að þú tengir þig við móður jörð, bókstaflega með útiveru í sandi, sjó eða hverju sem þú getur. Það er kannski svolítið væmið að segja þér það, en það mun veita þér frið í huga og hjarta. Það mun núllstilla þig svo að þér finnst eins og þú sért endurnærður og jafnvel eins og nýr sálarkraftur hafi bæst við orkuna þína. Það er svo merkilegt, og ég hef upplifað það sjálf, að sjá börn sem hafa átt við mikil veikindi að stríða og verið hætt komin en ALLT Í EINU vakna þau upp og það er eins og það hafi orðið svo miklar breytingar á karakter barnsins að ég segi að þarna bættist við sálina nýr andi sem var sendur til að hjálpa því. Lífið byggist á þeim töfrum sem að þú sendir frá þér og þar að auki þeirri trú að lífið gerist FYRIR þig, það er lykillinn að öllu. Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Stundum er betra að semja til að búa til jafnvægi, gefa aðeins eftir og þá líður þér svo miklu betur. En, það er það eina sem að þú vilt í raun og veru fá í hjartað þitt, frið. Það kemur stundum sá tími sem að maður þarf að skipta um skoðun og það vald er þér gefið núna. Ef þú heldur endalaust áfram í því sem er ekki gott fyrir þig, þá er ekki víst að þú sért fær til að takast á við verkefnin sem þú stendur frammi fyrir að nokkru leiti. Það er gott að vera stoltur en stundum þarf að brjóta aðeins odd af oflæti sínu og egói. Ef þú hlustar á það sem ég er að segja þá felst í því allsherjar gróði fyrir þig og þína. Klippa: Nóvemberspá Siggu Kling - Krabbinn Ef að þú ert búinn að finna fyrir magaverkjum eða óþægindum á maga svæðinu þá þarftu að athuga að gera einhverjar breytingar á mataræði eða hreyfingu. Maginn er beintengdur við heilann svo það getur haft áhrif á orkuna þína og lífsgleði. Sextándi nóvember eða dagarnir þar í kring gefa þér ofurkraft og þarna er mjög mikilvægt að þú tengir þig við móður jörð, bókstaflega með útiveru í sandi, sjó eða hverju sem þú getur. Það er kannski svolítið væmið að segja þér það, en það mun veita þér frið í huga og hjarta. Það mun núllstilla þig svo að þér finnst eins og þú sért endurnærður og jafnvel eins og nýr sálarkraftur hafi bæst við orkuna þína. Það er svo merkilegt, og ég hef upplifað það sjálf, að sjá börn sem hafa átt við mikil veikindi að stríða og verið hætt komin en ALLT Í EINU vakna þau upp og það er eins og það hafi orðið svo miklar breytingar á karakter barnsins að ég segi að þarna bættist við sálina nýr andi sem var sendur til að hjálpa því. Lífið byggist á þeim töfrum sem að þú sendir frá þér og þar að auki þeirri trú að lífið gerist FYRIR þig, það er lykillinn að öllu. Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira